Sprenghlægileg mistök við tökur á atriðum Sóla Hólm Undanfarið ár hefur Sólmundur Hólm farið á kostum með atriðum sínum í spjallþættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm. Lífið 21. desember 2020 14:31
Bubbi sendir Seyðfirðingum kveðju og býður þeim öllum á Þorláksmessutónleikana Bubbi Morthens sendir kveðju til Seyðfirðinga eftir atburði síðustu daga og býður þorpsbúum á tónleika. Lífið 21. desember 2020 11:04
Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 21. desember 2020 07:01
Þrettán ára fiðlusnillingur í sveitinni Eyrún Huld Ingvarsdóttir, Þrettán ára stelpa í uppsveitum Árnessýslu gerði sér lítið fyrir og sigraði fiðlukeppni, sem Pólska sendiráðið efndi til. Æðsti draumur Eyrúnar er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Innlent 20. desember 2020 20:26
Kælan Mikla í beinu streymi frá Prikinu Prikið hefur boðið uppá plötusnúðasett í gluggum sínum undanfarin misseri og bætir nú um betur með röð tónleika í desembermánuði. Tónlist 20. desember 2020 15:25
Brot meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati BBC Íslensku þættirnir Brot eru meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati menningarvefs BBC. Bíó og sjónvarp 20. desember 2020 13:46
„Eins og að vera meinlaus einræðisherra í mjög litlu landi“ „Mig langaði sjálfri að fara til Grísafjarðar en átti ekki fyrir því svo ég byrjaði að skrifa sögu um fólk sem fer þangað,“ segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir um barnabókina Grísafjörður, sem hún gaf út fyrir jólin. Menning 20. desember 2020 10:00
Fimm upáhalds plötur Margrétar Rúnarsdóttur Tónlistarkonan Margrét Rúnarsdóttir hefur komið víða við og segja má að líf hennar snúist um tónlist. Albumm 20. desember 2020 09:00
RAX Augnablik: „Daginn eftir varð gufusprenging í gígnum þar sem við höfðum staðið“ Fimm vikum eftir Gjálpargosið kom hlaupið niður. RAX var í fríi og var að spila fótbolta við sex ára son sinn þegar hann fékk símtal og var beðinn um að fara að mynda aðstæður. Menning 20. desember 2020 07:01
Maríanna Clara les Jól í Múmíndal Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 20. desember 2020 07:01
GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. Lífið 19. desember 2020 21:09
Sér enn eftir að hafa hætt við að gefa út Dansaðu vindur með Eivør „Þetta breyttist úr hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju yfir í streymistónleika heim í stofu út af dálitlu“ segir söngkonan Hera Björk, sem heldur sína árlegu jólatónleika annað kvöld. Hún er svekkt að geta ekki boðið fólki á tónleikana sem hún hafði séð fyrir sér, en þakklát að fá að halda þá þó að það sé með breyttu sniði. Lífið 19. desember 2020 09:45
Eminem biður Rihönnu afsökunar Rapparinn Eminem hefur beðið söngkonuna Rihönnu afsökunar á því að hafa tekið afstöðu með fyrrverandi kærasta hennar, Chris Brown, í kjölfar heimilisofbeldis sem hann beitti hana. Afsökunarbeiðnin kemur í laginu Zeus þar sem hann segist ekki hafa ætlað að særa hana. Lífið 19. desember 2020 09:41
Fyrsti karlinn í fjölskyldunni sem hefur ekki átt mótorhjól Ein er sú bók í jólabókaflóðinu sem áhugafólk um bókmenntir ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara: Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson. Menning 19. desember 2020 08:00
Kendall Jenner, Cher og Katy Perry hafa óskað eftir flíkum úr nýrri línu Hildar Yeoman „Við vorum beðin um að hanna fyrir goðsögnina hana Cher og upp úr því verkefni spratt þessi lína sem við köllum einfaldlega, Cheer-up! Þetta er mjög lítrík og skemmtileg lína sem mætti segja að væri óður til gleðinnar,“ segir fatahönnuðurinn og listakonan Hildur Yeoman í samtali við Vísi. Lífið 18. desember 2020 20:01
Hafþór Júlíus og Mike Tyson grjótharðir í stiklu úr kvikmynd sem þeir léku saman í Í gær birtist ný stikla úr kvikmyndinni Desert Strike á YouTube-síðunni Movie Trailers Source en þar fara þeir Mike Tyson og Hafþór Júlíus Björnsson með aðalhlutverkin. Lífið 18. desember 2020 13:31
Verkið segir frá aftökum sem áttu sér stað á Íslandi Dalalæða er nýlegt band sem var formlega stofnað um haustið 2019. Hljómsveitin var að gefa frá sér plötuna, Dysjar en hugmyndin á bakvið verkið kemur frá verkefninu, Dysjar hinna dæmdu, sem segir frá aftökum á íslandi frá 16 öld fram á 19 öld og bakgrunn dómsmálanna sem liggja þar að baki. Albumm 18. desember 2020 12:15
Harpa og Isavia fá ríkisaðstoð ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti í dag ríkisaðstoð Íslands til Hörpu og Isavia vegna tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins. Harpa mun fá beinan 400 milljón króna styrk en tjón Isavia verður bætt með auknu hlutafé. Viðskipti innlent 18. desember 2020 11:42
Latabæjarþáttur í 20. sæti yfir bestu þætti sögunnar Vefsíðan IMDB er í raun gagnabanki yfir leiknar kvikmyndir og sjónvarpsþætti þar sem fjallað eru um kvikmyndirnar og þættina og fær efnið einkunn frá 1-10. Lífið 18. desember 2020 11:30
Stjörnustríðsleikarinn Jeremy Bulloch látinn Enski leikarinn Jeremy Bulloch, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk Boba Fett í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 75 ára að aldri. Lífið 18. desember 2020 08:07
Eldar fyrir jólaboð í beinni útsendingu í fyrsta skipti Á sunnudag er síðasti þátturinn af Jólaboð Evu og verður hann með óhefðbundnu sniði því matreiðsluþátturinn verður sýndur í beinni útsendingu. Eva Laufey Kjaran mun elda hátíðarmáltíð fyrir áhorfendur og gefa góð ráð varðandi jólamáltíðirnar. Lífið 17. desember 2020 16:31
Bein útsending: Bríet kemur fram á Prikinu Söngkonan Bríet kemur fram á tónleikum á Prikinu klukkan fjögur og verða tónleikarnir í beinu streymi. Lífið 17. desember 2020 15:31
Árlegir hátíðartónleikar Sigríðar og Sigurðar streymt beint heim í stofu Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma fram á sínum árlegum hátíðartónleikum í beinni útsendingu í gegnum streymi, myndlyklum Vodafone og í Stöð 2 appinu. Lífið 17. desember 2020 14:31
Fallegur flutningur Bríetar á laginu Er líða fer að jólum Söngkonan Bríet steig á sviðið í sérstökum skemmtiþætti á Stöð 2, Látum jólin ganga, í síðustu viku. Tónlist 17. desember 2020 13:30
Greiddi 12,5 milljónir fyrir að komast í návígi við Monu Lisu Ónefndur einstaklingur hefur greitt jafnvirði 12,5 milljóna króna til að fá að komast í meiri nálægð við Monu Lisu en gestum Louvre gefst vanalega kostur á. Erlent 17. desember 2020 07:03
Stebbi Jak flytur Dance Monkey Betri Stofan er alla fimmtudaga í Magasín á FM957, hjá þeim Brynjari Má og Ernu Dís. Lífið 17. desember 2020 07:00
Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 17. desember 2020 07:00
Birta hljóðupptöku af því þegar Tom Cruise sturlaðist á tökustað Stórstjarnan Tom Cruise var allt annað en sáttur við einstaklingsbundnar sóttvarnir samstarfsfólk síns á setti við tökur á sjöundu Mission: Impossible myndinni í London á dögunum. Lífið 16. desember 2020 12:30
Gæsahúðarstikla úr Tónlistarmönnunum okkar Snemma á næsta ári mun Auðunn Blöndal fara af stað með nýja þætti sem nefnast Tónlistarmennirnir okkar og verða með svipuðu sniði og Atvinnumennirnir okkar. Lífið 16. desember 2020 11:30
Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. Menning 16. desember 2020 11:03