Óhlýðnaðist skipunum þjálfara og klúðraði leiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2018 17:45 Montgomery í leiknum gegn Rams. vísir/getty Það er allt brjálað í herbúðum Green Bay Packers eftir að Ty Montgomery klúðraði leiknum gegn LA Rams um síðustu helgi. Montgomery virðist hafa verið í uppreisn gegn þjálfurum liðsins er hann ákvað að hundsa fyrirmæli þeirra undir lok leiksins. Þá átti Montgomery að grípa spark frá Rams og fara niður á hné. Það þýðir að Packers hefði hafið sókn á eigin 25 jarda línu. Liðið þurfti vallarmark til þess að vinna leikinn og Aaron Rodgers var líklegur til þess að ná því á þeim tveimur mínútum sem eftir voru af leiknum. Montgomery ákvað aftur á móti að rjúka af stað með boltann og ekki tókst betur til en svo að hann tapaði boltanum. Rams fékk hann og leik lokið. Búið er að leka því í fjölmiðlamenn að Montgomery hafi ekki farið eftir skipunum. Leikmaðurinn var búinn að vera mjög reiður eftir að hafa fengið lítinn spiltíma. Það er líklega ástæðan fyrir þessari uppreisn sem sprakk í andlitið á honum. Montgomery er ekki hrifinn af þessum leka úr herbúðum liðsins. „Við tölum um að vera bræður og fjölskylda. Fjölskyldur leysa sín mál innanhúss. Kannski vinna þeir svona með sínum fjölskyldum en ég geri það aldrei. Ég er gríðarlega svekktur með allar þessar sögur,“ sagði Ty Montgomery. NFL Tengdar fréttir Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00 Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15 Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00 Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Freyr sagði já við Brann Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Sjá meira
Það er allt brjálað í herbúðum Green Bay Packers eftir að Ty Montgomery klúðraði leiknum gegn LA Rams um síðustu helgi. Montgomery virðist hafa verið í uppreisn gegn þjálfurum liðsins er hann ákvað að hundsa fyrirmæli þeirra undir lok leiksins. Þá átti Montgomery að grípa spark frá Rams og fara niður á hné. Það þýðir að Packers hefði hafið sókn á eigin 25 jarda línu. Liðið þurfti vallarmark til þess að vinna leikinn og Aaron Rodgers var líklegur til þess að ná því á þeim tveimur mínútum sem eftir voru af leiknum. Montgomery ákvað aftur á móti að rjúka af stað með boltann og ekki tókst betur til en svo að hann tapaði boltanum. Rams fékk hann og leik lokið. Búið er að leka því í fjölmiðlamenn að Montgomery hafi ekki farið eftir skipunum. Leikmaðurinn var búinn að vera mjög reiður eftir að hafa fengið lítinn spiltíma. Það er líklega ástæðan fyrir þessari uppreisn sem sprakk í andlitið á honum. Montgomery er ekki hrifinn af þessum leka úr herbúðum liðsins. „Við tölum um að vera bræður og fjölskylda. Fjölskyldur leysa sín mál innanhúss. Kannski vinna þeir svona með sínum fjölskyldum en ég geri það aldrei. Ég er gríðarlega svekktur með allar þessar sögur,“ sagði Ty Montgomery.
NFL Tengdar fréttir Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00 Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00 Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15 Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00 Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27 Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Freyr sagði já við Brann Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Sjá meira
Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30. október 2018 06:00
Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29. október 2018 10:00
Öskubuskuævintýri Thielen ætlar engan enda að taka Útherji Minnesota Vikings, Adam Thielen, setti glæsilegt met í NFL-deildinni í gær er hann var með yfir 100 gripna jarda áttunda leikinn í röð. 29. október 2018 16:15
Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30. október 2018 14:00
Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30. október 2018 09:27
Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29. október 2018 14:00