Nets-tvíeykið er farið af stað, Giannis á eftir að skrifa undir og óvænt stjarna hjá Lakers Eftir vægast sagt stutt „sumarfrí“ eru lið NBA-deildarinnar í körfubolta farin að undirbúa komandi tímabil. Þann 12. des hófu liðin að leika æfingaleiki og eru nokkrir hlutir sem vekja strax athygli. Körfubolti 14. desember 2020 16:00
LeBron James valinn íþróttamaður ársins hjá Time Þrátt fyrir að verða meistari með Los Angeles Lakers á einu undarlegasta NBA-tímabili í manna minnum þá er það sem LeBron afrekaði utan vallar það sem leiddi til þess að tímaritið Time valdi hann íþróttamann ársins. Körfubolti 11. desember 2020 17:01
Sektaður um þrjár milljónir fyrir að neita að tala við fjölmiðla Kyrie Irving og félag hans Brooklyn Nets fengu bæði sekt frá NBA deildinni af því að leikmaðurinn hefur ekki sinnt fjölmiðlaskyldum sínum. Körfubolti 11. desember 2020 12:30
Eigandi Dallas Mavericks býst við því að tapa tólf milljörðum á tímabilinu Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, er búinn að undirbúa sig fyrir það að tapa gríðarlegum fjárhæðum á 2020-21 tímabilinu vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 10. desember 2020 15:00
Treyja Barack Obama sló met LeBron James Fyrrum Bandaríkjaforseti Barack Obama setti nýtt met á dögunum. Reyndar ekki hann sjálfur heldur gömul keppnistreyja hans frá körfuboltaferlinum. Körfubolti 8. desember 2020 14:00
Þriðji Ball-bróðirinn kominn í NBA-deildina LiAngelo Ball varð í gær þriðji Ball-bróðirinn til að komast inn í NBA-deildina. Ákváðu Detroit Pistons að fá leikmanninn til sín á svokölluðum ´Exhibit 10´ samning. Körfubolti 4. desember 2020 18:15
Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. Körfubolti 3. desember 2020 16:30
Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. Körfubolti 3. desember 2020 12:31
LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Körfubolti 3. desember 2020 08:00
Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. Körfubolti 2. desember 2020 23:00
Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. Körfubolti 1. desember 2020 17:01
Segir að Davis ráði hversu langan samning hann geri við Lakers Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ekki skrifað undir nýjan samning við meistarana Vestanhafs. Körfubolti 1. desember 2020 13:30
Skipt þrisvar sinnum á milli liða á einni viku og á nú NBA metið NBA-leikmaðurinn Trevor Ariza átti stórfurðulega viku en í henni náði kappinn að vera leikmaður fjögurra liða í NBA-deildinni. Körfubolti 30. nóvember 2020 11:00
Fimm NBA leikmenn fóru og hittu páfann Frans páfi fékk óvenjulega heimsókn í Vatíkanið í gær. Körfubolti 24. nóvember 2020 11:31
Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. Körfubolti 23. nóvember 2020 20:46
Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik. Körfubolti 23. nóvember 2020 12:01
Klay Thompson meiddist illa og missir af allri næstu leiktíð Golden State Warriors varð fyrir áfalli í dag en Klay Thomspon er illa meiddur. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá þessu. Körfubolti 19. nóvember 2020 20:00
Seth Curry mun spila fyrir tengdapabba sinn í vetur Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19. nóvember 2020 12:01
Jón Axel var ekki valinn í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt Ísland átti leikmann í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt en hann var ekki einn af þeim sem voru valdir inn í bestu körfuboltadeild heims. Körfubolti 19. nóvember 2020 07:31
Harden hafnaði 6,8 milljörðum á ári og vill komast til Brooklyn Nets Framtíð körfuboltamannsins James Harden hjá Houston Rockets er í uppnámi ef marka má fréttir frá Bandaríkjunum. Körfubolti 17. nóvember 2020 11:30
Jón Axel verður í NBA-nýliðavalinu á morgun Ísland á sinn fulltrúa í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fer fram við sérstakar aðstæður á morgun. Körfubolti 17. nóvember 2020 09:16
Góðkunningi íslenska landsliðsins frá Eurobasket er á leið til LA Lakers Dennis Schröder mun hjálpa Los Angeles Lakers að verja NBA titilinn á komandi leiktíð sem hefst rétt fyrir jól. Körfubolti 16. nóvember 2020 16:00
Golden State Warriors ætlar prófa alla áhorfendur og fylla 50 prósent sætanna Það verða áhorfendur á heimaleikjum Golden State Warriors þegar NBA tímabilið hefst á nýjan leik. Eigandinn er tilbúinn að eyða milljörðum í smitpróf. Körfubolti 13. nóvember 2020 16:47
Talið að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Körfubolti 12. nóvember 2020 07:00
Ætla byrja nýja NBA tímabilið fyrir jól Leikmenn í NBA deildinni fá sumir ekki langan tíma til að jafna sig eftir búbbluna því deildin á að fara aftur af stað tveimur dögum fyrir jól. Körfubolti 29. október 2020 07:30
Búinn að fá 252 milljónir fyrir hvern leik undanfarin tvö tímabil Meiðsli hafa farið illa með NBA-leikmanninn John Wall undanfarin tvö ár en hann þarf ekki mikið að kvarta yfir launum. Körfubolti 27. október 2020 15:30
Dwyane Wade boðið í brúðkaup eftir að hann varð óvænt hluti af bónorði pars Fá pör geta toppað bónorðssögu þeirra Ryans Basch og Katie Ryan en körfuboltastjarnan fyrrverandi, Dwyane Wade, setti svip sinn á bónorðið. Körfubolti 16. október 2020 08:31
Anthony Davis mun framlengja við Lakers Það virðist nær öruggt að Anthony Davis mun framlengja við meistara Los Angeles Lakers á næstu vikum. Körfubolti 15. október 2020 22:31
Sir Charles Barkley kemur inn fyrir Tiger Woods í „The Match 3“ Þriðja golfeinvígið er á dagskrá í Bandaríkjunum en það eru forföll að þessu sinni og Tiger Woods mun ekki taka þátt eins og í hinum tveimur. Golf 15. október 2020 16:31
Ein stærsta stjarna NFL deildarinnar sagðist hafa spilað eins og kona í lokin Líkleg hefur enginn spilað betur á þessu NFL-tímabili en Russell Wilson og hann vakti athygli fyrir ummæli sín eftir síðasta leik. Það er nefnilega gott að spila eins og körfuboltakonan Sue Bird þegar allt er undir í leikjunum. Sport 14. október 2020 12:02