Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. Körfubolti 14. júní 2020 10:01
Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum Körfubolti 13. júní 2020 20:30
LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. Körfubolti 13. júní 2020 09:15
Kevin Durant eignast hlut í fótboltaliði Körfuknattleikskappinn Kevin Durant fetar í fótspor kollega sinna James Harden og LeBron James sem báðir eiga hlut í fótboltaliðum. Körfubolti 6. júní 2020 11:30
Borgaði yfir þrjár milljónir fyrir tuttugu síðna ástarbréf frá Michael Jordan Gamalt ástarbréf frá Michael Jordan seldist fyrir 25 þúsund Bandaríkjadali á uppboði á dögunum og er enn eitt dæmið um hluti tengda Jordan sem hafa hækkað mikið útaf „The Last Dance“ heimildarþáttunum. Körfubolti 5. júní 2020 14:30
Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. Körfubolti 5. júní 2020 10:30
Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. Körfubolti 5. júní 2020 07:30
Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. Körfubolti 4. júní 2020 15:30
Skilaboð Michael Jordan í hópi með þeim áhrifaríkustu að mati USA Today Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það. Sport 4. júní 2020 12:30
Gamla NBA stjarnan lofar því að fylgja dóttur George Floyd upp að altarinu Gamla NBA stjarnan Stephen Jackson ætlar að vera til staðar fyrir dóttur George Floyd sem missti föður sinn eftir að hann dó í höndum lögreglunnar í Minneapolis á dögunum. Körfubolti 3. júní 2020 23:00
Íslenska Domino´s deildin hefst á sama tíma og NBA-deildin mun klárast Allt lítur út fyrir að lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta fari fram í lok september og byrjun október. Leikur sjö í lokaúrslitum NBA hefur verið settur á 12. október. Körfubolti 3. júní 2020 17:30
Veggirnir með myndum af Kobe Bryant hafa verið látnir í friði Óeirðarseggirnir í Los Angeles hafa passað sig á að eyðileggja ekki flottu veggmyndirnar af Kobe Bryant sem eru út um alla borg. Körfubolti 3. júní 2020 08:30
Bandaríski landsliðsþjálfarinn segir Trump forseta vera hugleysingja og fábjána Körfuboltaþjálfarinn og NBA goðsögnin Gregg Popovich fer allt annað en fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í nýju viðtali. Körfubolti 2. júní 2020 09:30
Vanessa Bryant brást við dauða George Floyd með gamalli mynd af Kobe Sex ára gömul mynd af Kobe Bryant sýnir að ástandið í málum blökkumanna og hvítra lögreglumanna er langt frá því að vera nýtt á nálinni. Körfubolti 2. júní 2020 09:00
Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. Körfubolti 1. júní 2020 12:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. Körfubolti 1. júní 2020 09:00
LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. Körfubolti 31. maí 2020 19:45
Jón Axel fremstur allra Villikatta Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson hlaut mikla viðurkenningu í dag þegar hann var valinn íþróttamaður ársins í Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 29. maí 2020 21:00
NBA deildin ræddi við KKÍ um að koma með NBA-liðin til Íslands NBA-deildin átti í viðræðum við KKÍ um að koma með liðin sín til Íslands til að klára hluta af leikjum deildarinnar. Körfubolti 29. maí 2020 15:20
Þessi lið myndu mætast í NBA ef byrjað verður strax á úrslitakeppni með breyttu sniði Ef NBA-deildin fer af stað í Disney World þá gæti úrslitakeppnin verið í fyrsta sinn á milli sextán liða óháð Vestur- eða Austurdeild. Körfubolti 28. maí 2020 14:45
Jón Axel búinn að tala við fimm NBA-lið og á eftir að tala við Golden State Jón Axel Guðmundsson hefur meðal annars talað við fulltrúa frá Utah Jazz og Milwaukee Bucks en hann er á leið í nýliðaval NBA. Körfubolti 28. maí 2020 10:30
Búið að sýna fram á fyrstu lygina hjá Michael Jordan í „The Last Dance“ Michael Jordan sagði greinilega ekki alltaf sannleikann í „The Last Dance“ heimildarmyndinni sinni og nú hafa menn sýnt fram á fyrstu lygina hjá honum í þáttunum. Körfubolti 27. maí 2020 10:30
NBA deildin kláruð í Disneylandi? Töluverðar líkur eru á að körfuboltastjörnurnar í NBA deildinni þurfi að dvelja í Disneylandi til að klára tímabilið. Sport 23. maí 2020 19:30
Patrick Ewing með kórónuveiruna Hinn 57 ára gamli Patrick Ewing hefur verið lagður inn á spítala í Washington og er í einangrun eftir að hafa verið greindur með kórónuveiruna. Körfubolti 23. maí 2020 19:00
Sá sem skrifaði The Jordan Rules segir Jordan ljúga í The Last Dance um samningsmál og eitruðu pizzuna Sam Smith, einn virtasti rithöfundurinn um NBA-körfuboltann, segir að Michael Jordan fari frjálslega með staðreyndir í þáttunum The Last Dance sem hafa slegið í gegn á ESPN og Netflix og slegið allar áhorfstölur. Körfubolti 23. maí 2020 12:00
Svali um Jordan og þáttaröðina: „Hann breytti íþróttum“ Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Körfubolti 23. maí 2020 08:03
Jerry Sloan látinn Jerry Sloan, sem þjálfaði Utah Jazz í 23 ár, féll frá í morgun. Hann er einn þekktasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 22. maí 2020 15:02
Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 22. maí 2020 06:00
„Flensuleikur“ Jordan hjálpaði Söru einu sinni að vinna CrossFit keppni Sara Sigmundsdóttir er aðdáandi „The Last Dance“ og hún á sjálf eina góða Michael Jordan sögu. Sport 20. maí 2020 13:00
Horace Grant segir Jordan ljúga: „Níutíu prósent í þessari svokölluðu heimildarmynd eru kjaftæði“ Horace Grant er ekki jafn hrifinn af The Last Dance og flestir. Raunar finnst honum lítið til heimildarþáttaraðarinnar koma. Þar sé dreginn upp röng mynd og öll umfjöllun sé Michael Jordan í hag. Körfubolti 20. maí 2020 11:30