Tekinn fyrir of hraðan akstur á leikdegi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 23:30 Antonio Brown var brosmildur í leiknum. Vísir/Getty Antonio Brown er einn allra besti útherjinn í NFL-deildinni og það eru ekki margir sem ráða við hann á sprettinum. Brown vill aftur á móti ekki aðeins fara hratt fyrir á tveimur jafnfljótum því hann var tekinn fyrir glannakastur á kraftmiklum sportbíl sínum í gær. Það er aldrei gott að brjóta lögin og keyra of hratt en það vakti enn meiri athygli á glæfraakstri Antonio Brown að hann var tekinn fyrir ofan hraðan akstur aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik hjá honum í NFL-deildinni.WR Antonio Brown cited for going over 100 mph just hours before Thursday night game https://t.co/7xZHdz7XCP — The MMQB (@theMMQB) November 8, 2018Brown var kannski seinn á liðsfund en hann átti nokkrum tímum síðar fínan leik með Pittsburgh Steelers liðinu og skoraði eitt snertimark í 52-21 í sigri á Carolina Panthers. Antonio Brown var þarna tekinn á 100 mílna hraða eða á 160 kílómetra hraða en hann var þarna að keyra rándýran svartan Porsche bíl sinn. Hámarkshraðinn á þessum vegi var aðeins 45 mílur og keyrði Brown því að meira en tvöföldum hámarkshraða. Lögreglumaðurinn sem sektaði hann var þarna staddur af því að hann var að leita uppi mann sem var grunaður fyrir bankarán. Hann endaði á því að sekta einn besta leikmann NFL-deildarinnar fyrir of hraðan akstur. NFL Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Sjá meira
Antonio Brown er einn allra besti útherjinn í NFL-deildinni og það eru ekki margir sem ráða við hann á sprettinum. Brown vill aftur á móti ekki aðeins fara hratt fyrir á tveimur jafnfljótum því hann var tekinn fyrir glannakastur á kraftmiklum sportbíl sínum í gær. Það er aldrei gott að brjóta lögin og keyra of hratt en það vakti enn meiri athygli á glæfraakstri Antonio Brown að hann var tekinn fyrir ofan hraðan akstur aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik hjá honum í NFL-deildinni.WR Antonio Brown cited for going over 100 mph just hours before Thursday night game https://t.co/7xZHdz7XCP — The MMQB (@theMMQB) November 8, 2018Brown var kannski seinn á liðsfund en hann átti nokkrum tímum síðar fínan leik með Pittsburgh Steelers liðinu og skoraði eitt snertimark í 52-21 í sigri á Carolina Panthers. Antonio Brown var þarna tekinn á 100 mílna hraða eða á 160 kílómetra hraða en hann var þarna að keyra rándýran svartan Porsche bíl sinn. Hámarkshraðinn á þessum vegi var aðeins 45 mílur og keyrði Brown því að meira en tvöföldum hámarkshraða. Lögreglumaðurinn sem sektaði hann var þarna staddur af því að hann var að leita uppi mann sem var grunaður fyrir bankarán. Hann endaði á því að sekta einn besta leikmann NFL-deildarinnar fyrir of hraðan akstur.
NFL Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Sjá meira