Guðmundur: Varnarleikurinn hræðilegur í alla staði Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. nóvember 2017 22:05 Guðmundur var skiljanlega ósáttur með spilamennsku sinna manna. vísir/anton „Við eigum bara greinilega ekki séns í þetta frábæra FH-lið. Við erum stemningslið og það var enginn karkater í okkur í dag,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, hreinskilinn er hann var spurður út í frammistöðu kvöldsins. „Þeir voru yfir á öllum sviðum á sama tíma og við vorum bara ekki tilbúnir. Sem betur fer þurfum við ekki að spila við þá aftur fyrr en vonandi í vor. Ég hef núna nægan tíma til að finna lausnir.“ Fram reyndi nokkrar mismunandi útfærslur í varnarleiknum en FH átti alltaf svör. „Þeir fundu alltaf glufur og við hjálpuðum markmönnunum okkar ekki neitt. Varnarleikurinn var bara hræðilegur í alla staði, við reyndum 3-4 lausnir í dag en það var sama hvað við gerðum.“ Hann sagðist sjá eina tilvalna lausn til að gera atlögu að FH. „Við þurfum að safna saman peningi í Safamýrinni til að kaupa Gústa (innsk. Ágúst Elí, markmann FH). Ekki það að við séum með lélega markverði, þá getur hann ekki spilað gegn okkur,“ sagði Guðmundur og bætti við: „Þegar markvörður ver 50-60% skota í leiknum þá er erfitt að vinna leiki.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 39-26 | Aldrei spurning hjá FH-ingum FH rústaði Fram öðru sinni í vetur. Lokatölur 39-26, FH-ingum í vil. 29. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
„Við eigum bara greinilega ekki séns í þetta frábæra FH-lið. Við erum stemningslið og það var enginn karkater í okkur í dag,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, hreinskilinn er hann var spurður út í frammistöðu kvöldsins. „Þeir voru yfir á öllum sviðum á sama tíma og við vorum bara ekki tilbúnir. Sem betur fer þurfum við ekki að spila við þá aftur fyrr en vonandi í vor. Ég hef núna nægan tíma til að finna lausnir.“ Fram reyndi nokkrar mismunandi útfærslur í varnarleiknum en FH átti alltaf svör. „Þeir fundu alltaf glufur og við hjálpuðum markmönnunum okkar ekki neitt. Varnarleikurinn var bara hræðilegur í alla staði, við reyndum 3-4 lausnir í dag en það var sama hvað við gerðum.“ Hann sagðist sjá eina tilvalna lausn til að gera atlögu að FH. „Við þurfum að safna saman peningi í Safamýrinni til að kaupa Gústa (innsk. Ágúst Elí, markmann FH). Ekki það að við séum með lélega markverði, þá getur hann ekki spilað gegn okkur,“ sagði Guðmundur og bætti við: „Þegar markvörður ver 50-60% skota í leiknum þá er erfitt að vinna leiki.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 39-26 | Aldrei spurning hjá FH-ingum FH rústaði Fram öðru sinni í vetur. Lokatölur 39-26, FH-ingum í vil. 29. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 39-26 | Aldrei spurning hjá FH-ingum FH rústaði Fram öðru sinni í vetur. Lokatölur 39-26, FH-ingum í vil. 29. nóvember 2017 21:30