Stefán kominn til KA Stefán Árnason er farinn frá Selfossi og búinn að skrifa undir samning við handknattleiksdeild KA sem mun senda meistaraflokkslið til leiks í handboltanum á ný næsta vetur. Handbolti 17. maí 2017 09:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. Handbolti 16. maí 2017 23:00
Halldór: Valsmenn komast upp með hreint út sagt endalausar sóknir Þjálfari FH var ósáttur með ýmislegt eftir fimm marka tap sinna manna gegn Val í kvöld en FH-ingar eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir leikinn. Handbolti 16. maí 2017 22:32
Víkingar fá sæti í efstu deild karla sem verður skipuð tólf liðum Tólf lið munu spila í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Efsta deild kvenna verður áfram skipuð átta liðum. Handbolti 16. maí 2017 20:02
Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. Handbolti 16. maí 2017 18:38
Valsmenn biðla til stuðningsmanna sinna: Þú gerir ekkert gagn í sófanum FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 16. maí 2017 13:15
HB Statz: FH á þrjá bestu leikmennina í úrslitaeinvíginu til þessa Deildarmeistarar FH og bikarmeistarar Vals eru þessa daganna að berjast um Íslandsmeistaratitil karla í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar og staðan er jöfn 1-1. Þriðji leikurinn er í Kaplakrikanum í kvöld. Handbolti 16. maí 2017 12:30
Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. Handbolti 15. maí 2017 17:30
Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. Handbolti 15. maí 2017 06:00
Óskar Bjarni: Ég vissi að þetta yrði svona í þessum leik, varðandi dómgæsluna Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var eðlilega svekktur eftir tapið fyrir FH í dag. Valsmenn unnu góðan sigur í Hafnarfirði í fyrsta leik liðanna en nú er staðan í einvígi liðanna jöfn. Handbolti 13. maí 2017 16:18
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 25-28 | FH náðu aftur heimaleikjarétti með sigri í Valsheimilinu Deildarmeistarar FH unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Val í Valsheimilinu 28-25. Það þýðir að staðan í einvíginu er jöfn 1-1. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór á kostum í liði FH og skoraði 10 mörk. Handbolti 13. maí 2017 16:00
Fyrirliði KR: Allir sem einn, nema handboltinn Eins og frá var greint fyrr í dag hefur meistaraflokkur karla í handbolta hjá KR verið lagður niður. Handbolti 13. maí 2017 15:11
Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningnum Aðalstjórn Þórs Ak. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta síðustu daga um slit á samstarfi Þórs og KA í handbolta karla. Handbolti 13. maí 2017 14:15
KR leggur handboltaliðið niður KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor. Handbolti 13. maí 2017 13:44
Aron Dagur á leið til Stjörnunnar Leikstjórnandinn efnilegi yfirgefur Seltjarnarnesið og spilar með Garðbæingum í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 12. maí 2017 18:30
KR á ekki hús fyrir handboltaliðið sitt og gefur líklega eftir sæti sitt í efstu deild KR er búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla í handbolta í fyrsta sinn í langan tíma en nú lítur út fyrir að liðið muni þurfa að afsala sér sæti sínu vegna aðstöðuleysis í Vesturbænum. Handbolti 12. maí 2017 08:00
Valsmenn fá einn efnilegasta markvörð landsins frá Víkingi Einar Baldvin Baldvinsson er búinn að skrifa undir samning við Val og spilar með liðinu í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 11. maí 2017 21:45
Útiliðið hefur unnið fyrsta leikinn í sex af síðustu sjö úrslitaeinvígum Valsmenn eru komnir í 1-0 í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir fjögurra marka sigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi, 28-24. Handbolti 11. maí 2017 14:00
Sautján ára strákur fékk 10 í einkunn fyrir fyrsta leikinn á stærsta sviðinu FH-ingar eru lentir 1-0 undir í úrslitaeinvíginu á móti Val eftir 28-24 tap á heimavelli í fyrsta leik lokaúrslita Olís-deildar karla í Kaplakrika í gær. Handbolti 11. maí 2017 11:00
KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. Handbolti 11. maí 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-28 | Valur vann fyrstu orrustuna FH-ingar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik úrslitakeppninni er hörkutólin af Hlíðarenda komu í heimsókn í Kaplakrika. Handbolti 10. maí 2017 22:15
KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. Handbolti 10. maí 2017 16:30
Goðsagnir í hverri stöðu þegar FH og Valur mættust síðast í úrslitum FH og Valur mætast í fyrsta leik í úrslitum Olís-deildar karla í Kaplakrika í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:15. Handbolti 10. maí 2017 15:00
KA hættir samstarfi við Þór í karlahandboltanum en útilokar ekki samstarf hjá konunum Handbolti 10. maí 2017 11:52
Framtíð samstarfs KA og Þórs ræðst á fundi ÍBA Svo gæti farið að framtíð Akureyrar handboltafélags myndi ráðast á fundi ÍBA, Íþróttabandalags Akureyrar í dag. Handbolti 10. maí 2017 09:47
FH hefur aðeins fleiri vopn en Valur Valur og FH eru tvö sigursælustu karlaliðin í sögu íslenska handboltans og í kvöld hefst úrslitaeinvígi þeirra í Olís-deild karla. Handbolti 10. maí 2017 06:00
Þór vill halda samstarfinu við KA áfram Ekki liggur ljóst fyrir hvort samstarf KA og Þórs í handbolta karla verði haldið áfram. Handbolti 9. maí 2017 14:56
Skrifaði undir nýjan samning degi fyrir úrslitaeinvígið Halldór Jóhann Sigfússon hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH. Handbolti 9. maí 2017 13:45
Tveir nýir markverðir í Mosfellsbæinn Handboltalið Aftureldingar í karlaflokki hefur samið við þrjá nýja leikmenn. Þetta eru bræðurnir Þorgrímur Smári og Lárus Helgi Ólafssynir og Kolbeinn Aron Ingibjargarson. Handbolti 9. maí 2017 11:00
Akureyrarliðið ekki enn búið að skrá sig til leiks og HSÍ framlengdi frestinn Mikil óvissa er uppi um hvort að Akureyrarliðin KA og Þór haldi áfram samstarfi sínu í handboltanum næsta vetur og þessi óvissa hefur haft þau áhrif að Handknattleiksamband Íslands hefur framlengt frestinn til að skrá sig til keppni á Íslandsmótinu 2017-18. Handbolti 9. maí 2017 08:00