Geisp og Hrútarnir þögnuðu | Stórskemmtilegar fyrirsagnir eftir Super Bowl Fjölmiðlar í Ameríku fóru ekki mjúkum höndum um vonbrigðin sem Super Bowl-leikurinn var í gær. Leikurinn olli vonbrigðum og hálfleikssýningin var misheppnuð. Sport 4. febrúar 2019 17:45
Mikil sárindi í Super Bowl fyrirsögn í blaði í New Orleans Fólkið í New Orleans ætlar seint að sætta sig við það að Saints liðið hafi misst af sæti í Super Bowl. Sport 4. febrúar 2019 14:45
Goff kemur McVay til varnar: Stöndum allir við bakið á honum Leikstjórnandinn Jared Goff steig upp og kom þjálfara sínum Sean McVay til varnar eftir tap Los Angeles Rams fyrir New England Patriots í leiknum um Ofurskálina í nótt. Sport 4. febrúar 2019 14:30
Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. Lífið 4. febrúar 2019 12:30
Hálfleikssýning Maroon 5 og Travis Scott sögð sú versta í sögunni New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. Hann var að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíuríki. Lífið 4. febrúar 2019 10:30
McVay tekur tap Rams á sig: „Gaf okkur ekki tækifæri á því að vinna“ Sean McVay hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína sem þjálfari Los Angeles Rams á nýliðnu tímabili í NFL deildinni, en hann var óvæginn á gagnrýnina á sjálfan sig eftir tap í leiknum um Ofurskálina í nótt. Sport 4. febrúar 2019 10:00
Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. Sport 4. febrúar 2019 03:59
Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. Sport 4. febrúar 2019 03:08
Limmósínuskortur vegna Super Bowl Limmósínuskortur er í Atlanta og segja bílaleigur Georgíufylki bera sökina á því að ekki sé nóg af limmósínum í borginni til þess að ferja eigendur NFL liða, viðskiptajöfra og aðrar stórstjörnur sem eru mættar til þess að horfa á stórleikinn um ofurskálina. Sport 3. febrúar 2019 13:00
Mahomes mikilvægastur í NFL deildinni í ár Íslandsvinurinn Patrick Mahomes var mikilvægasti leikmaður (e. MVP) NFL deildarinnar á þessu tímabili. Hann var einnig nefndur sóknarmaður ársins. Sport 3. febrúar 2019 12:00
Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. Sport 3. febrúar 2019 08:00
Vilja sjá Arsenal í „super bowl fótboltans“ Eigendur Arsenal vilja sjá Unai Emery koma Arsenal í „superbowl fótboltans,“ úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 2. febrúar 2019 12:30
Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. Sport 1. febrúar 2019 23:30
Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? Sport 31. janúar 2019 23:30
Þyrlur og hundar hluti af víðtækri öryggisgæslu á Super Bowl Það tók tvö ár að setja saman öryggisáætlunina fyrir Super Bowl leikinn í Atlanta sem fer fram um næstu helgi. Sport 31. janúar 2019 20:15
Rekinn fyrir að skrifa að Brady væri svindlari Starfsmaður á sjónvarpsstöð í Pittsburgh missti starfið sitt í gær eftir að hafa gengið aðeins of langt. Sport 31. janúar 2019 12:00
Sjö staðir ætla hafa opið lengur vegna Superbowl Engar kvartanir hafa borist til lögreglu vegna fyrri leyfa. Innlent 31. janúar 2019 10:41
Gordon er enn í meðferð Á meðan leikmenn New England Patriots njóta Super Bowl-vikunnar er liðsfélagi þeirra, Josh Gordon, enn í meðferð vegna eiturlyfjanotkunar. Sport 29. janúar 2019 18:15
Brady: Ég ætla ekki að gefa Goff nein ráð Það var mikið stuð í Atlanta í nótt er liðin sem taka þátt í Super Bowl hittu fjölmiðlamenn og stuðningsmenn liðanna. Sport 29. janúar 2019 08:00
Veðja 719 milljörðum á Super Bowl leikinn Það eru miklir peningar á ferðinni í kringum Super Bowl leikinn í Bandaríkjunum sem fer fram um næstu helgi. Sport 28. janúar 2019 23:30
Redskins reikna ekki með Smith næsta vetur Ein ljótustu meiðsli vetrarins í NFL-deildinni voru þegar Alex Smith, leikstjórnandi Washington Redskins, fótbrotnaði mjög illa. Standið á honum er eftir því. Sport 28. janúar 2019 18:45
Mahomes bestur er Ameríkudeildin burstaði Þjóðadeildina Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, lauk frábæru tímabili hjá sér í gær er hann var valinn besti leikmaður stjörnuleiks NFL-deildarinnar, Pro Bowl. Sport 28. janúar 2019 17:00
Brady öskraði stuðningsmenn Patriots áfram | Myndbönd Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. Sport 28. janúar 2019 12:30
Á að lemja saman vörnina sem eyðilagði Super Bowl-draum Chiefs Það kom engum á óvart að Kansas City Chiefs skildi reka varnarþjálfarann Bob Sutton eftir að liðið hafði tapað gegn New England Patriots í undanúrslitum NFL-deildarinnar. Sport 25. janúar 2019 20:30
Gagnrýnir hina ærandi þögn yfirmanns NFL-deildarinnar Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. Sport 25. janúar 2019 15:00
Tæklaði lukkudýr Patriots upp á sjúkrahús | Myndband Flytja þurfti drenginn sem var að leika lukkudýr New England Patriots, Pat Patriots, í gær á sjúkrahús eftir að brandari leikmanns NY Jets gekk aðeins of langt. Sport 25. janúar 2019 13:00
Hversu oft hafði Romo rétt fyrir sér? Lýsing fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo á leik Kansas City og New England er á allra vörum vestanhafs enda spáði hann rétt fyrir um kerfi hvað eftir annað. Sport 24. janúar 2019 23:00
Litur búningsins virðist skipta miklu máli í Super Bowl Það vantar ekkert upp á hjátrúna með treyjurnar sem liðin í Super Bowl spila í. Skiljanlega því tölfræðin er ansi mögnuð. Sport 24. janúar 2019 20:30
"Drullaðu þér út af skrifstofunni“ NFL-þjálfarinn Hue Jackson tók því vægast sagt illa þegar hann var rekinn frá Cleveland Browns í vetur. Sport 24. janúar 2019 17:45
Ekki einu sinni laserljós dugði til þess að stöðva Brady | Myndband NFL er nú að rannsaka hegðun stuðningsmanna Kansas City Chiefs um síðustu helgi því laserljósi var ítrekað beint að Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, í leiknum. Sport 24. janúar 2019 11:30