Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2017 10:55 Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti. mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir Gunnar Nelson stendur í stað á nýjum styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC en hann er áfram í níunda sæti þrátt fyrir frábæran sigur á Alan Jouban í London síðastliðið laugardagskvöld. Engin breyting er á styrkleikalistanum í veltivigtinni en Stephen Thompson, sá sem þjálfari Gunnars vill að hann berjist á móti næst, er áfram í fyrsta sæti á eftir meistaranum Tyron Woodley.Thomson er eitthvað illa gíraður þessa dagana eins og greint var frá í morgun.Gunnar komst upp í níunda sætið á styrkleikalistanum síðast þegar hann var gefinn út en það var og er hans besta staða síðan hann kom inn í UFC. Hann kleif listann í tvígang án þess að berjast í tíu mánuði en nú eftir afar sannfærandi sigur í Lundúnum stendur hann í stað.Matt Parrino og Forrest Griffin, einn skemmtilegasti bardagamaður sögunnar, fara yfir styrkleikalistann á vefsíðu UFC en þar segir Parrino um Gunnar: „Hann leit frábærlega út en færist ekki ofar á listanum. Kannski hefði hann mátt allavega upp um eitt sæti yfir Donald Cerrone.“ Parrino segir Griffin að teymi Gunnars vill bardaga á móti Thompson og Griffin svarar: „Það yrði mjög áhugaverður bardagi. Ég bara veit ekki hvernig það myndi fara.“ Robbie Lawler er áfram í öðru sæti veltivigtarinnar og Brassinn Demian Maia sem vann Gunnar í Las Vegas fyrir einu og hálfu ári síðan er í þriðja sæti. MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Sjá meira
Gunnar Nelson stendur í stað á nýjum styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC en hann er áfram í níunda sæti þrátt fyrir frábæran sigur á Alan Jouban í London síðastliðið laugardagskvöld. Engin breyting er á styrkleikalistanum í veltivigtinni en Stephen Thompson, sá sem þjálfari Gunnars vill að hann berjist á móti næst, er áfram í fyrsta sæti á eftir meistaranum Tyron Woodley.Thomson er eitthvað illa gíraður þessa dagana eins og greint var frá í morgun.Gunnar komst upp í níunda sætið á styrkleikalistanum síðast þegar hann var gefinn út en það var og er hans besta staða síðan hann kom inn í UFC. Hann kleif listann í tvígang án þess að berjast í tíu mánuði en nú eftir afar sannfærandi sigur í Lundúnum stendur hann í stað.Matt Parrino og Forrest Griffin, einn skemmtilegasti bardagamaður sögunnar, fara yfir styrkleikalistann á vefsíðu UFC en þar segir Parrino um Gunnar: „Hann leit frábærlega út en færist ekki ofar á listanum. Kannski hefði hann mátt allavega upp um eitt sæti yfir Donald Cerrone.“ Parrino segir Griffin að teymi Gunnars vill bardaga á móti Thompson og Griffin svarar: „Það yrði mjög áhugaverður bardagi. Ég bara veit ekki hvernig það myndi fara.“ Robbie Lawler er áfram í öðru sæti veltivigtarinnar og Brassinn Demian Maia sem vann Gunnar í Las Vegas fyrir einu og hálfu ári síðan er í þriðja sæti.
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00
Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00
Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30
Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44