„Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. mars 2022 11:31 Silla og Julius mynda hljómsveitina BSÍ, sem er tilnefnd til verðlauna sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Ugla Hauksdóttir/Aðsend Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hver eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum hljómsveitin BSÍ. Silla spilar á trommur og syngur og Julius spilar á bassa. Við kynntumst fyrir fimm eða sex árum, urðum bestu vinir og byrjuðum svo hljómsveitina með það að markmiði að spila á hljóðfæri sem við kunnum ekkert á. Annars erum við stundum þunglynd en alltaf andfasísk og dönsum gjarnan léttklædd í snjónum, stoppum umferð og elskum tónleika. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Hjá okkur báðum var það örugglega augnablikið þegar við uppgötvuðum Spice Girls. Algjört lykilatriðið á bernskuárum og mótandi fyrir tónlistar ástríðuna okkar. Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Allt! Að semja, að taka upp, að spila! Og allt það er sérstaklega gaman þegar man er svo heppin að gera það í hljómsveit sem bestu vinir. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? Við erum svolítið mikið í því að mótþróast, þannig að við eiginlega erum að þróast aftur á bak, að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar! View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Bara mjög góð tilfinning! Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Strandgestir í Vesturbænum í stríði við einkabílinn Hljómsveitin BSÍ sem samanstendur af Juliusi Pollux Rothlaender og Sigurlaugu Thorarensen gefur í dag út sína fyrstu stóru plötu. Í rauninni eru þetta tvær plötur í einni, því hvor hlið plötunnar hefur að geyma sinn hljóðheim og standa þær báðar sem sér útgáfa, en saman endurspegla þær breytilegan hljóm dúósins. 21. maí 2021 09:01 „Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hver eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum hljómsveitin BSÍ. Silla spilar á trommur og syngur og Julius spilar á bassa. Við kynntumst fyrir fimm eða sex árum, urðum bestu vinir og byrjuðum svo hljómsveitina með það að markmiði að spila á hljóðfæri sem við kunnum ekkert á. Annars erum við stundum þunglynd en alltaf andfasísk og dönsum gjarnan léttklædd í snjónum, stoppum umferð og elskum tónleika. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Hjá okkur báðum var það örugglega augnablikið þegar við uppgötvuðum Spice Girls. Algjört lykilatriðið á bernskuárum og mótandi fyrir tónlistar ástríðuna okkar. Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Allt! Að semja, að taka upp, að spila! Og allt það er sérstaklega gaman þegar man er svo heppin að gera það í hljómsveit sem bestu vinir. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? Við erum svolítið mikið í því að mótþróast, þannig að við eiginlega erum að þróast aftur á bak, að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar! View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Bara mjög góð tilfinning!
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Strandgestir í Vesturbænum í stríði við einkabílinn Hljómsveitin BSÍ sem samanstendur af Juliusi Pollux Rothlaender og Sigurlaugu Thorarensen gefur í dag út sína fyrstu stóru plötu. Í rauninni eru þetta tvær plötur í einni, því hvor hlið plötunnar hefur að geyma sinn hljóðheim og standa þær báðar sem sér útgáfa, en saman endurspegla þær breytilegan hljóm dúósins. 21. maí 2021 09:01 „Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Strandgestir í Vesturbænum í stríði við einkabílinn Hljómsveitin BSÍ sem samanstendur af Juliusi Pollux Rothlaender og Sigurlaugu Thorarensen gefur í dag út sína fyrstu stóru plötu. Í rauninni eru þetta tvær plötur í einni, því hvor hlið plötunnar hefur að geyma sinn hljóðheim og standa þær báðar sem sér útgáfa, en saman endurspegla þær breytilegan hljóm dúósins. 21. maí 2021 09:01
„Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31
„Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“