Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. Körfubolti 17. október 2018 09:30
Fimmtán stig og tíu fráköst frá LeBron í sigri á meisturunum Átta leikir fóru fram á undirbúningstímabili NBA-deiildarinnar í kvöld en þar ber hæst að nefna tíu stiga sigur LA Lakers gegn ríkjandi meisturum Golden State, 123-113. Körfubolti 11. október 2018 07:31
Lítill varnarleikur í NBA-leikjum næturinnar NBA-liðin halda áfram að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en í kvöld fóru tveir leikir fram á undirbúningstímabilinu. Körfubolti 10. október 2018 07:30
Tap hjá meisturunum gegn Phoenix NBA-liðin halda áfram að hita upp fyrir komandi tímabil. Nokkrir leikir voru í nótt og þar var eitthvað um óvænt úrslit; meðal annars að meistararnir í Golden State töpuðu heima gegn Phoenix Suns, 117-109. Körfubolti 9. október 2018 07:26
Enginn Lebron James í slagnum um Englaborg NBA liðin eru í óða önn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og voru þrír æfingaleikir í nótt. Körfubolti 7. október 2018 09:30
Mikil stemning er LeBron spilaði fyrsta heimaleikinn fyrir Lakers Eftir döpur síðustu ár er aftur kominn stemning í kringum LA Lakers. Það er að sjálfsögðu LeBron James að þakka. Körfubolti 3. október 2018 23:30
Biðst afsökunar á að hafa sagt að jörðin væri flöt Síðasti vetur var mjög furðulegr að ýmsu leyti og meðal annars út af því að margir stigu fram og sögðust trúa því að jörðin væri flöt. Margir af þeim voru körfuboltamenn. Körfubolti 2. október 2018 15:45
LeBron spilaði sinn fyrsta leik fyrir Lakers LeBron James spilaði í nótt loksins sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers. Hann spilaði þá í 15 mínútur í æfingaleik gegn Denver Nuggets. Lakers tapaði leiknum, 124-107. Körfubolti 1. október 2018 18:00
Kevin Hart dó úr hlátri er hann heyrði Kawhi hlæja | Myndband Það er um fátt annað talað í NBA-heiminum í þessari viku en hlátur Kawhi Leonard. Sá hlátur þykir ekkert minna en stórkostlegur. Körfubolti 27. september 2018 22:45
Kamerúnskur prins uppgvötaði stóra manninn sem er að breyta körfuboltanum Stutt, skemmtileg og áhugaverð heimildamynd um körfuboltann í Kamerún og Joel Embiid. Körfubolti 26. september 2018 13:00
LeBron: Er ekki í LA til að leika í kvikmyndum LeBron James sagði á blaðamannafundi í gær að koma hans til LA Lakers hefði ekkert að gera með feril hans í Hollywood. Hann væri kominn til Los Angelels til þess að spila körfubolta. Körfubolti 25. september 2018 12:30
Butler langar að fara til Clippers Jimmy Butler kom einhverjum á óvart í gær er hann bað um að fá að fara frá Minnesota Tumberwolves. Körfubolti 20. september 2018 11:00
LeBron James verður í aðalhlutverki í Space Jam 2 Það var loksins staðfest í gær að til stendur að gera Space Jam 2. Michael Jordan var í aðalhlutverki í fyrri myndinni með Kalla kanínu en nú er komið að LeBron James að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu. Körfubolti 20. september 2018 10:00
Michael Jordan gefur 220 milljónir vegna Flórens fellibylsins Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan lætur til sín taka í að hjálpa bandarísku þjóðinni að ná sér eftir Flórens fellibylinn sem gekk á austurströnd Bandaríkjanna á dögunum. Körfubolti 19. september 2018 14:30
Síðasti dansinn hjá Wade verður í Miami Hinn magnaði Dwyane Wade hefur ákveðið að taka eitt tímabil í viðbót í NBA-deildinni og það með sínum mönnum í Miami Heat. Körfubolti 17. september 2018 11:00
NBC kaupir tvo sjónvarpsþætti af LeBron James LeBron James er fluttur til Los Angeles og þar ætlar hann ekki bara að spila körfubolta í heimahöfn skemmtanaiðnaðarins í Bandaríkjunum. Körfubolti 14. september 2018 17:45
Russell Westbrook gekkst undir hnéaðgerð Russell Westbrook lagðist á skurðarborðið rétt rúmum mánuði fyrir fyrsta leik á NBA-tímabilinu. Körfubolti 13. september 2018 18:00
Sú yngsta til að vera kosin best í lokaúrslitum WNBA Seattle Storm liðið í nótt WNBA meistari í körfubolta eftir sannfærandi 98-82 sigur á Washington Mystics en Storm liðið vann lokaúrslitin 3-0. Körfubolti 13. september 2018 16:45
Nash, Kidd, Hill og Allen orðnir meðlimir frægðarhallarinnar Körfuboltaleikmennirnir Grant Hill, Jason Kidd, Steve Nash og Ray Allen voru meðal þeirra sem formlega voru teknir inn í bandarísku frægðarhöllina í körfubolta. Körfubolti 8. september 2018 11:30
Gömlu Boston Celtics liðfélagarnir enn í fýlu út í Ray Allen Körfuboltamaðurinn Ray Allen er á leiðinni í Heiðurshöllina í kvöld en það hefur vakið furðu margra að gömlu liðsfélagar hans úr Boston Celtics vilja ennþá ekkert með hann hafa. Körfubolti 7. september 2018 23:30
Komnar í úrslitin um titilinn en þurfa að flakka með heimaleiki sína á milli íþróttahúsa Seattle Storm og Washington Mystics spila til úrslita í WNBA-deildinni í körfubolta í ár en undanúrslitunum lauk í nótt. Körfubolti 5. september 2018 18:15
Grant Hill, Jason Kidd og Steve Nash allir teknir inn í Heiðurshöllina á föstudaginn Tveir af öflugustu leikstjórendum NBA-deildarinnar á sínum verða báðir teknir inn í Heiðurshöll körfuboltans um helgina en þar erum við að tala um Naismith Memorial Basketball Hall of Fame. Þetta eru þeir Jason Kidd og Steve Nash. Körfubolti 4. september 2018 16:00
Stórkostlegum ferli Ginobili lokið Körfuknattleiksmaðurinn Manu Ginoboli er búinn að leggja skóna á hilluna eftir sextán ára NBA-feril. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í kvöld. Körfubolti 27. ágúst 2018 19:15
Bandarísku miðlarnir keppast við að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018. Körfubolti 23. ágúst 2018 22:45
Kobe Bryant ætlar ekki að spila í BIG3-deildinni Sterkur orðrómur um mögulega endurkomu Kobe Bryant inn á körfuboltavöllinn átti sér enga stoð í veruleikanum. Körfubolti 22. ágúst 2018 15:30
Undirbúið ykkur fyrir LeBron rússíbanann LeBron James er fluttur til Los Angeles og ætlar að spila með NBA-liði Los Angeles Lakers næstu árin. Fyrrum liðsfélagi LeBrons varar leikmenn Lakers við því sem fylgir því að spila í sama liði og LeBron James. Körfubolti 21. ágúst 2018 18:00
Sex milljón dollara fjárfesting Kobe Bryant nú þrjátíu sinnum meira virði Hann er fimmfaldur NBA-meistari, milljarðamæringur og Óskarsverðlaunahafi. Kobe Bryant er ekki aðeins það heldur er núna einnig hægt að fara kalla hann viðskiptasnilling. Körfubolti 16. ágúst 2018 16:30
129 kílóa körfuboltastrákur tróð frá vítalínunni Zion Williamson er nafn sem sumir körfuboltaáhugamenn hafa heyrt af og nafn sem verður eflaust á allra vörum ef fram heldur sem horfir. Körfubolti 15. ágúst 2018 20:00
Gömul NBA-stjarna rekin fyrir að gagnrýna Kawhi Leonard Bruce Bowen er gömul hetja úr NBA-meistaraliði San Antonio Spurs sem hefur verið að lýsa leikjum Los Angeles Clippers liðsins. En ekki lengur. Körfubolti 14. ágúst 2018 16:00
Sjáðu Embiid reyna að láta yfirmenn sína hjá Philadelphia 76ers fá hjartaáfall Joel Embiid er frábær körfuboltamaður og án efa þegar orðinn einn besti miðherjinn í NBA-deildinni. Körfubolti 13. ágúst 2018 16:30