NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Reyndi að lemja áhorfendur

Quinton Jefferson, leikmaður NFL-liðsins Seattle Seahawks missti algjörlega stjórn á skapi sínu eftir að hafa verið rekinn af velli í tapleik gegn Jacksonville Jaguars.

Sport
Fréttamynd

Fögnuðu snertimörkum með snjóenglum

Á meðan draumar einhverra um hvít jól hér á landi gætu verið að dvína er nóg af snjó að taka víðs vegar um heiminn. Í gær fór fram leikur Buffalo Bills og Indiana Colts í bandarísku NFL deildinni á meðan snjónum kyngdi niður allt í kring.

Sport
Fréttamynd

Curry og Beckham í gifsi frá Össur

Stephen Curry, einn besti maður bandarísku NBA deildarinnar, er frá góðu gamni þessa dagana en hann er að glíma við meiðsli á ökkla. Hann er þó í góðum höndum því hann gengur um í göngugifsi frá Össur.

Sport
Fréttamynd

Brady biður þjálfara sinn afsökunar

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í NFL-deildinni, sér eftir því að hafa öskrað á sóknarþjálfara sinn á hliðarlínunni í síðasta leik og byrjaði vikulegan blaðamannafund á því að biðja hann afsökunar.

Sport
Fréttamynd

Kobe Bryant peppaði Ernina

NBA goðsögnin Kobe Bryant hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Kobe er fæddur og uppalinn í Philadelphia og segist vera einn stærsti aðdáandi Eagles liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður

Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra.

Sport
Fréttamynd

Jordan kominn á Vikings-vagninn

Þó svo besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, hafi spilað lengi í Chicago þá heldur hann ekki með Chicago Bears í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Sleit gullkeðjuna aftur af Crabtree

Það brutust út mikil slagsmál í leik Oakland Raiders og Denver Broncos í NFL-deildinni í gær. Líkt og í leik liðanna í fyrra byrjuðu lætin hjá Aqib Talib, varnarmanni Denver, og Michael Crabtree, útherja Raiders.

Sport
Fréttamynd

Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum

Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik.

Sport