Gerry úr Gerry and the Pacemakers er látinn Tónlistarmaðurinn Gerry Marsden, sem gerði garðinn frægan með ensku hljómsveitinni Gerry and the Pacemakers, er látinn. Hann var 78 ára gamall. Erlent 3. janúar 2021 17:56
RAX Augnablik: „Þetta var falleg vinátta manns og hunds“ Ragnar Axelsson smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum og sagði honum sögu. Á steini við hlið hans var hundurinn Týri, en ljósmyndarinn bað ekki um leyfi áður en hann tók þessa einstöku mynd. Menning 3. janúar 2021 07:00
Eminem sakar Snoop Dogg um virðingarleysi Bandaríski rapparinn Eminem hefur nú brugðist við ummælum sem samlandi hans og starfsbróðir, Snoop Dogg, lét falla um hann á síðasta ári. Þá sagði Snoop Dogg að Eminem kæmist í hans huga ekki á lista yfir tíu bestu rappara sögunnar. Lífið 2. janúar 2021 22:24
Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður. Bíó og sjónvarp 2. janúar 2021 09:30
„Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. Lífið 1. janúar 2021 17:43
„Við förum bara þegar þú kemur næst“ Ragnar Axelsson ljósmyndari hitti fyrst Halldór Agnar Jónasson á sjúkrahúsinu á Akureyri. Halldór, betur þekktur sem Dóri, var þá með Covid-19 og barðist fyrir lífi sínu. Hann sagði við RAX að hann hafði valið að fara ekki í öndunarvél, taldi að hann myndi ekki lifa það af. Menning 1. janúar 2021 07:00
Bein útsending: Áramótaball Bílastjörnunnar Bílastjarnan Grafarvogi býður landsmönnum í áramótapartý með nokkrum af okkar uppáhalds tónlistarmönnum. Tónlist 31. desember 2020 23:50
Þórólfur segist hafa elst um 15 ár 2020 „2 0 2 0 drífðu þig út,“ syngja þeir félagar í hljómsveitinni Vinum og vandamönnum í nýju lagi og myndbandi þar sem árið 2020 er gert upp og nýtt ár, 2021, er kallað til leiks. „2 0 2 0 hvað varst þú að spá?“ syngja þeir enn fremur og „2 0 2 1 drífðu þig inn.“ Lífið 31. desember 2020 09:12
Einvalalið leikara kveður árið 2020 Borgarleikhúsið bauð landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember var opnaður gluggi og listamenn leikhússins glöddu með fjölbreyttum atriðum. Jól 31. desember 2020 09:00
Ticketmaster greiðir milljarð til að forðast ákærur Bandaríska miðasölufyrirtækið Ticketmaster hefur samþykkt að greiða jafnvirði 1,2 milljarða íslenskra króna í sekt fyrir að hafa brotist inn í tölvukerfi keppinautar. Viðskipti erlent 30. desember 2020 23:20
Bein útsending: Valdimar í Hljómahöll Í kvöld verða tónleikar Valdimar í Hljómahöllinni í beinni útsendingu á Vísi klukkan átta. Lífið 30. desember 2020 19:00
Áhorfendur gátu rætt við meðlimi Sniglabandsins í beinni og fengið óskalög Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla bíói voru í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi í gærkvöldi. Lífið 30. desember 2020 14:30
Haukur ætlaði að streyma gamlárstónleikum heima í stofu en tók síðan u-beygju Bílastjarnan Grafarvogi býður landsmönnum í áramóta partý með nokkrum af okkar uppáhalds tónlistarmönnum. Lífið 30. desember 2020 13:26
„Eins og að vera einn í heiminum“ Síðustu mánuði hefur ljósmyndarinn Ragnar Axelsson myndað lífið á Íslandi á tímum Covid-19 og skrásett áhrifin á okkar samfélag. Hér á Vísi munu birtast nokkrir myndaþættir með einstökum ljósmyndum RAX frá þessu óvenjulega og erfiða ári. Þetta er sá fyrsti í röðinni. Menning 30. desember 2020 07:01
Sendu inn óskalag: Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla Bíói Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla bíói hefjast klukkan 20, hér neðar í fréttinni og á Stöð 2 Vísi í myndlyklum. Hljómsveitin hefur opnað á beiðnir um óskalög á Zoom. Tónlist 29. desember 2020 19:16
Birgir Svan Símonarson látinn Birgir Svan Símonarson kennari og rithöfundur lést þann 25. desember síðastliðinn á Líknardeild landspítalans í Kópavogi. Innlent 29. desember 2020 15:16
Sænski harmonikkuspilarinn Roland Cedermark fallinn frá Sænski tónlistarmaðurinn Roland Cedermark er látinn, 82 ára að aldri. Cedermark var goðsögn í heimi harmonikkutónlistar og var landsþekktur í Svíþjóð og víðar á Norðurlöndum. Lífið 29. desember 2020 11:39
Árstíðir kveðja árið með lofsöng Fyrir skömmu sendi hljómsveitin Árstíðir frá sér myndband við lagið Passion. Albumm 29. desember 2020 09:01
„Deadliest Catch“-stjarna látin Bandaríkjamaðurinn Nick McGlashan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Deadliest Catch á Discovery Channel, er látinn, 33 ára að aldri. Lífið 29. desember 2020 08:38
Frægt upptökuver í Danmörku eyðilagðist í bruna Puk-upptökuverið fyrir utan Randers í Danmörku brann til kaldra kola í gær. Upptökuverið naut talsverðra vinsælda á sínum tíma þar sem alþjóðlegar stórstjörnur á borð við Elton John, Depeche Mode, George Michael, Gary Moore og Judas Priest tóku þar öll upp tónlist. Erlent 29. desember 2020 08:09
Systur á sveitabæ fá fólk til að brosa með gríni og glensi Systur á sveitabæ í Rangárvallasýslu hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum með söng og spili klæddar upp í jólaföt. Þær segja að hafi þær fengið eina manneskju til að brosa af uppátækjum sínum þá hafi tilganginum verið náð og það heppnaðist svo sannarlega hjá þeim. Innlent 28. desember 2020 20:04
„Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. Lífið 28. desember 2020 19:31
Ýmis „óljósari“ atriði skýrð í nýjum þjónustusamningi við Ríkisútvarpið Nýr þjónustusamningur mennta- og menningarmálaráðherra við Ríkisútvarpið ohf. Var undirritaður í dag. Meðal „lykilatriða“ í samningnum er „aukin áhersla á fræðsluhlutverk Ríkisútvarpsins og rækt við íslenska tungu“, auk þess sem ýmis „óljósari“ atriði eru skýrð, að því er segir í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Innlent 28. desember 2020 18:23
Sniglabandið í Gamla bíói verður í beinni á skjánum Beint streymi verður frá tónleikum Sniglabandsins í Gamla bíói í kvöld. Hægt verður að biðja um óskalög á Zoom. Streymt verður hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Lífið 28. desember 2020 13:15
Bjarna Bernharði dæmdar bætur vegna nauðungarvistunar Listamaðurinn Bjarni Bernharður Bjarnason fær 200 þúsund krónur í bætur auk dráttarvaxta frá 27. apríl 2017 og gjafsókn í máli hans á hendur ríkinu. Innlent 28. desember 2020 13:12
Bíó í janúar: Hryllingurinn býr í snjallsímanum þínum Í janúar reka á fjörur okkar hér á Íslandi oftast myndir sem munu verða aðsópsmiklar á Óskarsverðlaunahátíðinni, við fáum eina slíka í bíó. Svo eru nokkrar aðrar sem gætu verið áhugaverðar. Hér er það helsta. Bíó og sjónvarp 27. desember 2020 14:50
Dularfull skilaboð á auglýsingaskiltum bæjarins Listamaðurinn CozYboy opnaði í gær sýninguna Becoming Richard á 287 auglýsingaskjám sem eru á strætóskýlum og risa LED skiltum við fjölförnustu gatnamót á á höfuðborgarsvæðinu. CozYboy gefur ekki upp raunverulegt nafn sitt en á auglýsingaskiltunum má sjá ýmiskonar skilaboð sem hafa vakið athygli vegfarenda. Lífið 27. desember 2020 14:02
RAX Augnablik: „Heyrði byssukúlu smella í steini fyrir aftan“ Árið 1997 ferðaðist Ragnar Axelsson um Austurströnd Grænlands og myndaði þar náttúruna, dýrin og mannlífið. Menning 27. desember 2020 07:00
Jólaballaðan All I Want For Christmas í mögnuðum flutningi Elísabetar Ormslev Mikið var um dýrðir í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg með Ingó Veðurguði á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þátturinn var extra langur í þetta skipti og voru gestirnir mæðgurnar Helga Möller og Elísabet Ormslev, stórsöngvararnir Eyjólfur Kristjáns og Bjarni Ara ásamt söngkonunum Rósu Björgu Ómarsdóttur og Þórdísi Imsland. Lífið 26. desember 2020 21:35
Sveimdrifin, melódísk, kraut-skotin og skynvillandi Hljómsveitin Konsulat fagnaði nýverið útgáfu sjöundu hljómplötu sinnar, no. 7. Um ræðir 6 laga breiðskífu sem rammar inn áhrif og hugmyndir sveitarinnar frá árunum 2019 og 2020. Albumm 26. desember 2020 20:00