Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. Sport 2. janúar 2020 13:00
Kóreski uppvakningurinn fór létt með Frankie Edgar UFC var með bardagakvöld í morgun í Suður-Kóreu. Heimamaðurinn Chan Sung Jung kláraði Frankie Edgar í aðalbardaganum. Sport 21. desember 2019 13:33
Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. Sport 21. desember 2019 06:00
Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC snemma á laugardagsmorgni Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. Sport 20. desember 2019 22:15
Fluguvigtarbeltið tekið af Henry Cejudo Henry Cejudo er búinn með sinn tíma í fluguvigtinni hjá UFC og beltið hefur því verið tekið af honum. Sport 20. desember 2019 17:15
Usman vill frekar berjast við GSP en Conor Kamaru Usman varði beltið sitt í veltivigt UFC um síðustu helgi og þegar eru farnar af stað vangaveltur um næsta bardaga hjá honum. Sport 19. desember 2019 12:30
Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. Sport 18. desember 2019 22:45
Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. Sport 15. desember 2019 07:46
Þrír titilbardagar á einu stærsta UFC-kvöldi ársins UFC 245 fer fram í nótt þar sem Colby Covington fær loksins tækifæri á stóra titlinum. Það hefur verið mikill hiti á milli Covington og meistarans og útkljá þeir málin í búrinu í nótt. Sport 14. desember 2019 10:30
Colby viðurkenndi að stælarnir í honum væri leikaraskapur UFC-bardagakappar eru hneykslaðir á því að Colby Covington sé bara að leika fífl. Sport 12. desember 2019 23:00
Conor og Khabib gætu mæst á næsta ári Dana White, forseti UFC, sagði í gær að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov myndu líklega mætast seint á næsta ári ef þeir vinna sína næstu bardaga. Sport 12. desember 2019 12:30
Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. Sport 12. desember 2019 10:30
Stjúpdóttir Harris var skotin til bana | Saksóknari fer fram á dauðarefsingu Það hefur nú verið staðfest að hin 19 ára gamla Aniah Blancard, stjúpdóttir UFC-kappans Walt Harris, var skotin til bana í Alabama. Sport 4. desember 2019 14:00
Conor mun berjast við Cerrone í janúar Það er loksins að verða staðfest að Conor McGregor muni berjast í janúar. Hann skrifaði undir samning um að berjast gegn Donald "Cowboy“ Cerrone í gærkvöldi. Sport 29. nóvember 2019 08:00
Stjúpdóttir UFC-kappa fannst látin í Alabama UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu. Sport 28. nóvember 2019 23:00
Khabib og Ferguson mætast líklega í apríl UFC-aðdáendur fá að öllum langþráðan draum uppfylltan í apríl á næsta ári því þá er stefnt að því að Khabib Nurmagomedov berjist við Tony Ferguson. Sport 28. nóvember 2019 14:30
Lést eftir MMA-bardaga Írönsk kona lést eftir MMA-bardaga í Southampton á Englandi. Sport 19. nóvember 2019 11:30
Nate Diaz endurgreiddi manni sem veðjaði húsaleigunni á hann Það voru margir svekktir er Nate Diaz tapaði gegn Jorge Masvidal og einhverjir urðu líka gjaldþrota eftir að hafa veðjað of miklu á bardagann. Sport 14. nóvember 2019 23:00
Fury er til í að lemja forseta UFC frítt Einn besti boxari heims, Tyson Fury, kunni ekki að meta orð forseta UFC, Dana White, um sig. Sport 14. nóvember 2019 17:30
Zabit Magomedsharipov með sigur í Rússlandi UFC var með bardagakvöld í Rússlandi fyrr í kvöld þar sem þeir Zabit Magomedsharipov og Calvin Kattar mættust í aðalbardaga kvöldsins. Sport 9. nóvember 2019 22:56
Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. Sport 9. nóvember 2019 10:00
Er Nate Diaz hættur í MMA? MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur. Sport 8. nóvember 2019 20:30
Trump var næstum því búinn að eyðileggja bardagakvöldið í New York Það stóð tæpt að síðustu tveir bardagarnir á kvöldinu stóra hjá UFC í New York um síðustu helgi hefðu farið fram. Þökk sé Donald Trump Bandaríkjaforseta. Sport 6. nóvember 2019 19:00
Baulað á Bandaríkjaforseta á bardagakvöldi Donald Trump Bandaríkjaforseti hlaut misgóðar viðtökur í Madison Square Garden-höllinni í New York í gærkvöldi þar sem hann var mættur til þess að fylgjast með UFC 244 bardagakvöldinu. Erlent 3. nóvember 2019 08:33
Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz fyrir framan Donald Trump UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. Sport 3. nóvember 2019 06:11
Tveir alvöru bardagamenn aðalstjörnurnar í Madison Square Garden UFC 244 fer fram í nótt í Madison Square Garden í New York. Þar munu þeir Jorge Masvidal og Nate Diaz mætast í aðalbardaga kvöldsins. Sport 2. nóvember 2019 10:30
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Safamýri og toppslagur á Spáni Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Sport 2. nóvember 2019 06:00
Frábær greining á bardaga Diaz og Masvidal Spennan fyrir bardaga Nate Diaz og Jorge Masvidal magnast með hverjum deginum og þeir Dan Hardy og John Gooden hafa greint bardagann á sinn einstaka hátt. Sport 31. október 2019 08:30
The Rock mun setja beltið utan um Diaz eða Masvidal Það verður mikið um dýrðir í New York á laugardag er UFC 244 fer fram. The Rock, eða Steinar eins og hann er iðulega kallaður, verður á svæðinu og mun setja belti kvöldsins á annað hvort Nate Diaz eða Jorge Masvidal. Sport 30. október 2019 23:30
Frá slagsmálum í bakgörðum Miami á stóra sviðið í New York | Ótrúleg saga Masvidal Hinn 34 ára gamli MMA-kappi Jorge Masvidal er að lifa bandaríska drauminn og hann nær hámarki um komandi helgi þegar hann er í aðalbardaga í Madison Square Garden. Líf hans hefur breyst mikið síðasta árið. Sport 30. október 2019 12:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti