Rúgbý-stjarnan játar sig sigraðan í NFL og fer heim Það var mikil spenna víða um heim er rúgbý-stjarnan Jarryd Hayne sagði skilið við rúgbý til þess að reyna sig í NFL-deildinni. Sport 3. ágúst 2016 17:30
Brady gafst upp og tekur út fjögurra leikja bann Tom Brady ákvað á föstudaginn áfrýja ekki fjögurra leikja banni sínu til Hæstaréttar í Bandaríkjunum en með því líkur átján mánaða ferli. Sport 17. júlí 2016 06:00
Get ekki labbað er ég vakna á morgnana Einn besti útherji í sögu NFL-deildarinnar, Calvin Johnson, hætti frekar óvænt eftir síðasta tímabil. Sport 7. júlí 2016 22:00
Fannst meðvitundarlaus í bílnum ofan í tjörn NFL-leikmaðurinn Denard Robinson má þakka fyrir að vera á lífi í dag. Sport 6. júlí 2016 11:30
Íþróttastjarna deyr vegna eigin slysaskots á bílasölu Skotið hljóp úr byssu hans er hann var að færa tösku milli bíla, Erlent 30. júní 2016 09:55
Fyrrum leikmaður í NFL-deildinni lést á móteli Hinn 41 árs gamli Bryan Robinson er allur en hann fannst látinn á móteli um síðustu helgi. Sport 15. júní 2016 22:30
Úr NBA í NFL Fyrrum leikmaður í NBA-deildinni er byrjaður að æfa hjá liði í NFL-deildinni. Sport 14. júní 2016 23:30
Yfirmaður NFL-deildarinnar lést bæði á Twitter og Wikipedia Gærdagurinn var erfiður fyrir Roger Goodell, yfirmann NFL-deildarinnar, en þrátt fyrir andlátsfréttir reis hann upp að lokum. Sport 8. júní 2016 12:00
Obama tók á móti Broncos | Myndir Barack Obama Bandaríkjaforseti fór á kostum er hann tók á móti NFL-meisturum Denver Broncos í gær. Sport 7. júní 2016 23:30
Talib virðist hafa skotið sjálfan sig í fótinn Varnarmaður NFL-meistara Denver Broncos, Aqib Talib, var í fréttunum í gær þar sem hann varð fyrir skoti á næturklúbbi. Sú saga er líklega ekki alveg sönn. Sport 7. júní 2016 22:00
NFL-leikmaður skotinn í fótinn Var lykilmaður í meistaraliði Denver Broncos á síðustu leiktíð. Sport 6. júní 2016 15:30
Afþakkaði ferð í Hvíta húsið með Broncos Brock Osweiler, fyrrum leikstjórnandi Denver Broncos, þáði ekki boð um að fara með liðinu til þess að hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta. Sport 2. júní 2016 22:00
Ofurskálin snýr aftur til Los Angeles Eigendur liðanna í NFL-deildinni ákváðu í gær hvar næstu Super Bowl-leikir fara fram. Sport 25. maí 2016 09:45
Mamma nýliða í NFL-deildinni fékk líka samning NFL-deild ameríska fótboltans er heldur betur að breyta lífi Apple-fjölskyldunnar þessa dagana því sonurinn var valinn í NFL-deildina og mamman var ráðinn til að fjalla um NFL-deildina. Sport 24. maí 2016 23:30
Peyton aðstoðar Tannehill Þó svo Peyton Manning sé búinn að leggja skóna á hilluna þá á hann erfitt með að slíta sig frá boltanum. Sport 10. maí 2016 21:15
Hann er lifandi | Myndband af hrekk hjá NFL stjörnu Robert Griffin III, sem er jafnvel þekktari undir gælunafninu RG3, hugar nú að endurkomu hjá Cleveland Browns í NFL-deildinni eftir að hafa ekkert fengið að spila með Washington Redskins á síðasta tímabili. Sport 5. maí 2016 22:00
Hugljúfar auglýsingar um hinn góðhjartaða Peyton Gatorade fór af stað með sérstaka auglýsingaherferð í gær til þess að heiðra manninn, en ekki íþróttamanninn, Peyton Manning. Sport 29. apríl 2016 22:45
Hakkaður nokkrum mínútum fyrir nýliðavalið Laremy Tunsil varð af 1,6 milljarði króna í nótt er ráðist var á samfélagsmiðlareikninga hans og myndband af honum að reykja maríjúana birt. Ótrúlegasta uppákoma í sögu NFL-nýliðavalsins. Sport 29. apríl 2016 10:45
Tom Brady aftur í fjögurra leikja bann en sparar sér mikinn pening Fjögurra leikja bann Tom Brady er nú aftur í gildi eftir Áfrýjunardómstóll úrskurðaði að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í "Deflategate". Sport 26. apríl 2016 15:00
Einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar á lausu Josh Norman átti stóran þátt í frábæru gengi Carolina Panthers á síðustu leiktíð og hans verður líklega sárt saknað næsta vetur. Sport 21. apríl 2016 17:30
NFL-deildin greiðir 21 þúsund fyrrum leikmönnum milljarða Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum staðfesti í gær dóm um sátt á milli NFL-deildarinnar og fyrrum leikmanna deildarinnar. Sport 19. apríl 2016 07:30
Labbar burt með 5 milljarða aðeins 27 ára gamall Hinn 27 ára gamli Percy Harvin hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna því hann er svo spenntur fyrir lífinu eftir boltann. Sport 15. apríl 2016 16:30
Endurtekning á Super Bowl í fyrsta leik NFL-deildin er búin að gefa út leikjaplanið fyrir næsta vetur og liðin sem mættust í síðasta Super Bowl mætast í upphafsleik vetrarins. Sport 15. apríl 2016 14:30
Hrikalegar myndir af hönd JPP 4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum. Sport 13. apríl 2016 12:15
Furðulegar tilviljanir í morðmáli Will Smith Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða "road rage“ á ensku. Sport 12. apríl 2016 23:15
Fyrrum leikmaður Saints myrtur Lenti í rifrildi eftir árekstur og var skotinn til bana. Sport 11. apríl 2016 23:15
NFL í beinni á Twitter Það var greint frá því í dag að Twitter hefði náð samkomulagið við NFL-deildina um að sýna beint frá leikjum næsta vetur. Sport 5. apríl 2016 22:30
Getur spilað með meisturunum ef hann gefur frá sér hálfan milljarð Leikstjórnandinn Colin Kaepernick stendur frammi fyrir ákvörðun sem sumir myndu segja að væri erfið en aðrir ekki. Sport 1. apríl 2016 17:00
Gáfu leikmanni 4,6 milljarða án þess að hafa hitt hann NFL-liðið Houston Texans tók mikla áhættu er það samdi við leikstjórnandann Brock Osweiler og gaf honum risasamning. Sport 30. mars 2016 12:45
Brynjar vill komast að í NFL-deildinni Nýútskrifaður úr skóla með sterku háskólaliði og hefur fengið fyrirspurnir frá liðum í NFL. Sport 26. mars 2016 19:00