„Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2022 20:16 Tryggvi Sigurðsson „Drullusokkur“ númer eitt í Vestmannaeyjum. Hann er mjög stoltur af nafnbótinni enda Eyjamenn ekki þekktir fyrir að taka sig hátíðlega. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann er stoltur af því að vera „Drullusokkur“ númer eitt en hér erum við að tala um Tryggva Sigurðsson, sem er einn af stofnendum bifhjólasamtakanna „Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum. Tryggvi er líka mikill listasmiður þegar kemur að bátslíkönum. Tryggvi með flotta og skemmtilega tómstundaaðstöðu þar sem má sjá bátslíkön, sem hann hefur smíðað, nokkur mótorhjól sem hann á og hefur gert upp og þá er hann með mannlífsmyndir úr Vestmannaeyjum upp á veggjum og að sjálfsögðu fiskibátum, svo eitthvað sé nefnt. „Ég hef verið að gera upp gömul móturhjól, sérstaklega af Honda gerð enda eru þau best að mínu mati, ég hef alist upp á þessu frá því að ég var smá gutti, búin að vera í yfir fimmtíu ár á Hondum,“ segir Tryggvi og bætir við. „Ég er einn af stofnendunum í „Drullusokkunum“. Þegar mest var vorum við yfir tvö hundruð en þetta hefur farið niður á við undanfarin ár, áhuginn hefur minnkað, menn hafa farið í annað og allavega. Svo höfum við misst nokkra félaga úr sjúkdómum og aðrir hafa misst áhugann á hjólunum og allavega.“ Merki "Drullusokkanna" í Vestmannaeyjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tryggvi segist vera með ólæknandi áhuga á fiskibátum og öllu sem tengist bátum hefur hann myndað báta í tugi ára og svo byrjaði að smíða líkön af þeim. „Já, já, ég hef smíðað fjöld líkana en flest þeirra eru á söfnum um landið.“ Er þetta flókin og erfið smíði fyrir kalla eins og þig? „Þetta er flókið og það þarf mikla útsjónarsemi og þolinmæði og tíma, alveg gríðarlegan tíma en það er gaman þegar upp er staðið,“ segir Tryggvi kampakátur. Tryggvi segist vera kynlegur kvistur og hann er stoltur af því. „Já, eins og ég sagði einhvern tíman við konuna mína þegar þú komst með einhvern þátt í sjónvarpinu, ég er búin að fylgjast með nokkrum, og ég segi við konuna mína, „Mikið rosalega er hann lunkin að finna svona vitleysinga.“ Nú sit ég hér,“ segir Tryggvi og skellihlær. Safnið hans Tryggva er glæsilegt í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Menning Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Tryggvi með flotta og skemmtilega tómstundaaðstöðu þar sem má sjá bátslíkön, sem hann hefur smíðað, nokkur mótorhjól sem hann á og hefur gert upp og þá er hann með mannlífsmyndir úr Vestmannaeyjum upp á veggjum og að sjálfsögðu fiskibátum, svo eitthvað sé nefnt. „Ég hef verið að gera upp gömul móturhjól, sérstaklega af Honda gerð enda eru þau best að mínu mati, ég hef alist upp á þessu frá því að ég var smá gutti, búin að vera í yfir fimmtíu ár á Hondum,“ segir Tryggvi og bætir við. „Ég er einn af stofnendunum í „Drullusokkunum“. Þegar mest var vorum við yfir tvö hundruð en þetta hefur farið niður á við undanfarin ár, áhuginn hefur minnkað, menn hafa farið í annað og allavega. Svo höfum við misst nokkra félaga úr sjúkdómum og aðrir hafa misst áhugann á hjólunum og allavega.“ Merki "Drullusokkanna" í Vestmannaeyjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tryggvi segist vera með ólæknandi áhuga á fiskibátum og öllu sem tengist bátum hefur hann myndað báta í tugi ára og svo byrjaði að smíða líkön af þeim. „Já, já, ég hef smíðað fjöld líkana en flest þeirra eru á söfnum um landið.“ Er þetta flókin og erfið smíði fyrir kalla eins og þig? „Þetta er flókið og það þarf mikla útsjónarsemi og þolinmæði og tíma, alveg gríðarlegan tíma en það er gaman þegar upp er staðið,“ segir Tryggvi kampakátur. Tryggvi segist vera kynlegur kvistur og hann er stoltur af því. „Já, eins og ég sagði einhvern tíman við konuna mína þegar þú komst með einhvern þátt í sjónvarpinu, ég er búin að fylgjast með nokkrum, og ég segi við konuna mína, „Mikið rosalega er hann lunkin að finna svona vitleysinga.“ Nú sit ég hér,“ segir Tryggvi og skellihlær. Safnið hans Tryggva er glæsilegt í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Menning Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira