NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Limmósínuskortur vegna Super Bowl

Limmósínuskortur er í Atlanta og segja bílaleigur Georgíufylki bera sökina á því að ekki sé nóg af limmósínum í borginni til þess að ferja eigendur NFL liða, viðskiptajöfra og aðrar stórstjörnur sem eru mættar til þess að horfa á stórleikinn um ofurskálina.

Sport
Fréttamynd

Sagan hliðholl Patriots og Brady

Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita.

Sport
Fréttamynd

Gordon er enn í meðferð

Á meðan leikmenn New England Patriots njóta Super Bowl-vikunnar er liðsfélagi þeirra, Josh Gordon, enn í meðferð vegna eiturlyfjanotkunar.

Sport
Fréttamynd

Hversu oft hafði Romo rétt fyrir sér?

Lýsing fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo á leik Kansas City og New England er á allra vörum vestanhafs enda spáði hann rétt fyrir um kerfi hvað eftir annað.

Sport