Leonard í hóp með Abdul-Jabbar og James Kawhi Leonard er kominn í fá- og góðmennan hóp. Körfubolti 15. júní 2019 08:00
Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Marc Gasol fetaði í fótspor eldri bróður síns, Pau, þegar Toronto Raptors varð NBA-meistari í nótt. Körfubolti 14. júní 2019 20:30
Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. Körfubolti 14. júní 2019 09:30
Durant sleit hásin Stórstjarnan Kevin Durant spilar ekki næstu mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í fimmta leik Golden State Warriors og Toronto Raptors. Körfubolti 12. júní 2019 20:27
Durant ferðaðist til New York í læknisskoðun Kevin Durant er meiddur á hásin. Körfubolti 12. júní 2019 09:30
Durant meiddist aftur í nótt: „Var eins og að taka skot af Tequila, ég fékk nýtt líf“ Meiðslasaga Kevin Durant á þessari leiktíð heldur áfram. Körfubolti 11. júní 2019 08:30
Golden State minnkaði muninn eftir spennutrylli Ríkjandi meistarar eru enn á lífi í NBA-úrslitunum. Körfubolti 11. júní 2019 06:00
Harden og Davis í bandaríska HM-hópnum Bandaríska landsliðið freistar þess að vinna heimsmeistaratitilinn í körfubolta karla þriðja sinn í röð. Körfubolti 10. júní 2019 22:30
Tony Parker leggur skóna á hilluna Eftir langan og farsælan feril er körfuboltamaðurinn Tony Parker hættur. Körfubolti 10. júní 2019 17:00
Toronto getur orðið meistari í fyrsta sinn í nótt Meistarar Golden State Warriors eru með bakið upp við vegginn fræga. Körfubolti 10. júní 2019 16:15
Durant æfði með meisturunum í gær Óvíst er með þátttöku Kevin Durant, skærustu stjörnu ríkjandi NBA meistara Golden State Warriors, þegar liðið mætir Toronto Raptors í leik sem gæti verið síðasti leikur liðsins á tímabilinu. Körfubolti 10. júní 2019 09:00
Frábær síðari hálfleikur Toronto sem er einum sigri frá fyrsta NBA-titlinum Ríkjandi meistarar eru í vandræðum. Körfubolti 8. júní 2019 08:00
Einn eigenda Warriors í ársbann fyrir að ýta við leikmanni | Myndband NBA-deildin ákvað í gær að setja einn af eigendum Golden State Warriors í eins árs bann frá deildinni eftir að hann ýtti hraustlega við leikmanni Toronto á dögunum. Körfubolti 7. júní 2019 14:00
Frægasta fótspor NBA-sögunnar á afmæli í dag Allen Iverson bauð upp á sögulega frammistöðu í fyrsta leik sínum í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 6. júní 2019 22:30
Kyle Lowry vill að stuðningsmaður Golden State Warriors verði settur í ævibann frá NBA Kyle Lowry átti frábæran leik með Toronto Raptors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt en hann lenti líka í útistöðum við einn stuðningsmann Golden State Warriors í miðjum leik. Körfubolti 6. júní 2019 13:00
Nýtt met Curry dugði ekki til gegn Toronto sem tók forystuna á ný Toronto Raptors er tveimur sigrum frá NBA-titlinum. Körfubolti 6. júní 2019 07:00
Frægustu handaskipti Michael Jordan eiga 28 ára afmæli í dag Júní var góður mánuður fyrir körfuboltaferil Michael Jordan. Hann varð sex sinnum NBA-meistari í þessum sjötta mánuði ársins frá 1991 til 1998. Körfubolti 5. júní 2019 21:30
Klay tæpur fyrir leik þrjú Það eru meiðslavandræði á meisturum Golden State Warriors en tveir leikmenn liðsins meiddust í síðasta leik gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 4. júní 2019 18:45
Kawhi farinn í mál við Nike NBA-stjarnan Kawhi Leonard er ekkert allt of sátt við íþróttavöruframleiðandann Nike sem Kawhi segir að hafi stolið af sér merki sem hann hannaði. Körfubolti 4. júní 2019 11:30
Ástæðan fyrir því að Michael Jordan yppti öxlum fyrir nákvæmlega 27 árum síðan Á þessum degi árið 1992 bauð Michael Jordan upp á eina af sínum merkilegri frammistöðum á stærsta sviðinu. Körfubolti 3. júní 2019 21:45
Frábær endurkoma hjá meisturunum Golden State Warriors jafnaði í nótt einvígið gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar með 104-109 sigri. Frábær síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri meistaranna. Staðan í einvíginu því 1-1. Körfubolti 3. júní 2019 07:30
Þess vegna var Drake með Nike-band á handleggnum Þekktasti stuðningsmaður Toronto Raptors, tónlistarmaðurinn Drake, vakti athygli síðustu nótt á leik Raptors og Warriors og ekki síst fyrir það sem hann var að fela á leiknum. Körfubolti 31. maí 2019 17:30
Stjarna næturinnar í úrslitum NBA ætlaði að verða prestur Hetja fyrsta leiksins í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta á að baki mjög óvenjulega sögu á leið sinni í deild bestu körfuboltamanna heimsins. Körfubolti 31. maí 2019 12:00
Drake reif kjaft við Draymond Green Rapparinn var líflegur á hliðarlínunni að vanda. Körfubolti 31. maí 2019 08:30
Óvænt stjarna skein skært í sigri Toronto í fyrsta leik úrslitanna Toronto Raptors er komið yfir gegn Golden State Warriors í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 31. maí 2019 07:30
Gjörbreyttur leikmaður eftir fæðingu sonarins Frammistaða Fred VanVleet í úrslitum Austurdeildarinnar átti mikinn þátt í því að Toronto Raptors er komið í lokaúrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn. Körfubolti 29. maí 2019 23:30
Sá besti 2017 og 2018 fór með til Toronto Kevin Durant fór með liðsfélögum sínum í Golden State Warriors til Toronto þar sem úrslit NBA-deildarinnar hefjast. Körfubolti 29. maí 2019 22:00
Magic sagður hafa verið með ógnandi tilburði við starfsfólk Lakers Það gengur ekkert innan vallar hjá NBA-liðinu LA Lakers og staðan utan vallar virðist vera litlu betri. Körfubolti 28. maí 2019 15:45
Jón Axel dregur sig út úr nýliðavalinu og snýr aftur til Davidson Grindvíkingurinn hefur dregið nafn sitt út úr nýliðavali NBA-deildarinnar og ætlar að klára fjórða árið sitt hjá Davidson. Körfubolti 27. maí 2019 14:33