„Ekki viss um að ég myndi kvitta upp á það að FH sé með besta mannskapinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2019 19:30 Atli Viðar Björnsson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna, segir að bikarkeppnin sé besti möguleiki FH á að vinna bikar í sumar. FH-liðið hefur ekki farið vel af stað í Pepsi Max-deild karla og er í sjöunda sæti deildarinnar. Liðið er þó enn í bikarnum. Annað kvöld mætir liðið Grindavík í átta liða úrslitum bikarsins og segir Atli Viðar að það sé lífæð FH í sumar, sjálfur Mjólkurbikarinn. „Þetta er lífæð fyrir þá að taka titil. Ég held að menn horfi til þess í Kaplakrika að það er stutt leið til þess að verða bikarmeistari,“ sagði Atli Viðar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. „Íslandsmeistaratitillinn er orðinn fjarlægur draumur þetta árið svo ég held að þeir líti á þetta sem stóra sénsinn að vera í baráttu um bikar þetta árið.“ „Þeir hafa verið að ströggla í síðustu leikjum. Það hefur vantað upp á leikgleði og stemningu og ég held að ef menn grafa aðeins eftir því aftur þá er auðvelt að koma sér á lappirnar og sækja úrslit.“ Steven Lennon, framherji FH, sagði í viðtali eftir leik fyrr í sumar að FH væri með besta mannskap Pepsi Max-deildarinnar en Atli, fyrrum samherji Lennon, er ekki sammála þeirri fullyrðingu. „Taflan sýnir að svo er ekki. Ég er ekki viss um að ég myndi kvitta upp á það að FH sé með besta mannskapinn. Þeir eru með gott lið og góðan hóp og eiga sannarlega að vera búnir að skila fleiri stigum í deildinni.“ „Nú er nýtt mót og pínulítið eitthvað sem þeir hafa verið að bíða eftir. Ég held að það verði mikill þungi og pressa á þeim í þessum leik á morgun.“ Innslagið í heild sinni má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. Mjólkurbikarinn Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna, segir að bikarkeppnin sé besti möguleiki FH á að vinna bikar í sumar. FH-liðið hefur ekki farið vel af stað í Pepsi Max-deild karla og er í sjöunda sæti deildarinnar. Liðið er þó enn í bikarnum. Annað kvöld mætir liðið Grindavík í átta liða úrslitum bikarsins og segir Atli Viðar að það sé lífæð FH í sumar, sjálfur Mjólkurbikarinn. „Þetta er lífæð fyrir þá að taka titil. Ég held að menn horfi til þess í Kaplakrika að það er stutt leið til þess að verða bikarmeistari,“ sagði Atli Viðar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. „Íslandsmeistaratitillinn er orðinn fjarlægur draumur þetta árið svo ég held að þeir líti á þetta sem stóra sénsinn að vera í baráttu um bikar þetta árið.“ „Þeir hafa verið að ströggla í síðustu leikjum. Það hefur vantað upp á leikgleði og stemningu og ég held að ef menn grafa aðeins eftir því aftur þá er auðvelt að koma sér á lappirnar og sækja úrslit.“ Steven Lennon, framherji FH, sagði í viðtali eftir leik fyrr í sumar að FH væri með besta mannskap Pepsi Max-deildarinnar en Atli, fyrrum samherji Lennon, er ekki sammála þeirri fullyrðingu. „Taflan sýnir að svo er ekki. Ég er ekki viss um að ég myndi kvitta upp á það að FH sé með besta mannskapinn. Þeir eru með gott lið og góðan hóp og eiga sannarlega að vera búnir að skila fleiri stigum í deildinni.“ „Nú er nýtt mót og pínulítið eitthvað sem þeir hafa verið að bíða eftir. Ég held að það verði mikill þungi og pressa á þeim í þessum leik á morgun.“ Innslagið í heild sinni má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
Mjólkurbikarinn Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira