Möguleikar ljóðsins eru endalausir Elísabet Hanna skrifar 23. febrúar 2022 16:57 Ásta Fanney Sigurðardóttir er skáld, myndlistar- og tónlistarkona. Aðsend Stuttungur er nýstárlegri ljóðahátið sem haldin verður í annað skiptið á morgun, fimmtudag og fagnar framúrstefnulegri nálgun á tungumálið. Hátíðin leggur áherslu á að skapa framsækinn vettvang fyrir tilraunakennda ljóðastarfsemi af ýmsu tagi. Ásta Fanney Sigurðardóttir er framkvæmdastjóri hátíðarinnar og bíður alla velkomna. „Ég hef sjálf unnið mikið með það að blanda saman myndlist, ljóðlist og tónlist og kem oft fram með blöndu af gjörningum og ljóðum. En það er hægt að gera tilraunir á svo marga vegu og ég held að það muni kristallast vel á hátíðinni á fimmtudaginn,“ segir Ásta. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_art) Skáldin sem eru hluti af dagskrá Dögum ljóðsins í Kópavogi nota ýmsa miðla til þess að flytja ljóðverkin sín en Stuttungur er hluti af þeirri dagskrá. Sumir listamannanna notast við myndbönd á meðan aðrir nýta hljóð, tóna eða jafnvel gjörninga. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_poesi) Þátttakendur í ár eru Sjón, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Elías Knörr, Björk Þorgrímsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Atli Sigþórsson / Kött Grá Pjé, Brynjar Jóhannesson, Ófeigur Sigurðsson og Kristín Karólína Helgadóttir. Hátíðin fer fram í Salnum í Kópavogi. „Hátíðin er tilraun til að búa til eitthvað nýtt og blanda saman listformum. Ég held að það sé mikill áhugi fyrir að sjá fólk prófa eitthvað nýtt, það getur verið svo spennandi að horfa á fólk fara út fyrir þægindarammann.“ Bætir Ásta við, spennt fyrir morgundeginum. Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30 Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44 Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15 Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
„Ég hef sjálf unnið mikið með það að blanda saman myndlist, ljóðlist og tónlist og kem oft fram með blöndu af gjörningum og ljóðum. En það er hægt að gera tilraunir á svo marga vegu og ég held að það muni kristallast vel á hátíðinni á fimmtudaginn,“ segir Ásta. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_art) Skáldin sem eru hluti af dagskrá Dögum ljóðsins í Kópavogi nota ýmsa miðla til þess að flytja ljóðverkin sín en Stuttungur er hluti af þeirri dagskrá. Sumir listamannanna notast við myndbönd á meðan aðrir nýta hljóð, tóna eða jafnvel gjörninga. View this post on Instagram A post shared by Ásta Fanney Sigurðardóttir (@astafanney_poesi) Þátttakendur í ár eru Sjón, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Elías Knörr, Björk Þorgrímsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Atli Sigþórsson / Kött Grá Pjé, Brynjar Jóhannesson, Ófeigur Sigurðsson og Kristín Karólína Helgadóttir. Hátíðin fer fram í Salnum í Kópavogi. „Hátíðin er tilraun til að búa til eitthvað nýtt og blanda saman listformum. Ég held að það sé mikill áhugi fyrir að sjá fólk prófa eitthvað nýtt, það getur verið svo spennandi að horfa á fólk fara út fyrir þægindarammann.“ Bætir Ásta við, spennt fyrir morgundeginum.
Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30 Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44 Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15 Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Bjóða börnum að gerast listamenn Krakkaklúbburinn Krummi stendur mánaðarlega fyrir skemmtilegri dagskrá á Listasafni Íslands þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafnsins. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu og eru börn á öllum aldri velkomin. 17. febrúar 2022 12:30
Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2022 fyrir ljóð sitt Þegar dagar aldrei dagar aldrei. Ljóðstafurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi í dag en tuttugu ára afmæli hátíðarinnar er fagnað um þessar mundir. 20. febrúar 2022 18:44
Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. 20. júní 2017 10:15
Um skáld þorps og þjóðar Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda. 28. janúar 2017 09:30