Óvæntar stjörnur í fyrsta leik Milwaukee og Toronto Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2019 07:30 Brook Lopez var frábær í nótt. vísir/getty Milwaukee Bucks er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir 108-100 sigur í nótt. Sterkir aukaleikarar stálu senunni í leiknum. Toronto leiddi alla leið inn í fjórða leikhlutann en þá tók Brook Lopez, af öllum mönnum, leikinn í sínar hendur og skaut Toronto í kaf. Lopez skoraði 13 stig í lokaleikhlutanum og endaði með 29 stig, 11 fráköst og 4 varin skot. Giannis kom næstur í liði Milwaukee með 24 stig og 14 fráköst.29 PTS | 4 3PM | 11 REB | 4 BLK Brook Lopez does it all, scoring a #NBAPlayoffs career-high in the @Bucks Game 1 home victory! #FearTheDeer Game 2: Friday (5/17), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/CTAEvkTpTc — NBA (@NBA) May 16, 2019 Kyle Lowry fór óvænt fyrir liði Toronti og skoraði 30 stig. Setti niður 10 af 15 skotum sínum. Hann er með 9,6 stig að meðaltali í leik í vetur en því miður fyrir hann dugði þessi frammistaða ekki til að þessu sinni. Kawhi Leonard setti aðeins niður 10 af 26 skotum sínum í leiknum og komst ekki á blað í fjórða leikhlutanum sem Bucks vann 32-17. Næsti leikur liðanna fer fram annað kvöld. NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Sjá meira
Milwaukee Bucks er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir 108-100 sigur í nótt. Sterkir aukaleikarar stálu senunni í leiknum. Toronto leiddi alla leið inn í fjórða leikhlutann en þá tók Brook Lopez, af öllum mönnum, leikinn í sínar hendur og skaut Toronto í kaf. Lopez skoraði 13 stig í lokaleikhlutanum og endaði með 29 stig, 11 fráköst og 4 varin skot. Giannis kom næstur í liði Milwaukee með 24 stig og 14 fráköst.29 PTS | 4 3PM | 11 REB | 4 BLK Brook Lopez does it all, scoring a #NBAPlayoffs career-high in the @Bucks Game 1 home victory! #FearTheDeer Game 2: Friday (5/17), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/CTAEvkTpTc — NBA (@NBA) May 16, 2019 Kyle Lowry fór óvænt fyrir liði Toronti og skoraði 30 stig. Setti niður 10 af 15 skotum sínum. Hann er með 9,6 stig að meðaltali í leik í vetur en því miður fyrir hann dugði þessi frammistaða ekki til að þessu sinni. Kawhi Leonard setti aðeins niður 10 af 26 skotum sínum í leiknum og komst ekki á blað í fjórða leikhlutanum sem Bucks vann 32-17. Næsti leikur liðanna fer fram annað kvöld.
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Sjá meira