Segir nektarmyndirnar á Instagram ekki vera til að ná í athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 11:30 Paige VanZant er á samningi hjá UFC. Getty/Mike Roach Aðdáendur bardagakonunnar Paige VanZant hafa ekki getað fylgst með neinum bardögum hjá henni síðustu vikur vegna heimsfaraldursins en þessi 26 ára gamla UFC-kona hefur fundið leið til að vekja áhuga á sér og koma sér í fréttirnar með öðrum leiðum. Paige VanZant er með 2,5 milljón fylgjendur á Instagram og hún og eiginmaðurinn hafa dundað sér við fyrirsætustörf þegar þau voru föst heima hjá sér vegna kórónuveirufaraldsins. Það sem gerir þessar myndir öðruvísi en þær sem hún hefur birt á samfélagsmiðlum sínum hingað til er að hjónin eru án klæða á öllum þessum myndum um leið og þau sinna heimilisstörfunum eða eru að æfa. Það er því ekkert skrýtið að flestir trúi því að þarna sé um auglýsingabrellu að ræða hjá Paige VanZant en maðurinn hennar er einnig bardagamaður. Sá heitir Austin Vanderford. Paige segir ekkert til í því. Paige vanZant has posted a series of naked photos to Instagram in recent weeks. She has strongly denied it's a "social media stunt". https://t.co/2k3qCFxJba pic.twitter.com/xDDKU6izxB— SPORTbible (@sportbible) May 2, 2020 „Ég og Austin höfum áður tekið myndir eða myndbönd af okkur í æfingasalnum og stundum þegar ég hef litið yfir þær þá spyr ég hann: Varstu nakinn þarna? Hann var þá bara í mjög litlum stuttbuxum,“ sagði Paige VanZant við MMA Fighting. „Hann æfir í mjög litlum stuttbuxum. Ég hugsað: Ég fékk bestu hugmynd í heimi. Við stilltum þessu þannig upp að ég var með æfingaboltann og eitthvað annað var fyrir rassinum á honum. Þetta sló svo í gegn að við héldum bara áfram,“ sagði Paige. View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT „Þetta var ekki samsfélagsmiðlabrella. Ég var ekki að leitast eftir meiri athygli. Þetta snerist um það að við höfum núna verið gift í eitt og hálft ár. Við elskum hvort annað og langaði til að gera eitthvað skemmtilegt og öðruvísi saman. Þetta snerist bara um að hafa gaman að því að gera eitthvað saman,“ sagði Paige VanZant. „Við skemmtun okkur mikið og vorum þarna að reyna að dreifa ástinni. Við erum gift þannig að ég skammast mín ekki neitt. Ég er ekki feiminn að segja frá því hvernig við lifum okkar lífi,“ sagði Paige VanZant. Paige VanZant á samt bara eftir einn bardaga á samningi sínum við UFC og ætlar sér að hlusta á öll tilboð í framhaldinu. View this post on Instagram Our two favorite things... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 6, 2020 at 6:26pm PDT MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Sjá meira
Aðdáendur bardagakonunnar Paige VanZant hafa ekki getað fylgst með neinum bardögum hjá henni síðustu vikur vegna heimsfaraldursins en þessi 26 ára gamla UFC-kona hefur fundið leið til að vekja áhuga á sér og koma sér í fréttirnar með öðrum leiðum. Paige VanZant er með 2,5 milljón fylgjendur á Instagram og hún og eiginmaðurinn hafa dundað sér við fyrirsætustörf þegar þau voru föst heima hjá sér vegna kórónuveirufaraldsins. Það sem gerir þessar myndir öðruvísi en þær sem hún hefur birt á samfélagsmiðlum sínum hingað til er að hjónin eru án klæða á öllum þessum myndum um leið og þau sinna heimilisstörfunum eða eru að æfa. Það er því ekkert skrýtið að flestir trúi því að þarna sé um auglýsingabrellu að ræða hjá Paige VanZant en maðurinn hennar er einnig bardagamaður. Sá heitir Austin Vanderford. Paige segir ekkert til í því. Paige vanZant has posted a series of naked photos to Instagram in recent weeks. She has strongly denied it's a "social media stunt". https://t.co/2k3qCFxJba pic.twitter.com/xDDKU6izxB— SPORTbible (@sportbible) May 2, 2020 „Ég og Austin höfum áður tekið myndir eða myndbönd af okkur í æfingasalnum og stundum þegar ég hef litið yfir þær þá spyr ég hann: Varstu nakinn þarna? Hann var þá bara í mjög litlum stuttbuxum,“ sagði Paige VanZant við MMA Fighting. „Hann æfir í mjög litlum stuttbuxum. Ég hugsað: Ég fékk bestu hugmynd í heimi. Við stilltum þessu þannig upp að ég var með æfingaboltann og eitthvað annað var fyrir rassinum á honum. Þetta sló svo í gegn að við héldum bara áfram,“ sagði Paige. View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT „Þetta var ekki samsfélagsmiðlabrella. Ég var ekki að leitast eftir meiri athygli. Þetta snerist um það að við höfum núna verið gift í eitt og hálft ár. Við elskum hvort annað og langaði til að gera eitthvað skemmtilegt og öðruvísi saman. Þetta snerist bara um að hafa gaman að því að gera eitthvað saman,“ sagði Paige VanZant. „Við skemmtun okkur mikið og vorum þarna að reyna að dreifa ástinni. Við erum gift þannig að ég skammast mín ekki neitt. Ég er ekki feiminn að segja frá því hvernig við lifum okkar lífi,“ sagði Paige VanZant. Paige VanZant á samt bara eftir einn bardaga á samningi sínum við UFC og ætlar sér að hlusta á öll tilboð í framhaldinu. View this post on Instagram Our two favorite things... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 6, 2020 at 6:26pm PDT
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Sjá meira