Durant meiddur enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2022 15:30 Kevin Durant haltraði af velli í nótt. EPA-EFE/JASON SZENES Kevin Durant, einn albesti körfuboltamaður síðari ára, meiddist í nótt og er óttast að hann gæti verð frá í dágóðan tíma. Hann fékk högg á hnéð er liðsfélagi hans lenti illa á honum. Atvikið má sjá í fréttinni. Brooklyn Nets vann nokkuð sannfærandi 15 stiga sigur á annars slöku liði New Orleans Pelicans í nótt. Durant skoraði 12 stig, tók 3 fráköst og gaf 2 stoðsendingar á þeim tólf mínútum sem hann spilaði. Durant var að verjast hraðaupphlaupi Pelicans þegar keyrt var utan í liðsfélaga hans Bruce Brown með þeim afleiðingum að Brown flaug aftur á bak og rakst í hné Durants með þeim af afleiðingum að hann þurfti að fara af velli. KD limped to the locker room after an apparent knee injury.Hope he's ok pic.twitter.com/SiXVMjzI90— Bleacher Report (@BleacherReport) January 16, 2022 Nets staðfestu fljótlega að Durant myndi ekki halda leik áfram og nú hefur NBA-sérfræðingurinn Adrian Wojnarowski staðfest að Durant þurfi að fara í segulómun til að athuga hvort hnéð sé í lagi eður ei. Kevin Durant will get an MRI on left knee Sunday, sources tell ESPN. https://t.co/YZrNCgtlts— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2022 Þetta er mikið högg fyrir Nets og Durant en hann missti af öllu tímabilinu 2019/2020 eftir að hafa slitið hásin í úrslitum NBA-deildarinnar sumarið 2019. Þá glímdi hann við ýmis smávægileg meiðsli á síðustu leiktíð en virtist hafa náð sér og hefur spilað glimrandi vel það sem af er núverandi tímabil. Nú er spurning hvort Durant verði enn og aftur frá vegna meiðsla. Ef svo er ljóst að möguleikar Nets á titlinum eru orðnir litlir sem engir. Körfubolti NBA Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Brooklyn Nets vann nokkuð sannfærandi 15 stiga sigur á annars slöku liði New Orleans Pelicans í nótt. Durant skoraði 12 stig, tók 3 fráköst og gaf 2 stoðsendingar á þeim tólf mínútum sem hann spilaði. Durant var að verjast hraðaupphlaupi Pelicans þegar keyrt var utan í liðsfélaga hans Bruce Brown með þeim afleiðingum að Brown flaug aftur á bak og rakst í hné Durants með þeim af afleiðingum að hann þurfti að fara af velli. KD limped to the locker room after an apparent knee injury.Hope he's ok pic.twitter.com/SiXVMjzI90— Bleacher Report (@BleacherReport) January 16, 2022 Nets staðfestu fljótlega að Durant myndi ekki halda leik áfram og nú hefur NBA-sérfræðingurinn Adrian Wojnarowski staðfest að Durant þurfi að fara í segulómun til að athuga hvort hnéð sé í lagi eður ei. Kevin Durant will get an MRI on left knee Sunday, sources tell ESPN. https://t.co/YZrNCgtlts— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2022 Þetta er mikið högg fyrir Nets og Durant en hann missti af öllu tímabilinu 2019/2020 eftir að hafa slitið hásin í úrslitum NBA-deildarinnar sumarið 2019. Þá glímdi hann við ýmis smávægileg meiðsli á síðustu leiktíð en virtist hafa náð sér og hefur spilað glimrandi vel það sem af er núverandi tímabil. Nú er spurning hvort Durant verði enn og aftur frá vegna meiðsla. Ef svo er ljóst að möguleikar Nets á titlinum eru orðnir litlir sem engir.
Körfubolti NBA Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn