NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Sendu skýr skila­boð fyrir leik

Leik Brooklyn Nets og Minnesota Timberwolves var frestað um sólahring eftir að svartur maður var skotinn til bana af lögreglu á sunnudag. Þegar liðin mættust í nótt klæddust leikmenn liðanna stuttermabolum með skýrum skilaboðum.

Körfubolti
Fréttamynd

Curry kreisti fram mikilvægan sigur

„Við vitum allir hversu mikið við þurftum á þessu að halda,“ sagði Stephen Curry eftir að hafa leitt Golden State Warriors til eins stigs sigurs á Milwaukee Bucks, 122-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Jrue Holiday fær nýjan risasamning

Samkvæmt umboðsmanni Jrue Holiday sem leikur með Milwaukee Bucks, er þessi þrítugi leikstjórnandi að fá nýjan risasamning við liðið. Samningurinn hljóðar upp á allt að 160 milljónir Bandaríkjadala og gildir til ársins 2025.

Körfubolti
Fréttamynd

Naumur sigur Bucks og fjöldi stór­sigra í nótt

Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks vann nauman eins stigs sigur á Sacramento Kings, 129-128. Þá unnu Utah Jazz, Portland Trail Blazers, New York Knicks og Dallas Mavericks öll stórsigra.

Körfubolti
Fréttamynd

Sögu­legur sigur Tor­onto Raptors

Toronto Raptors vann í nótt sinn stærsta sigur frá upphafi í NBA-deildinni í körfubolta. Liðið lagði Golden State Warriors með 53 stiga mun hvorki meira né minna, lokatölur 130-77. Golden State hefur nú tapað sjö af síðustu átta leikjum sínum.

Körfubolti
Fréttamynd

Spennutryllir í San Antonio

Það voru miklir spennuleikir í NBA körfuboltanum í nótt. Einn leikurinn fór í framlengingu og annar var tvíframlengdur en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt.

Körfubolti