Conor brjálaðist á Twitter en sá svo að sér Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 23:00 Conor McGregor. Vísir/Getty Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. UFC birti í dag lista yfir bestu bardagakappanna og Conor er í 3. sætinu á eftir Dustin Poirier en Conor hafði betur gegn Poierier árið 2014. Conor rotaði Poirier á 90 sekúndum en er nú kominn aftar en Poirier á lista (e. rankings) UFC. Írinn virðist ekki vera par sáttur við þetta. 'How is that pea ahead of me!?'Conor McGregor FUMES at latest UFC rankings before deleting angry tweet https://t.co/WFjZCvJO0p— MailOnline Sport (@MailSport) May 8, 2020 „Hvernig er þessi baun (e. pea) á undan mér á listanum?“ sagði Conor. Hann sagði enn frekar í tístinu að hann hafi afgreitt hann á 90 sekúndum en virðist svo hafa séð að sér og eyddi tístinu. Poirier var þá fljótur til og svaraði Conor. Hann sagði að hann væri ofar en Conor vegna þess að hann hafi verið að berjast við alvöru menn en Conor hafi verið að handvelja sér andstæðinga. Poirier hefur verið að reyna fá að berjast aftur gegn Conor en það hefur ekki tekist. Reikna má að með nýjustu tíðindum sé líklegt að þeir reyni að berjast á næstu árum. #ConorMcGregor blasts UFC latest lightweight rankings for putting Poirier ahead of himConor deleted the tweet later#UFC #MMA pic.twitter.com/KjK67VxxQB— MMA India (@MMAIndiaShow) May 8, 2020 MMA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. UFC birti í dag lista yfir bestu bardagakappanna og Conor er í 3. sætinu á eftir Dustin Poirier en Conor hafði betur gegn Poierier árið 2014. Conor rotaði Poirier á 90 sekúndum en er nú kominn aftar en Poirier á lista (e. rankings) UFC. Írinn virðist ekki vera par sáttur við þetta. 'How is that pea ahead of me!?'Conor McGregor FUMES at latest UFC rankings before deleting angry tweet https://t.co/WFjZCvJO0p— MailOnline Sport (@MailSport) May 8, 2020 „Hvernig er þessi baun (e. pea) á undan mér á listanum?“ sagði Conor. Hann sagði enn frekar í tístinu að hann hafi afgreitt hann á 90 sekúndum en virðist svo hafa séð að sér og eyddi tístinu. Poirier var þá fljótur til og svaraði Conor. Hann sagði að hann væri ofar en Conor vegna þess að hann hafi verið að berjast við alvöru menn en Conor hafi verið að handvelja sér andstæðinga. Poirier hefur verið að reyna fá að berjast aftur gegn Conor en það hefur ekki tekist. Reikna má að með nýjustu tíðindum sé líklegt að þeir reyni að berjast á næstu árum. #ConorMcGregor blasts UFC latest lightweight rankings for putting Poirier ahead of himConor deleted the tweet later#UFC #MMA pic.twitter.com/KjK67VxxQB— MMA India (@MMAIndiaShow) May 8, 2020
MMA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira