Við gætum notað Fjallið hjá Vikings Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júní 2017 19:00 Linval Joseph er ekki vanur því að hitta menn sem eru stærri um sig en hann. Það var undantekning í gær er hann hitti Hafþór Júlíus. Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum. Það er ekkert pláss fyrir nein smámenni í lyftingasal Hafþórs Júliusar. Linval Joseph er einn sterkasti varnarmaður Vikings og hann iðaði í skinninu að fá að lyfta með Hafþóri. Þeir hituðu upp með því að bekkja 100 kíló og fóru alla leið upp í 200. Þá sagði yfirmaður Joseph hjá Vikings að hann mætti ekki lyfta meiru þann daginn. Hann var engu að síður í skýjunum með æfinguna. „Það er frábært tækifæri að koma hingað og hitta Fjallið. Hann er sterkur með mikla tækni og það er mikil ánægja að fá að koma hingað og lyfta,“ sagði löðursveittur Joseph eftir að hafa rifið 200 kílóin upp þrisvar sinnum. „Ég stóð mig vel. Ég er sterkur strákur og hef verið að leika mér í bekkpressu síðan ég var 15 ára gamall. Ég er stoltur af því og það var frábært að fá að fara í bekkpressu með Fjallinu.“ Eins og fram kom á Vísi í dag þá hefur Washington Redskins áhuga á því að fá Hafþór Júlíus til æfinga en gætu Víkingarnir ekki notað hann? „Við ættum að geta það. Ég hef á tilfinningunni að hann geti hjálpað okkur.“ Joseph veit hvað hann talar um enda hefur hann unnið Super Bowl og er í stjörnuleikmaður í NFL-deildinni. NFL Tengdar fréttir Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sjá meira
Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum. Það er ekkert pláss fyrir nein smámenni í lyftingasal Hafþórs Júliusar. Linval Joseph er einn sterkasti varnarmaður Vikings og hann iðaði í skinninu að fá að lyfta með Hafþóri. Þeir hituðu upp með því að bekkja 100 kíló og fóru alla leið upp í 200. Þá sagði yfirmaður Joseph hjá Vikings að hann mætti ekki lyfta meiru þann daginn. Hann var engu að síður í skýjunum með æfinguna. „Það er frábært tækifæri að koma hingað og hitta Fjallið. Hann er sterkur með mikla tækni og það er mikil ánægja að fá að koma hingað og lyfta,“ sagði löðursveittur Joseph eftir að hafa rifið 200 kílóin upp þrisvar sinnum. „Ég stóð mig vel. Ég er sterkur strákur og hef verið að leika mér í bekkpressu síðan ég var 15 ára gamall. Ég er stoltur af því og það var frábært að fá að fara í bekkpressu með Fjallinu.“ Eins og fram kom á Vísi í dag þá hefur Washington Redskins áhuga á því að fá Hafþór Júlíus til æfinga en gætu Víkingarnir ekki notað hann? „Við ættum að geta það. Ég hef á tilfinningunni að hann geti hjálpað okkur.“ Joseph veit hvað hann talar um enda hefur hann unnið Super Bowl og er í stjörnuleikmaður í NFL-deildinni.
NFL Tengdar fréttir Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sjá meira
Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30