229 sm NBA-stjarna er nú lamaður fyrir neðan mitti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 11:30 Shawn Bradley var lengi liðsfélagi þeirra Steve Nash og Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks. EPA/TOM TREICK Shawn Bradley er einn af hávöxnustu leikmönnunum í sögu NBA en þessi 229 sentimetra leikmaður spilaði í deildinni í fjórtán ár. Hjólslys fyrir ári síðan breytti lífi hans en hann hefur síðan verið lamaður fyrir neðan mitti. Bradley sagði Sports Illustrated frá því hvað kom fyrir hann í janúar 2021. Bradley var úti að hjóla og að fara út úr hringtorgi nálægt heimili sínu í St. George í Utah þegar Dodge smárúta keyrði á hann. Við stýrið var ökumaður sem var að drífa sig að ná í barnið sitt úr skóla. Brian Burnsed skrifaði greinina um Shawn Bradley og fékk að vita meira um slysið. Hann sagði frá því að Bradley flaug yfir bílinn og lenti með höfuðið fyrst á malbikinu. Hjálmurinn hans brotnaði undan þunganum en hinn 229 sentimetra maður var meira en 136 kíló. Konan sem keyrði á hann var aldrei kærð og hélt því fram að hún hafi gefið Bradley nægt rými þegar hún fór framhjá honum. Bradley lá í jörðinni á eftir og gat hvorki hreyft hendur né fætur. Hann gat ekki sest upp og átti í erfiðleikum með að anda. Hann var fluttur á sjúkrahús og eyddi þremur vikum á gjörgæsludeild áður en hann var fluttur á sérstaka deild fyrr fólk með samskonar meiðsli. Bradley er lamaður fyrir neðan mitti og fer um í hjólastól. Þetta er sérstakur hjólastóll sem vegur 226 kíló og það tók þrjá mánuði að útbúa hann sérstaklega fyrir Bradley. Hann treystir nú á hjólastólinn, eiginkonuna Carrie og börnin þeirra þrjú. Shawn Bradley var valinn númer tvö í nýliðavalinu árið 1994. Á ferlinum var hann með 8,1 stig, 6,3 fráköst og 2,5 varin skot að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Bradley sagði Sports Illustrated frá því hvað kom fyrir hann í janúar 2021. Bradley var úti að hjóla og að fara út úr hringtorgi nálægt heimili sínu í St. George í Utah þegar Dodge smárúta keyrði á hann. Við stýrið var ökumaður sem var að drífa sig að ná í barnið sitt úr skóla. Brian Burnsed skrifaði greinina um Shawn Bradley og fékk að vita meira um slysið. Hann sagði frá því að Bradley flaug yfir bílinn og lenti með höfuðið fyrst á malbikinu. Hjálmurinn hans brotnaði undan þunganum en hinn 229 sentimetra maður var meira en 136 kíló. Konan sem keyrði á hann var aldrei kærð og hélt því fram að hún hafi gefið Bradley nægt rými þegar hún fór framhjá honum. Bradley lá í jörðinni á eftir og gat hvorki hreyft hendur né fætur. Hann gat ekki sest upp og átti í erfiðleikum með að anda. Hann var fluttur á sjúkrahús og eyddi þremur vikum á gjörgæsludeild áður en hann var fluttur á sérstaka deild fyrr fólk með samskonar meiðsli. Bradley er lamaður fyrir neðan mitti og fer um í hjólastól. Þetta er sérstakur hjólastóll sem vegur 226 kíló og það tók þrjá mánuði að útbúa hann sérstaklega fyrir Bradley. Hann treystir nú á hjólastólinn, eiginkonuna Carrie og börnin þeirra þrjú. Shawn Bradley var valinn númer tvö í nýliðavalinu árið 1994. Á ferlinum var hann með 8,1 stig, 6,3 fráköst og 2,5 varin skot að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira