NFL-leikmaður glímir við minnistap Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2017 16:30 Thomas á leið í bardaga með Cleveland. vísir/getty Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni. Heilahristingar eru daglegt brauð í deildinni og hafa leikmenn deildarinnar þróað með sér CTE sem getur haft hrikalegar afleiðingar. Nú er leikmaður í deildinni, sem aðeins er 32 ára, farinn að glíma við minnistap. Eðlilega grunar marga að það sé af því hann spilar í deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé út af aldrinum eða fótboltanum. Það er erfitt að segja,“ segir leikmaðurinn Joe Thomas en hann er varnarmaður hjá Cleveland Browns. „Skammtímaminnið er mjög slæmt. Ég fer kannsk í búðina og er ég nálgast búðina er ég búinn að steingleyma því hvað ég þurfti að ná í. Þetta eru margir litlir hlutir og ef ég léti þá fara í taugarnar á mér þá held ég að það væri auðvelt að detta í þunglyndi og verða sorgmæddur. Ég reyni að taka þessu eins og vel og ég get. Enn sem komið er.“ Thomas er að fara að sigla inn í sitt ellefta tímabil í deildinni næsta haust og hefur aldrei misst af leik eða kerfi. Hann gerir sér fyllilega grein fyrir hættunum sem fylgja íþróttinni. „Maður þarf vissulega að hafa áhyggjur en þannig er það með margar starfsgreinar. Það verða allir að vinna og margar aðrar vinnur gætu haft slæm áhrif á líkamann. Þannig er það bara.“ NFL Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira
Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni. Heilahristingar eru daglegt brauð í deildinni og hafa leikmenn deildarinnar þróað með sér CTE sem getur haft hrikalegar afleiðingar. Nú er leikmaður í deildinni, sem aðeins er 32 ára, farinn að glíma við minnistap. Eðlilega grunar marga að það sé af því hann spilar í deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé út af aldrinum eða fótboltanum. Það er erfitt að segja,“ segir leikmaðurinn Joe Thomas en hann er varnarmaður hjá Cleveland Browns. „Skammtímaminnið er mjög slæmt. Ég fer kannsk í búðina og er ég nálgast búðina er ég búinn að steingleyma því hvað ég þurfti að ná í. Þetta eru margir litlir hlutir og ef ég léti þá fara í taugarnar á mér þá held ég að það væri auðvelt að detta í þunglyndi og verða sorgmæddur. Ég reyni að taka þessu eins og vel og ég get. Enn sem komið er.“ Thomas er að fara að sigla inn í sitt ellefta tímabil í deildinni næsta haust og hefur aldrei misst af leik eða kerfi. Hann gerir sér fyllilega grein fyrir hættunum sem fylgja íþróttinni. „Maður þarf vissulega að hafa áhyggjur en þannig er það með margar starfsgreinar. Það verða allir að vinna og margar aðrar vinnur gætu haft slæm áhrif á líkamann. Þannig er það bara.“
NFL Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira