Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. mars 2017 10:31 Gunnar var rólegur fyrir bardagann í gær. Vísir/Getty Gunnar Nelson sýndi allar sína bestu hliðar á blaðamannafundinum eftir bardagakvöld UFC í London í gær. Gunnar hafði í gær betur gegn Alan Jouban eftir frábæra frammistöðu en hann vann á hengingu í annarri lotu. Hann svaraði spurningum blaðmanna um bardagann í gær, tapið gegn Rick Story á sínum tíma og hvort það hafi breytt ferlinum hans, hanskana sem hann notaði í bardaganum og margt annað. Meðal þess sem hann var spurður um var hvernig hann upplifði þegar brunaviðvörunarkerfi hótelsins sem hann var á fór í gang kvöldið fyrir bardagann. Sjá einnig: Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu „Ég öskraði og var dauðhræddur,“ sagði hann í augljósri kaldhæðni en fátt í þessum heimi virðist geta komið Gunnari úr jafnvægi eins og þekkt er. „Við vorum einmitt að loka augunum og fara að sofa þegar kerfið fór af stað. Við vissum ekki hvort þetta væri bara í herberginu okkar eða hótelinu öllu.“ Gunnar hélt svo áfram að slá á létta strengi. „Reyndar leysti einn herbergisfélaga minna vind og lyktin var virkilega slæm. Við héldum að það væri út af lyktinni því hún var hræðileg,“ sagði hann og uppskar hlátur í salnum. Hann segir að þeir hafi reynt að halda kyrru fyrir í herberginu en hljóðið í viðvörunarkerfinu hafi verið það pirrandi að þeir létu segjast. „Ég leit út og sá tvo herramenn sem virtust jafn gáttaðir og ég sjálfur. Svo fundum við reyklykt og ákváðum að það væri tímabært að fara út.“ Það má horfa á blaðamannafundinn á Youtube-rás UFC en Gunnar byrjar að tala eftir um stundarfjórðung. MMA Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir Sjáðu geggjaða myndasyrpu frá bardaga Gunnars Nelson og Alans Jouban í London. 18. mars 2017 23:47 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Gunnar Nelson pakkaði Bandaríkjamanninum Alan Jouban samt í bardaga þeirra í London. 18. mars 2017 22:30 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. 18. mars 2017 22:40 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira
Gunnar Nelson sýndi allar sína bestu hliðar á blaðamannafundinum eftir bardagakvöld UFC í London í gær. Gunnar hafði í gær betur gegn Alan Jouban eftir frábæra frammistöðu en hann vann á hengingu í annarri lotu. Hann svaraði spurningum blaðmanna um bardagann í gær, tapið gegn Rick Story á sínum tíma og hvort það hafi breytt ferlinum hans, hanskana sem hann notaði í bardaganum og margt annað. Meðal þess sem hann var spurður um var hvernig hann upplifði þegar brunaviðvörunarkerfi hótelsins sem hann var á fór í gang kvöldið fyrir bardagann. Sjá einnig: Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu „Ég öskraði og var dauðhræddur,“ sagði hann í augljósri kaldhæðni en fátt í þessum heimi virðist geta komið Gunnari úr jafnvægi eins og þekkt er. „Við vorum einmitt að loka augunum og fara að sofa þegar kerfið fór af stað. Við vissum ekki hvort þetta væri bara í herberginu okkar eða hótelinu öllu.“ Gunnar hélt svo áfram að slá á létta strengi. „Reyndar leysti einn herbergisfélaga minna vind og lyktin var virkilega slæm. Við héldum að það væri út af lyktinni því hún var hræðileg,“ sagði hann og uppskar hlátur í salnum. Hann segir að þeir hafi reynt að halda kyrru fyrir í herberginu en hljóðið í viðvörunarkerfinu hafi verið það pirrandi að þeir létu segjast. „Ég leit út og sá tvo herramenn sem virtust jafn gáttaðir og ég sjálfur. Svo fundum við reyklykt og ákváðum að það væri tímabært að fara út.“ Það má horfa á blaðamannafundinn á Youtube-rás UFC en Gunnar byrjar að tala eftir um stundarfjórðung.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir Sjáðu geggjaða myndasyrpu frá bardaga Gunnars Nelson og Alans Jouban í London. 18. mars 2017 23:47 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Gunnar Nelson pakkaði Bandaríkjamanninum Alan Jouban samt í bardaga þeirra í London. 18. mars 2017 22:30 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. 18. mars 2017 22:40 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira
Sjáðu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir Sjáðu geggjaða myndasyrpu frá bardaga Gunnars Nelson og Alans Jouban í London. 18. mars 2017 23:47
Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04
Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02
Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu Gunnar Nelson pakkaði Bandaríkjamanninum Alan Jouban samt í bardaga þeirra í London. 18. mars 2017 22:30
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44
Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. 18. mars 2017 22:40