Bjó eitt sinn í bílnum með pabba sínum en keypti núna hús fyrir hann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2020 23:00 Josh Jacobs er drengur góður. vísir/getty Þær eru oft margar fallegar sögurnar í NFL-deildinni og mörg tár féllu hjá fjölskyldu hlauparans Josh Jacobs í gær. Jacobs var valinn númer 24 í nýliðavalinu í fyrra af Oakland Raiders og spilaði frábærlega. Margir spá því að hann verði valinn nýliði ársins í deildinni. Að komast á samning í NFL-deildinni þýðir meiri peningar og peningar hafa alltaf verið af skornum skammti hjá Jacobs og fjölskyldu. Jacobs ólst upp með föður sínum og fjórum systkinum. Þau voru oft heimilislaus og þurftu stundum að búa öll í bílnum sem faðir þeirra átti. „Ég gleymi aldrei þessum stundum er við sváfum í bílnum. Það mótaði mig að stóru leyti. Þetta var erfitt en svona var líf mitt,“ sagði Jacobs. An unforgettable gesture.@iAM_JoshJacobs thanked his father for his sacrifices growing by buying him a home in Oklahoma. More: https://t.co/KGdnecQbl4pic.twitter.com/Jj5B39U6rN— Oakland Raiders (@Raiders) January 7, 2020 Eins og sjá má hér að ofan átti pabbinn erfitt með sig er hann fékk húsið fallega sem er í Oklahoma. Saga Jacobs er mögnuð því hann fór úr heimilisleysi í að komast til Alabama-háskólans sem er einn sá besti í Bandaríkjunum. Þar blómstraði hann og frammistaða hans í vetur hefur tryggt að hann þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af peningum það sem eftir er. Jacobs var þriðji í NFL-deildinni í vetur í meðalhlaupajördum í leik á eftir Derrick Henry og Nick Chubb. NFL Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Sjá meira
Þær eru oft margar fallegar sögurnar í NFL-deildinni og mörg tár féllu hjá fjölskyldu hlauparans Josh Jacobs í gær. Jacobs var valinn númer 24 í nýliðavalinu í fyrra af Oakland Raiders og spilaði frábærlega. Margir spá því að hann verði valinn nýliði ársins í deildinni. Að komast á samning í NFL-deildinni þýðir meiri peningar og peningar hafa alltaf verið af skornum skammti hjá Jacobs og fjölskyldu. Jacobs ólst upp með föður sínum og fjórum systkinum. Þau voru oft heimilislaus og þurftu stundum að búa öll í bílnum sem faðir þeirra átti. „Ég gleymi aldrei þessum stundum er við sváfum í bílnum. Það mótaði mig að stóru leyti. Þetta var erfitt en svona var líf mitt,“ sagði Jacobs. An unforgettable gesture.@iAM_JoshJacobs thanked his father for his sacrifices growing by buying him a home in Oklahoma. More: https://t.co/KGdnecQbl4pic.twitter.com/Jj5B39U6rN— Oakland Raiders (@Raiders) January 7, 2020 Eins og sjá má hér að ofan átti pabbinn erfitt með sig er hann fékk húsið fallega sem er í Oklahoma. Saga Jacobs er mögnuð því hann fór úr heimilisleysi í að komast til Alabama-háskólans sem er einn sá besti í Bandaríkjunum. Þar blómstraði hann og frammistaða hans í vetur hefur tryggt að hann þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af peningum það sem eftir er. Jacobs var þriðji í NFL-deildinni í vetur í meðalhlaupajördum í leik á eftir Derrick Henry og Nick Chubb.
NFL Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti