NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Tap hjá meisturunum gegn Phoenix

NBA-liðin halda áfram að hita upp fyrir komandi tímabil. Nokkrir leikir voru í nótt og þar var eitthvað um óvænt úrslit; meðal annars að meistararnir í Golden State töpuðu heima gegn Phoenix Suns, 117-109.

Körfubolti
Fréttamynd

Undirbúið ykkur fyrir LeBron rússíbanann

LeBron James er fluttur til Los Angeles og ætlar að spila með NBA-liði Los Angeles Lakers næstu árin. Fyrrum liðsfélagi LeBrons varar leikmenn Lakers við því sem fylgir því að spila í sama liði og LeBron James.

Körfubolti