Kevin Durant dró vagninn fyrir Brooklyn Nets Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2021 09:41 Kevin Durant skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í nótt. AP/Frank Franklin II Kevin Durant og félagar hans í Brooklyn Nets áttu ekki í miklum vandræðum þegar Charlotte Hornets kíktu í heimsókn í nótt. Hornets unnu fyrsta leikhlutann en Brooklyn tóku hægt og bítandi völdin og unnu að lokum sannfærandi sigur, 130-115. Durant dró vagninn fyrir félaga sína og skoraði 25 stig, ásamt því aðgefa 11 stoðsendingar og taka þrjú fráköst. Joe Harris átti líka flottan leik í liði Brooklyn með 26 stig. Philadelphia 76ers gerðu sér lítið fyrir og bundu enda á sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers. Joel Embiid var allt í öllu fyrir 76ers, en hann setti niður 36 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Philadelphia trónir á toppnum í austurdeild NBA deildarinnar. Paul George gerði hvað hann gat fyrir sína menn í Clippers, en hann setti niður 37 stig og tók 9 fráköst. Það dugði þó ekki til og 106-103 sigur 76ers því staðreynd. Chicago Bulls töpuðu sínum fimmta leik í röð þegar þeir tóku á móti Mamphis Grizzlies. Dillon Brooks skoraði 32 stig fyrir Memphis menn, en þetta er það mesta sem hann hefur skorað á tímabilinu. Lokatölur 126-115 og Bulls enn fyrir utan topp tíu í austurdeildinni. Portland Trail Blazers sluppu með skrekkinn gegn San Antonio Spurs, en Spurs klikkuðu á þrem skotum í lokasókn sinni. Lokatölur 107-106, þar sem CJ McCollum var stigahæstur með 29 stig. Úrslitin í nótt Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Durant dró vagninn fyrir félaga sína og skoraði 25 stig, ásamt því aðgefa 11 stoðsendingar og taka þrjú fráköst. Joe Harris átti líka flottan leik í liði Brooklyn með 26 stig. Philadelphia 76ers gerðu sér lítið fyrir og bundu enda á sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers. Joel Embiid var allt í öllu fyrir 76ers, en hann setti niður 36 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Philadelphia trónir á toppnum í austurdeild NBA deildarinnar. Paul George gerði hvað hann gat fyrir sína menn í Clippers, en hann setti niður 37 stig og tók 9 fráköst. Það dugði þó ekki til og 106-103 sigur 76ers því staðreynd. Chicago Bulls töpuðu sínum fimmta leik í röð þegar þeir tóku á móti Mamphis Grizzlies. Dillon Brooks skoraði 32 stig fyrir Memphis menn, en þetta er það mesta sem hann hefur skorað á tímabilinu. Lokatölur 126-115 og Bulls enn fyrir utan topp tíu í austurdeildinni. Portland Trail Blazers sluppu með skrekkinn gegn San Antonio Spurs, en Spurs klikkuðu á þrem skotum í lokasókn sinni. Lokatölur 107-106, þar sem CJ McCollum var stigahæstur með 29 stig. Úrslitin í nótt Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks
Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks
NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira