Kiel að fá „hinn nýja Aron Pálmarsson“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2017 13:30 Verður Gísli Þorgeir númer 24 hjá Kiel eins og Aron? vísir/ernir/getty Eins og greint var frá í morgun er Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður FH í Olís-deild karla í handbolta, á leið til þýska stórliðsins Kiel eftir tímabilið. Gísli Þorgeir er búinn að skrifa undir þriggja ára samning og fetar í fótspor Arons Pálmarssonar sem einnig fór frá FH til Kiel, beint úr efstu deild á Íslandi, árið 2009.Sjá einnig:Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Það er ýmislegt líkt með Aroni og Gísla og kemur því lítið á óvart að hann sé kallaður hinn nýi Aron Pálmarsson. Það er einmitt fyrirsögnin á sænska handboltavefnum Handbollskanalen.Aron Pálmarsson í leik með FH á móti Haukum.vísir/arnþór birkisson„Kiel fær hinn nýja Pálmarsson,“ er fyrirsögn á grein um tilvonandi vistaskipti Gísla Þorgeirs en þar er bent á það sem er líkt með FH-ingunum tveimur. Báðir eru leikstjórnendur sem ganga í raðir Kiel 19 ára gamlir. Einnig má bæta við að báðir spiluðu, eða spila í tilfelli Gísla, í treyju númer fjögur fyrir FH. Aron spilaði í sex ár með Kiel og vann þýska meistaratitilinn fimm sinnum og vann Meistaradeildina tvisvar. Hann spilaði aðeins eitt tímabil í efstu deild á Íslandi en varð aldrei Íslandsmeistari. Gísli Þorgeir getur aftur á móti yfirgefið FH sem Íslandsmeistari en liðið er ansi líklegt til árangurs í vetur. Það trónir á toppi Olís-deildarinnar með þriggja stiga forskot eftir tólf umferðir en liðið hafnaði í öðru sæti eftir tap gegn Val í lokaúrslitunum í vor. Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar að nýta hvern einasta dag sem hann fær undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. 6. desember 2017 11:00 Gísli Þorgeir búinn að semja við Kiel Landsliðsmaðurinn ungi fetar í fótspor Arons Pálmarssonar hjá sigursælasta liði Þýskalands. 6. desember 2017 10:32 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Eins og greint var frá í morgun er Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður FH í Olís-deild karla í handbolta, á leið til þýska stórliðsins Kiel eftir tímabilið. Gísli Þorgeir er búinn að skrifa undir þriggja ára samning og fetar í fótspor Arons Pálmarssonar sem einnig fór frá FH til Kiel, beint úr efstu deild á Íslandi, árið 2009.Sjá einnig:Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Það er ýmislegt líkt með Aroni og Gísla og kemur því lítið á óvart að hann sé kallaður hinn nýi Aron Pálmarsson. Það er einmitt fyrirsögnin á sænska handboltavefnum Handbollskanalen.Aron Pálmarsson í leik með FH á móti Haukum.vísir/arnþór birkisson„Kiel fær hinn nýja Pálmarsson,“ er fyrirsögn á grein um tilvonandi vistaskipti Gísla Þorgeirs en þar er bent á það sem er líkt með FH-ingunum tveimur. Báðir eru leikstjórnendur sem ganga í raðir Kiel 19 ára gamlir. Einnig má bæta við að báðir spiluðu, eða spila í tilfelli Gísla, í treyju númer fjögur fyrir FH. Aron spilaði í sex ár með Kiel og vann þýska meistaratitilinn fimm sinnum og vann Meistaradeildina tvisvar. Hann spilaði aðeins eitt tímabil í efstu deild á Íslandi en varð aldrei Íslandsmeistari. Gísli Þorgeir getur aftur á móti yfirgefið FH sem Íslandsmeistari en liðið er ansi líklegt til árangurs í vetur. Það trónir á toppi Olís-deildarinnar með þriggja stiga forskot eftir tólf umferðir en liðið hafnaði í öðru sæti eftir tap gegn Val í lokaúrslitunum í vor.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar að nýta hvern einasta dag sem hann fær undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. 6. desember 2017 11:00 Gísli Þorgeir búinn að semja við Kiel Landsliðsmaðurinn ungi fetar í fótspor Arons Pálmarssonar hjá sigursælasta liði Þýskalands. 6. desember 2017 10:32 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar að nýta hvern einasta dag sem hann fær undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. 6. desember 2017 11:00
Gísli Þorgeir búinn að semja við Kiel Landsliðsmaðurinn ungi fetar í fótspor Arons Pálmarssonar hjá sigursælasta liði Þýskalands. 6. desember 2017 10:32