Dana vandar fjölmiðlamönnum ekki kveðjurnar og hraunar yfir blaðamann New York Times Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 09:30 Dana White. vísir/getty Dana White, forseti UFC, hefur enn eina ferðina látið fjölmiðlamenn heyra það. Nú segir hann að ákveðnir fjölmiðlamenn hafi með ráðum reynt að skemma viðburði hans á síðustu vikum en þeir hafa verið umdeildir á tímum kórónuveirunnar. White var einn þeirra sem sagðist ætla að vera fyrstur til þess að koma íþróttum aftur á skjáinn eftir kórónuveiruna og hann stóð við það loforð en þrír UFC-viðburðir hafa farið fram í mánuðinum þrátt fyrir skrif ákveðinna fjölmiðlamanna. „Við vorum að reyna finna út úr því hvernig væri hægt að koma íþróttum aftur á skjáinn á sem öruggastan máta og leysa vandamálin sem voru þar að baki en fyrir hverja helgi voru svo margir miðlar, eins og New York Times, að reyna koma í veg fyrir að þetta myndi takast,“ sagði White í samtali við Hannity Show á Fox sjónvarpsstöðinni. 'We had so many trying to sabotage the events'Dana White slams UFC media as he labels New York Times reporter a 'd***head'https://t.co/QWd1Y2Oqk9— MailOnline Sport (@MailSport) May 19, 2020 Hann tekur þá sérstaklega Kevin Draper frá New York Times fyrir en hann tók viðtal við forseta ESPN á dögunum. ESPN sýnir frá bardögum UFC og er einn helsti styrktaraðili sambandsins. „Þessi gaur frá New York Times tók viðtal við forseta ESPN, Jimmy Pitaro, í 45 mínútur. Eyddi 45 mínútum af lífi sínu og hann vitnaði ekki einu sinni í hann. Veistu af hverju? Því þetta var of jákvætt.“ Endurkoma UFC tókst vel en einungis þurfti að blása einn bardaga af vegna kórónuveirunnar eftir að Jacare Souza og hans þjálfarar greindust með veiruna. Which main event was your favorite from Florida? pic.twitter.com/eMqcWZ4p2M— UFC (@ufc) May 19, 2020 MMA Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Dana White, forseti UFC, hefur enn eina ferðina látið fjölmiðlamenn heyra það. Nú segir hann að ákveðnir fjölmiðlamenn hafi með ráðum reynt að skemma viðburði hans á síðustu vikum en þeir hafa verið umdeildir á tímum kórónuveirunnar. White var einn þeirra sem sagðist ætla að vera fyrstur til þess að koma íþróttum aftur á skjáinn eftir kórónuveiruna og hann stóð við það loforð en þrír UFC-viðburðir hafa farið fram í mánuðinum þrátt fyrir skrif ákveðinna fjölmiðlamanna. „Við vorum að reyna finna út úr því hvernig væri hægt að koma íþróttum aftur á skjáinn á sem öruggastan máta og leysa vandamálin sem voru þar að baki en fyrir hverja helgi voru svo margir miðlar, eins og New York Times, að reyna koma í veg fyrir að þetta myndi takast,“ sagði White í samtali við Hannity Show á Fox sjónvarpsstöðinni. 'We had so many trying to sabotage the events'Dana White slams UFC media as he labels New York Times reporter a 'd***head'https://t.co/QWd1Y2Oqk9— MailOnline Sport (@MailSport) May 19, 2020 Hann tekur þá sérstaklega Kevin Draper frá New York Times fyrir en hann tók viðtal við forseta ESPN á dögunum. ESPN sýnir frá bardögum UFC og er einn helsti styrktaraðili sambandsins. „Þessi gaur frá New York Times tók viðtal við forseta ESPN, Jimmy Pitaro, í 45 mínútur. Eyddi 45 mínútum af lífi sínu og hann vitnaði ekki einu sinni í hann. Veistu af hverju? Því þetta var of jákvætt.“ Endurkoma UFC tókst vel en einungis þurfti að blása einn bardaga af vegna kórónuveirunnar eftir að Jacare Souza og hans þjálfarar greindust með veiruna. Which main event was your favorite from Florida? pic.twitter.com/eMqcWZ4p2M— UFC (@ufc) May 19, 2020
MMA Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira