„Hittum ekki úr skotunum okkar“ | Fyrsta skipti síðan 2003 sem bæði toppliðin tapa Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. Körfubolti 19. ágúst 2020 20:30
LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Körfubolti 19. ágúst 2020 07:30
Orlando kom öllum á óvart og Heat lagði Pacers Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins, og næturinnar, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar er nú lokið. Lauk þeim báðum með 12 stiga sigrum. Körfubolti 18. ágúst 2020 22:55
Stórleikur Doncic dugði ekki til | Myndbönd Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hófst í nótt með fjórum leikjum en í stórleiknum hafði Denver betur gegn Utah. Körfubolti 18. ágúst 2020 07:30
Mögnuð frammistaða Mitchell dugði ekki til er Utah tapaði Fyrsta leik úrslitakeppni NBA-deildarinnar er lokið með tíu stiga sigri Denver Nuggets á Utah Jazz í framlengdum leik. Körfubolti 17. ágúst 2020 21:45
Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 17. ágúst 2020 17:45
Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. Körfubolti 17. ágúst 2020 15:30
Portland síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni Portland Trail Blazers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur á Memphis Grizzlies í kvöld. Körfubolti 15. ágúst 2020 21:45
Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. Körfubolti 15. ágúst 2020 19:30
Clippers vann síðasta leik sinn fyrir úrslitakeppnina | Houston steinlá fyrir Philadelphia Deildarkeppninni í NBA-deildinni lauk í gær með fjórum leikjum. Körfubolti 15. ágúst 2020 09:30
Blazers nær úrslitakeppninni með enn einum stórleik Lillard Portland Blazers eru komnir í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni vesturdeildarinnar eftir 134-133 sigur á Brooklyn. Körfubolti 14. ágúst 2020 07:30
NBA leikmenn mega nú fá sitt fólk heimsókn í „búbbluna“ en kynlífsheimsóknir ekki í boði NBA-leikmanna hafa eytt meira en mánuði með vinnufélögunum í NBA búbblunni í Disney garðinum en nú verður loksins einhver breyting á því. Körfubolti 13. ágúst 2020 12:00
Stórleikur Harden dugði ekki - Svona lítur úrslitakeppnin út Fjórir leikur fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt og þar stóð James Harden upp úr í liði Houston. Körfubolti 13. ágúst 2020 07:32
Sá mikilvægasti í NBA-deildinni sendur í sturtu fyrir að skalla andstæðing Giannis Antetokounmpo, mikilvægasti leikmaður síðasta tímabils í NBA-deildinni og sá líklegasti til að fá þau verðlaun aftur í ár, varð sér til skammar í nótt og viðurkenndi það sjálfur eftir leik. Körfubolti 12. ágúst 2020 12:30
Ekkert fær Lillard stöðvað og Phoenix á hvínandi siglingu Damian Lillard hefur verið sjóðandi heitur í NBA-búbblunni að undanförnu. Körfubolti 12. ágúst 2020 07:31
Shaq er með minnisvarða um Kobe heima hjá sér Shaquille O'Neal útbjó minnisvarða um Kobe Bryant heitinn í stofunni heima hjá sér. Körfubolti 12. ágúst 2020 07:00
Fínar tölur LeBron í sigri og Booker heitur | Myndbönd LeBron James skoraði 29 stig og gaf tólf stoðsendingar er Los Angeles Lakers vann þriggja stiga sigur á Denver, 124-121. Körfubolti 11. ágúst 2020 07:30
Draymond Green er í „sumarfríi frá NBA“ en nældi sér samt í 6,8 milljóna sekt NBA-stjarnan Draymond Green gekk alltof langt þegar hann var að tala um Devin Booker á TNT sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 10. ágúst 2020 16:30
Aftur var Lillard magnaður og línurnar skýrast í Vesturdeildinni Damian Lillard var magnaður í nótt er hann skoraði 51 stig þegar Portland Trail Blazers vann þriggja stiga sigur á Philadelphia 76ers, 124-121. Körfubolti 10. ágúst 2020 07:34
Þriðja tap Lakers í röð Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9. ágúst 2020 09:15
Celtics fyrsta liðið til að vinna Toronto í Orlando Sex leikir fóru fram í NBA í gærkvöldi og nótt. Leikið er í Disneylandi í Orlando. Körfubolti 8. ágúst 2020 09:15
Harden afgreiddi LeBron lausa Lakers og Lillard í rosalegu stuði Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. LA Lakers tapaði öðrum leiknum í röð og Damian Lillard var í banastuði gegn Denver. Körfubolti 7. ágúst 2020 07:30
Hlær að ummælum Bandaríkjaforseta LeBron James segir að NBA-deildin í körfubolta muni ekki sakna áhorfs Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Körfubolti 6. ágúst 2020 20:30
LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. Körfubolti 6. ágúst 2020 09:30
Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. Körfubolti 6. ágúst 2020 07:30
Leikmenn WNBA styðja karlmann í því að ná þingsæti af konu sem á eitt liðið Eigandi eins liðsins í WNBA-deildinni í körfubolta hefur fengið flesta leikmenn hennar upp á móti sér. Körfubolti 5. ágúst 2020 13:30
LeBron tók mynd af Björgvini og Kobe á Ólympíuleikunum í Peking Það eru ekki margir sem geta sagt að LeBron James hafi tekið mynd af þeim. Það getur landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hins vegar. Handbolti 5. ágúst 2020 11:06
Doncic í sögubækurnar og flautukarfa Booker | Myndbönd Luka Doncic skráði sig í sögubækur NBA í nótt. Körfubolti 5. ágúst 2020 07:30
Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. Körfubolti 4. ágúst 2020 23:00
Houston hafði betur gegn Giannis og félögum | Celtics með sigur Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 3. ágúst 2020 11:15