Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Efnilegasti markvörður landsins í þremur landsliðum samtímis

    Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið valinn í 19 ára landslið karla í handbolta en undanfarna viku hefur strákurinn verið valinn í hvert landsliðið á fætur öðru. Það verður því lítið sumarfrí hjá stráknum því hann verður upptekinn í mörgum landsliðsverkefnum í sumar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hlynur: Ég elska að spila handbolta

    Eftir rúmlega 20 ára eyðimerkurgöngu náði markvörðurinn geðþekki Hlynur Morthens loksins að verða Íslandsmeistari. Hlynur ætlaði ekki að hætta fyrr en hann yrði Íslandsmeistari og hann gæti haldið áfram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bræðurnir sem eru hjartað í vörninni

    Valur varð Íslandsmeistari í 22. sinn í sögu félagsins í gær. Varnarleikur á heimsmælikvarða og einstök markvarsla skóp sigur á FH í oddaleik í troðfullum Kaplakrika. Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir voru frábærir í vörninni og leiddu Valsmenn til sigurs.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valsmenn endurtóku leikinn frá 1998

    Sem kunnugt er urðu Valsmenn Íslandsmeistar karla í handbolta í 22. sinn í sögu félagsins í dag. Valur vann einnig bikarkeppnina og er því handhafi tveggja stærstu titlanna sem í boði eru á Íslandi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Guðlaugur og Óskar: Erum með besta varnarlið landsins

    Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir sjö marka sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika í dag. Þjálfarar Vals, þeir Guðlaugur Arnarsson og Óskar Bjarni Óskarsson, voru vitaskuld hæstánægðir þegar Vísir hitti þá að leik loknum í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ýmir Örn: Liðsheildin skilaði þessu

    "Tilfinningin er auðvitað alveg mögnuð. Ég veit ekki hvað ég á að segja, það var erfitt að vera útaf seinustu átta mínúturnar en þeir bara kláruðu þetta. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður Vals í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í dag þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Oddaleikur er enginn venjulegur leikur

    FH og Valur leika hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í Kaplakrika á morgun. Fréttablaðið ber í dag saman leikstöðurnar og bestu leikmennina hjá þessum tveimur jöfnu liðum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Oddaleikjaveislan heldur áfram

    FH-ingar tryggðu sér hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli sínum í Kaplakrika með því að vinna fimm marka sigur á Val í gærkvöldi í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Guðlaugur: Dóri náði að koma pressu á dómarana

    Guðlaugur Arnarsson annar af þjálfurum Vals var svekktur eftir að Valsmenn misstu af tækifærinu að fagna Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli í kvöld. FH lagði grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik en þeir leiddu 19-12 í hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Heimavallardraugur á stærsta sviðinu í karlahandboltanum

    Valsmenn geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með sigri á FH-ingum í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla sem fer fram í Valshöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn eru á heimavelli í leiknum en það hefur ekki skilað mörgum sigrum í úrslitaeinvígum karlahandboltans síðustu ár.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Dómararnir rugluðust á bræðrunum í gær

    Valsmenn eru aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir fimm marka sigur í leik þrjú í gærkvöldi. Varnarleikur liðsins er frábær og menn vinna svo vel saman sem ein liðsheild að dómararnir eru farnir að ruglast á mönnum þegar það er komið að því að senda menn í skammakrókinn.

    Handbolti