„Það bara hrundi allt“ „Ég var komin með alveg rosalega fínan plötusamning með Jack Magic Orchestra hjá EMI og við spiluðum mikið út um allt í Bretlandi og Þýskalandi og algjör draumur í dós. Ég hefði getað hent mér fyrir björg fyrir þá músík,“ segir tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir sem var gestur Auðuns Blöndal í þættinum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 18. janúar 2021 13:31
Bjössi Sax stal senunni með laginu Careless Whisper Saxófónleikarinn og gleðipinninn Bjössi Sax lét ekki sitt eftir liggja síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg sem er á dagskrá Stöðvar 2. Mikið líf og fjör var í þættinum og sannkölluð partýstemmning á meðal gesta. Lífið 17. janúar 2021 22:48
Phil Spector er látinn Bandaríski tónlistarframleiðandinn og lagahöfundurinn Phil Spector er látinn 81 árs að aldri. Erlent 17. janúar 2021 16:17
Rúrik Gíslason keppir í Let‘s Dance í Þýskalandi Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. Lífið 16. janúar 2021 23:39
Með mikla magaverki á þriðja dagi vegan tilraunar Fyrsti dagurinn í vegantilraun gekk vonum framar hjá kúabændunum á Litla-Ármóti, en þau féllust á að taka þátt í sjónvarpsþáttunum Kjötætur óskast! sem eru nú í sýningu á Stöð 2. Matur 16. janúar 2021 15:00
„Verðlaunin eru gæðastimpill fyrir grafíska hönnun á Íslandi“ „Ég er bæði spenntur og vongóður fyrir komandi ári. Þó svo að við þurfum að fara hægt af stað þá náum við vonandi að ljúka því með fullum þunga þegar kemur að starfsemi FÍT,“ segir Gísli Arnarson nýr formaður FÍT, Félags íslenskra teiknara. Tíska og hönnun 16. janúar 2021 11:00
Með óbilandi trú á sér og slétt sama um álit annarra „Formlegt samstarf fyrir bókina byrjaði fyrir tæpum tveimur árum síðan, skrifin það er að segja, en við Silja höfum unnið saman í alls konar verkefnum,“ segir Alda Karen Hjaltalín. Lífið 16. janúar 2021 07:00
Sjáðu stórkostlegan flutning Bjössa í Mínus á Bubbalaginu Trúir þú á engla Það var mikið líf og fjör í fyrsta þætti seríu tvö af Í kvöld er gigg og hefur úrval gesta sjaldan verið fjölbreyttara. Gleðigjafinn og Rolling Stones aðdáandinn Sverrir Þór Sverrisson, eða Sveppi, var meðal gesta ásamt söngvurunum Begga í Sóldögg og Íris Hólm. Lífið 15. janúar 2021 20:07
Pétur Jesú frumsýnir nýtt myndband Pétur Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Pétur Jesú, frumsýnir í dag ný myndband við lagið Andað. Lífið 15. janúar 2021 17:06
Bríet tónlistarmaður ársins hjá RVK Grapevine Tónlistarkonan Bríet er tónlistarmaður ársins hjá menningartímaritinu Reykjavík Grapevine en þetta kemur fram í tilkynningu frá Grapvine. Lífið 15. janúar 2021 16:01
Föstudagsplaylisti Kocoon Árni Bragi Hjaltason, sem í ófá ár hefur þeytt skífum undir nafninu Kocoon, setti saman lagalista vikunnar. Þar eru dansvænir ryþmar í fyrirrúmi. Tónlist 15. janúar 2021 15:52
Lagið Esjan í hugljúfum flutningi Einars Ágústs Það er óhætt að segja að fyrstu þáttaröðinni af Í kvöld er gigg hafi verið lokið með pompi og prakt. Á nýársdag var sýndur sérstakur áramótaþáttur með einvalaliði tónlistarfólks sem heillaði áhorfendur upp úr skónum með einstökum flutningi og líflegri framkomu. Lífið 15. janúar 2021 13:01
Nýju fötin keisarans frumsýnir nýtt myndband Þrátt fyrir að tónleikahald og dansleikir hafa legið niðri síðustu mánuði þá hefur hljómsveitin Nýju fötin keisarans ekki setið auðum höndum. Lífið 15. janúar 2021 11:32
Gítarleikari New York Dolls látinn Sylvain Sylvain, gítarleikari bandarísku rokk- og pönksveitarinnar New York Dolls, er látinn, 69 ára að aldri. Lífið 15. janúar 2021 09:29
Silja Rós frumsýnir nýtt myndband innblásið af lífinu í sóttkví „Ég er ótrúlega þakklát fyrir alla spilunina sem Stay Still hefur fengið og jákvæðu viðbrögðin svo ég er ótrúlega spennt að gefa út meira efni af plötunni,“ segir söngkonan Silja. Tónlist 15. janúar 2021 09:00
„Þorði ekki að spyrja hvort að barnið myndi lifa“ Sigmundur Grétar Hermannsson og Eva Rún Guðmundsdóttir eiga saman þrjú börn. Dreng fæddan 2013 sem fæddist eftir 30 vikna meðgöngu, stúlku fædda 2015 eftir 32 vikna meðgöngu og svo eignuðust þau litla stúlku árið 2020 eftir fulla meðgöngu. Lífið 14. janúar 2021 17:30
Fimm uppáhaldsplötur Silju Rósar Tónlistarkonan og leikkona Silja Rós er um þessar mundir að vinna að sinni annarri plötu, Stay Still, sem er væntanleg á árinu. Albumm 14. janúar 2021 16:32
Bubbi gefur út nýtt lag Bubbi Morthens gaf í dag út nýtt lag af væntanlegri plötu í dag og ber lagið nafnið Á horni hamingjunnar. Lífið 14. janúar 2021 16:32
Solsidan-leikkonan Mona Malm er látin Sænska leikkonan Mona Malm, sem gerði garðinn frægan meðal annars fyrir hlutverk sín í myndinni Fanny og Alexander og gamanþáttunum Solsidan, er látin, 85 ára að aldri. Menning 14. janúar 2021 11:16
„Sýndum þessu ást og unnum hart að þessu“ Tónlistarmennirnir Birnir og Páll Óskar sameina krafta sína í nýjum poppsmelli sem kemur út í dag. Lagið heitir Spurningar og verður tónlistarmyndband þess einnig frumsýnt í dag. Tónlist 14. janúar 2021 11:01
Saga bíókóngsins á Íslandi Hann hefur verið bíókóngur Íslands í 40 ár og er í stjórn næst stærsta kvikmyndafyrirtækis heims enda vel þekktur í geiranum í Hollywood. Lífið 14. janúar 2021 10:30
Election-stjarnan Jessica Campbell er látin Bandaríska leikkonan Jessica Campbell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í gamanmyndinni Election frá árinu 1999, er látin, 38 ára að aldri. Hún er sögð hafa hnigið niður á heimili sínu og hafi ekki tekist að bjarga lífi hennar. Ekki liggur fyrir hvað dró Campbell til dauða. Lífið 14. janúar 2021 07:28
Leyndarmálin á bak við þættina One Tree Hill Unglingaþættirnir One Tree Hill voru sýndir á árunum 2003-2012 og fjölluðu þættirnir um vinahóp sem lenti oft á tíðum í allskonar vandræðum. Lífið 14. janúar 2021 07:00
„Mikilvægast af öllu að eiga hamingjusamt líf“ „Báðir foreldrar mínir eru tónlistarfólk og því er þetta bæði í blóðinu og ég uppalin við mikla tónlist. Ég man ekki hvenær það byrjaði en það hefur einhvern veginn alltaf verið til staðar. Þegar mamma var ólétt sagðist hún vita að ég myndi heita Hildur og að ég yrði sellóleikari,“ segir Hildur Guðnadóttir. Lífið 13. janúar 2021 13:32
Sögur af hversdaglegum atburðum í lífi fólks í hinum ýmsu minnihlutahópum Á morgun verður frumsýnd ný íslensk vefsería sem kallast Norms. Þættirnir eru sex talsins og voru teknir upp í Reykjavík og í Berlín. Um er að ræða stutta þætti sem eru samtals um klukkustund að lengd. Lífið 13. janúar 2021 08:00
Tíu dæmi um þegar leikararnir fóru ekki eftir handritinu en atriðið fékk að standa óbreytt Einir fyndnustu gamanþættir í sögunni eru Friends sem voru í sýningum í áratug frá árinu 1994- 2004. Lífið 13. janúar 2021 07:00
„Óperan er alvaldur hér,“ segir formaður FÍH „Það blasir við mér að dómurinn tekur þá afstöðu að þarna hafi verksali og verkkaupi gert með sér samning en við munum skoða það í framhaldinu hvort við áfrýjum þessu,“ segir Gunnar Hrafnsson, formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna, um nýfallinn dóm í máli söngkonunnar Þóru Einarsdóttur gegn Íslensku óperunni. Innlent 12. janúar 2021 21:22
Mun sakna smjörsins meira en kjötmáltíðanna Lóa Pind Aldísardóttir þáttastjórnandi fékk fjórar kjötelskandi fjölskyldur til að gjörbreyta mataræði heimilisins í fjórar vikur fyrir þættina Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind. Þættirnir fóru af stað í gær og verða alls fimm talsins. Lífið 12. janúar 2021 12:30
Snorri telur vinagreiða ráða við úthlutunum listamannalauna Snorri Ásmundsson myndlistarmaður hefur sent Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra bréf þar sem hann bendir ráðherra á að hafa vakandi auga með úthlutun úr launasjóði myndlistarmanna. Innlent 12. janúar 2021 08:49
Varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn: „Gróf þetta bara lengst ofan í kjallara“ Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar við þau Svavar Örn og Evu Laufey um áföll og sigra á lífsleiðinni. Lífið 12. janúar 2021 07:02