Minnesota Víkingarnir unnu óvæntan sigur á Dýrlingunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. janúar 2020 22:31 Dramatískur sigur. vísir/getty Áfram er boðið upp á óvænt úrslit í „Wild Card helginni“ í ameríska fótboltanum þar sem fyrri leik dagsins lauk nú rétt í þessu. Þar höfðu Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings betur gegn New Orleans Saints en í gær féllu ríkjandi meistarar New England Patriots úr leik gegn Tennessee Titans. Fyrsta helgin í úrslitakeppni NFL deildarinnar er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið á meðan fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Kirk Cousins has THREE words for you... YOU LIKE THAT?!@KirkCousins8@Vikingspic.twitter.com/Tz5I3Xsyt9— NFL UK (@NFLUK) January 5, 2020 Fáir höfðu trú á að Minnesota Vikings myndi gera frægðarför til New Orleans í dag en þeir voru nálægt því að vinna leikinn í venjulegum leiktíma þar sem þeir voru 13-20 yfir þegar lítið var eftir. Heimamenn náðu að jafna rétt fyrir leikslok og þurfti að framlengja leikinn. Þar reyndust gestirnir sterkari og unnu sigur, 20-26, er Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið. Er þetta annar leikurinn af þremur sem búnir eru um helgina sem þarf að framlengja því Houston Texans lagði Buffalo Bills eftir framlengdan leik í gær. FINAL: @Vikings win in New Orleans.(by @Lexus) pic.twitter.com/2H7L062tWD— NFL (@NFL) January 5, 2020 NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Áfram er boðið upp á óvænt úrslit í „Wild Card helginni“ í ameríska fótboltanum þar sem fyrri leik dagsins lauk nú rétt í þessu. Þar höfðu Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings betur gegn New Orleans Saints en í gær féllu ríkjandi meistarar New England Patriots úr leik gegn Tennessee Titans. Fyrsta helgin í úrslitakeppni NFL deildarinnar er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið á meðan fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Kirk Cousins has THREE words for you... YOU LIKE THAT?!@KirkCousins8@Vikingspic.twitter.com/Tz5I3Xsyt9— NFL UK (@NFLUK) January 5, 2020 Fáir höfðu trú á að Minnesota Vikings myndi gera frægðarför til New Orleans í dag en þeir voru nálægt því að vinna leikinn í venjulegum leiktíma þar sem þeir voru 13-20 yfir þegar lítið var eftir. Heimamenn náðu að jafna rétt fyrir leikslok og þurfti að framlengja leikinn. Þar reyndust gestirnir sterkari og unnu sigur, 20-26, er Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið. Er þetta annar leikurinn af þremur sem búnir eru um helgina sem þarf að framlengja því Houston Texans lagði Buffalo Bills eftir framlengdan leik í gær. FINAL: @Vikings win in New Orleans.(by @Lexus) pic.twitter.com/2H7L062tWD— NFL (@NFL) January 5, 2020
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira