Auðveldara að einbeita sér eftir að konan var farin á fæðingadeildina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. desember 2017 19:15 Handboltaparið Finnur Ingi Stefánsson og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eignuðust sitt annað barn á dögunum. Fæðingin fór af stað þegar Finnur var að eiga stórleik í eina sigri Gróttu á tímabilinu. „Hún [einbeitingin] var eiginlega betri eftir að hún fór. Ég vissi af henni og að það var eitthvað að fara að gerast fyrir leikinn þannig að ég var svolítið tæpur að einbeita mér fyrir leik og í fyrri hálfleik var ég alltaf að leita að henni í stúkunni. En svo þegar ég vissi að hún var farin, þá vissi ég hvað stefndi í og gat einbeitt mér bara að leiknum,“ sagði Finnur Ingi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Anna Úrsúla sagðist hafa skellt sér á leikinn, en fundið svo að það væri orðið stutt í strákinn svo hún rölti til Finns í hálfleik og sagðist vera farin upp á fæðingadeild. „Þetta gekk mjög vel, ég sagði honum að vinna leikinn og hann gerði það. [...] Svo var voða fyndið að vera að bíða eftir honum og fylgjast með beinni lýsingu og hann skorar og skorar, þetta á greinilega vel við hann,“ sagði Anna Úrsúla. Hún á að baki 101 landsleik fyrir Ísland, en handboltaskórnir eru uppi á hillu eins og er. „Þegar þjálfararnir eru að hringja í mig þá er það meira „hvert ætlaru að fara?“ en ekki hvort ég ætli að koma aftur.“ Skór Finns Inga eru einnig lítið notaðir þessa dagana, þó þeir séu ekki komnir alla leið uppi á hillu, en hann meiddist í leik Gróttu og Fjölnis á dögunum þegar gömul meiðsli í hásin tóku sig upp að nýju. Olís-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira
Handboltaparið Finnur Ingi Stefánsson og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eignuðust sitt annað barn á dögunum. Fæðingin fór af stað þegar Finnur var að eiga stórleik í eina sigri Gróttu á tímabilinu. „Hún [einbeitingin] var eiginlega betri eftir að hún fór. Ég vissi af henni og að það var eitthvað að fara að gerast fyrir leikinn þannig að ég var svolítið tæpur að einbeita mér fyrir leik og í fyrri hálfleik var ég alltaf að leita að henni í stúkunni. En svo þegar ég vissi að hún var farin, þá vissi ég hvað stefndi í og gat einbeitt mér bara að leiknum,“ sagði Finnur Ingi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Anna Úrsúla sagðist hafa skellt sér á leikinn, en fundið svo að það væri orðið stutt í strákinn svo hún rölti til Finns í hálfleik og sagðist vera farin upp á fæðingadeild. „Þetta gekk mjög vel, ég sagði honum að vinna leikinn og hann gerði það. [...] Svo var voða fyndið að vera að bíða eftir honum og fylgjast með beinni lýsingu og hann skorar og skorar, þetta á greinilega vel við hann,“ sagði Anna Úrsúla. Hún á að baki 101 landsleik fyrir Ísland, en handboltaskórnir eru uppi á hillu eins og er. „Þegar þjálfararnir eru að hringja í mig þá er það meira „hvert ætlaru að fara?“ en ekki hvort ég ætli að koma aftur.“ Skór Finns Inga eru einnig lítið notaðir þessa dagana, þó þeir séu ekki komnir alla leið uppi á hillu, en hann meiddist í leik Gróttu og Fjölnis á dögunum þegar gömul meiðsli í hásin tóku sig upp að nýju.
Olís-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira