Fjör á lokadegi félagaskipta í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2018 12:30 Demaryius Thomas á eftir að styrkja lið Houston Texans mikið. vísir/getty Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. Houston Texans náði að styrkja sig mikið er liðið fékk útherjann Demaryius Thomas frá Denver. Góður útherji var nákvæmlega það sem liðið þurfti á að halda. Fyrsti leikur hans með Texans verður gegn Denver. Hvað annað? Hið ósigraða lið LA Rams er með eina bestu vörnina í deildinni og styrkti hana enn frekar með því að fá Dante Fowler frá Jacksonville. Frábær vörn varð enn betri og möguleikar Rams á að fara alla leið jukust við þessi skipti. Ty Montgomery óhlýðnaðist þjálfurum Green Bay Packers um síðustu helgi. Það kom því ekki á óvart að hann væri sendur til Baltimore. Það kom þó meira á óvart að félagið skildi senda varnarmanninn Ha Ha Clinton-Dix til Washington. Útherjinn Golden Tate yfirgaf herbúðir Detroit Lions og fór til meistara Philadelphia Eagles. Svo varð ekkert af því að hlauparanum Le'Veon Bell yrði skipt frá Pittsburgh og hann getur því ekki spilað með öðru liði í vetur. Hvort hann spili yfir höfuð með Steelers er óljóst. NFL Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. Houston Texans náði að styrkja sig mikið er liðið fékk útherjann Demaryius Thomas frá Denver. Góður útherji var nákvæmlega það sem liðið þurfti á að halda. Fyrsti leikur hans með Texans verður gegn Denver. Hvað annað? Hið ósigraða lið LA Rams er með eina bestu vörnina í deildinni og styrkti hana enn frekar með því að fá Dante Fowler frá Jacksonville. Frábær vörn varð enn betri og möguleikar Rams á að fara alla leið jukust við þessi skipti. Ty Montgomery óhlýðnaðist þjálfurum Green Bay Packers um síðustu helgi. Það kom því ekki á óvart að hann væri sendur til Baltimore. Það kom þó meira á óvart að félagið skildi senda varnarmanninn Ha Ha Clinton-Dix til Washington. Útherjinn Golden Tate yfirgaf herbúðir Detroit Lions og fór til meistara Philadelphia Eagles. Svo varð ekkert af því að hlauparanum Le'Veon Bell yrði skipt frá Pittsburgh og hann getur því ekki spilað með öðru liði í vetur. Hvort hann spili yfir höfuð með Steelers er óljóst.
NFL Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira