Gunnar Nelson: Mér er sama hvenær ég berst við þá bestu ég ætla að klára þá alla Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2017 09:45 Gunnar Nelson er með sjálfstraustið í botni þessa dagana. mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttamaður þjóðarinnar, vill ekki bara vinna alla bardaga sína heldur vill hann klára þá áður en kemur að dómaraúrskurði. Hann vill rota menn eða afgreiða þá með hengingartaki því þannig berjast alvöru meistarar, að hans sögn. Gunnar sneri aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í Lundúnum á dögunum og pakkaði þar saman Alan Jouban með hengingu í annarri lotu. Hann hefur klárað alla bardaga sem hann hefur sigrað nema einn með áður en kom að dómaraúrskurði, langflesta með hengingartaki.Sjá einnig:Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Að klára bardagana með stæl er eitthvað sem skiptir Gunnar miklu máli en hann hefur sterkar skoðanir á hvernig menn sigra í bardögum sínum.Thompson í bardaganum gegn Woodley á dögunum.vísir/gettyKavanagh gerði þetta sjálfur „Sumir þessara stráka ganga í hornið þegar lotan er búin og heyra: „Þú vannst þessa lotu.“ Fyrir mér er þetta eins og menn einbeiti sér bara að því að vinna lotur,“ segir Gunnar en ESPN greinir frá. „Mér finnst að ef bardagamaður getur klárað bardagann sinn þá á hann að klára hann. Ef maður vill verða sannur meistari verður maður að klára bardagana sína. Þannig lít ég á þetta.“ „Ef maður er meistari en bardagarnir þínir fara alltaf alla leið hefurðu sýnt að þú getur haldið beltinu gegn öllum þeim bestu en ég vill verða sannur meistari,“ segir Gunnar. John Kavanagh, þjálfari Gunnars, vill að hann mæti Undradrengnum Stephen Thompson næst en hann er í efsta sæti styrkleikalistans á eftir meistaranum Tyrone Woodley. Hann kallaði eftir bardaganum á Twitter-síðu sinni. „Þetta var eitthvað sem Kavanagh tók upp með sjálfum sér. Ég myndi elska að berjast við Thompson en hann vill annað hvort berjast við Robbie Lawler eða Carlos Condit. Það er allt í lagi mín vegna. Ég mæti honum bara síðar. Mér er alveg sama svo lengi sem ég berst við einn af þessum bestu. Mér er alveg sama hvenær ég berst við þá. Ég ætla að klára þá alla, eða flesta allavega,“ segir Gunnar Nelsson. MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00 Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttamaður þjóðarinnar, vill ekki bara vinna alla bardaga sína heldur vill hann klára þá áður en kemur að dómaraúrskurði. Hann vill rota menn eða afgreiða þá með hengingartaki því þannig berjast alvöru meistarar, að hans sögn. Gunnar sneri aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í Lundúnum á dögunum og pakkaði þar saman Alan Jouban með hengingu í annarri lotu. Hann hefur klárað alla bardaga sem hann hefur sigrað nema einn með áður en kom að dómaraúrskurði, langflesta með hengingartaki.Sjá einnig:Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Að klára bardagana með stæl er eitthvað sem skiptir Gunnar miklu máli en hann hefur sterkar skoðanir á hvernig menn sigra í bardögum sínum.Thompson í bardaganum gegn Woodley á dögunum.vísir/gettyKavanagh gerði þetta sjálfur „Sumir þessara stráka ganga í hornið þegar lotan er búin og heyra: „Þú vannst þessa lotu.“ Fyrir mér er þetta eins og menn einbeiti sér bara að því að vinna lotur,“ segir Gunnar en ESPN greinir frá. „Mér finnst að ef bardagamaður getur klárað bardagann sinn þá á hann að klára hann. Ef maður vill verða sannur meistari verður maður að klára bardagana sína. Þannig lít ég á þetta.“ „Ef maður er meistari en bardagarnir þínir fara alltaf alla leið hefurðu sýnt að þú getur haldið beltinu gegn öllum þeim bestu en ég vill verða sannur meistari,“ segir Gunnar. John Kavanagh, þjálfari Gunnars, vill að hann mæti Undradrengnum Stephen Thompson næst en hann er í efsta sæti styrkleikalistans á eftir meistaranum Tyrone Woodley. Hann kallaði eftir bardaganum á Twitter-síðu sinni. „Þetta var eitthvað sem Kavanagh tók upp með sjálfum sér. Ég myndi elska að berjast við Thompson en hann vill annað hvort berjast við Robbie Lawler eða Carlos Condit. Það er allt í lagi mín vegna. Ég mæti honum bara síðar. Mér er alveg sama svo lengi sem ég berst við einn af þessum bestu. Mér er alveg sama hvenær ég berst við þá. Ég ætla að klára þá alla, eða flesta allavega,“ segir Gunnar Nelsson.
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00 Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00
Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00
Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55
Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30
„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17