

Mjólkurbikar karla
Umfjöllun um Mjólkurbikar karla í fótbolta.

Rúnar Páll: Við færum gleði í Garðabæinn næstu vikurnar
"Þetta var frábær fótboltaleikur, við vorum hrikalega góðir. Blikarnir voru hrikalega góðir líka og þetta var frábær skemmtun. Svona er þetta í vítakeppnum, þetta getur farið hvoru megin sem er," sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.

Faðir Olivers skoraði síðast þegar að Blikar mættu Stjörnunni í bikarnum
Liðin hafa mæst 55 sinnum en aðeins tvisvar í bikarnum.

Hituðu upp fyrir bikarúrslitaleikinn með mjólkurpartý
Stjarnan og Breiðablik mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta í ár en bikarúrslitaleikurinn fer fram á laugardalskvöldið kemur.

Myndasyrpa: Blikar fagna bikarmeistaratitlinum í mjólkurbaði
Breiðablik er bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli í kvöld.

Berglind: Gerist ekki betra en að skora í svona leikjum
Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Breiðabliks sem sigraði Stjörnuna 2-1 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli í kvöld.

Tveir nákvæmlega eins bikarúrslitaleikir í fyrsta sinn í sögunni
Mjólkurbikarinn í ár er þegar orðinn sögulegur eftir að ljóst varð að nágrannar úr Kópavogi og Garðabæ mætast hjá bæði körlum og konum.