MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Mest stressaður þegar Gunni berst

Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug.

Sport
Fréttamynd

Vinkonurnar elska að berjast

Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu.

Sport
Fréttamynd

Tumenov hættur hjá UFC

Síðasti andstæðingur Gunnars Nelson í UFC-bardaga, Albert Tumenov, er hættur hjá UFC og samdi við rússneskt bardagasamband.

Sport