Nýr bóksölulisti: Yrsa þjarmar að Arnaldi Æsast nú heldur betur leikar í jólabókaflóðinu hvar salan er helsta mælistikan. Bóksölulisti vikunnar leiðir í ljós að Sigurverk Arnaldar heldur toppsætinu eins og var fyrir viku. Menning 9. desember 2021 11:06
Reggígoðsögnin Robbie Shakespeare látinn Jamaíska reggígoðsögnin Robbie Shakespeare er látinn, 68 ára að aldri. Hann var annar helmingur sveitarinnar Sly and Robbie. Lífið 9. desember 2021 08:37
Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 8. desember 2021 22:00
Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. Lífið 8. desember 2021 20:00
Listamaður lagði Reykjavíkurborg í deilu um myndband sem ekki var greitt fyrir Listamaðurinn Hulda Rós Guðnadóttir lagði Reykjavíkurborg í Héraðsdómi Reykjavíkur í deilu um myndefni í eigu Huldu sem notað hafði verið af borginni á sýningu á Sjóminjasfaninu. Borgin hafði ekki greitt fyrir afnot af myndefninu. Innlent 8. desember 2021 16:44
House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. Gagnrýni 8. desember 2021 15:11
13 ára rappari, bleik jól og Klaki! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 8. desember 2021 13:45
Unnur Ösp og Björn Thors mættu með börnin á Emil í Kattholti Sýningin Emil í Kattholti var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á laugardag. Sýningin er einstaklega skemmtileg, spennandi og stútfull af hæfileikaríku fólki. Sviðsmyndin í sýningunni er líka ótrúlega vel heppnuð og ævintýraleg. Lífið 8. desember 2021 13:31
Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Lífið 8. desember 2021 10:31
„Ef hjartað er á réttum stað þá bara gerast hlutirnir“ „Árið 2021 er búið að vera annasamasta árið okkar frá upphafi,“ segir leikkonan og leikstjórinn Agnes Wild einn stofnanda atvinnuleikhópsins Miðnættis. Menning 8. desember 2021 07:00
Missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns Jólablandan Mín er nýtt íslenskt jólalag sem fjallar um mann sem missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns vegna þess að hann gaf henni svo lélega jólagjöf. Albumm 7. desember 2021 22:21
Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 7. desember 2021 22:00
Fyrsta sýnishornið úr Þetta reddast Þann 23. desember fara af stað þættirnir Þetta reddast á Stöð 2. Umsjónarkona þáttanna er plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir. Lífið 7. desember 2021 15:31
Rokkum um jólin! Hljómsveitin Gunman and the holy ghost var að senda frá sér tvö brakandi fersk jólalög. Lífið 7. desember 2021 14:30
Hádramatísk rósaafhending Bachelor fór fram í Hörpu Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon. Lífið 7. desember 2021 14:30
Auddi og Gillz talsettir á japönsku og þýsku Kvikmyndin Leynilöggan hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi og hafa rétt tæplega 40 þúsund séð myndina í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 7. desember 2021 12:30
„Þegar systir mín dó þá var þetta mín leið“ Tónlistarmanninn Kristján Kristjánsson, eða KK, þarf vart að kynna, en hann hefur yljað þjóðinni með tónlist sinni og nærveru í um það bil þrjátíu ár. Lífið 7. desember 2021 10:30
Tuttugu og fimm íslenskir krimmar komu út í ár Hið íslenska glæpafélag tilnefnir fimm glæpasögur til blóðdropans á fimmtudaginn. Menning 7. desember 2021 10:19
Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Rapparinn Emmsjé Gauti varð meira jólabarn eftir að hann eignaðist börn en hann hefur skapað sínar eigin jólahefðir með fjölskyldunni. Ein af hefðum Gauta eru jólatónleikarnir Jülevenner sem hafa skipað sér fastan sess í jólahaldi margra. Þar fær hann til sín frábæra gesti en í ár það þau Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör sem munu hringja inn jólin með Gauta. Jól 7. desember 2021 09:01
Héðinn snýr heim - vonandi í vor Vesturbæingar sakna mjög eins þekktasta minnismerkis hverfisins; styttunnar af Héðni Valdimarssyni verkalýðsforingja. Ekkert hefur sést til hennar í þrjú ár en eigendurnir vonast til að hún verði komin á sinn stað fyrir verkalýðsdaginn 1. maí. Innlent 7. desember 2021 07:01
Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Desember er loksins runninn upp. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 6. desember 2021 22:00
Bjarni kominn aftur í Ásmundarsal „Svona eru jólin“ er yfirskrift sölusýningar sem opnuð var í Ásmundarsal um helgina, þar sem um 600 verk yfir 180 listamanna eru til sýnis fram að jólum. Menning 6. desember 2021 21:21
Þurfti að stöðva sýningu vegna drykkjuláta í annað sinn á ferlinum Leikhússtjóri Gaflaraleikhússins segist finna fyrir aukinni áfengisneyslu og ólátum meðal áhorfenda, sem mögulega geti skrifast á stuttan opnunartíma skemmtistaða. Hún þurfti á dögunum að stöðva sýningu vegna þessa, í annað sinn á ferlinum. Hún fagnar þó hvers kyns samtali við áhorfendur og bendir á að sýningin bjóði upp á meiri þátttöku þeirra en gengur og gerist. Innlent 6. desember 2021 20:00
Íslenski listinn kynnir jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. Tónlist 6. desember 2021 16:00
Tóti Guðnason hlýtur viðurkenningu Nordic Film Music fyrir Dýrið Á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín – Berlinale eru árlega veitt viðurkenningin HARPA Nordic Film Music Days & Composers Award eða norræn verðlan kvikmyndatónskálda til að leggja áherslu á gæði norrænnar kvikmyndatónlistar. Tónlist 6. desember 2021 15:31
Listval opnaði sýningarrými í Hörpu Listval opnaði sýningarrými í Hörpu á laugardag og var fullt í rýminu alla helgina. Rými Listvals er á fyrstu hæð og sjást því litrík og falleg listaverk vel út um gluggana framan á Hörpu. Menning 6. desember 2021 15:00
Golli í Rikshaw og Kalli í Stuðkompaníinu senda frá sér nýtt jólalag Tvær gamlar stórstjörnur úr poppheimum fyrri ára taka höndum saman og senda frá sér nýtt jólalag. Menning 6. desember 2021 11:50
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. Tónlist 6. desember 2021 11:30
Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. Jól 6. desember 2021 09:00
Höfundur Hansdætra sendir frá sér nýja bók Djúpið eftir Benný Sif Ísleifsdóttur er bók vikunnar á Vísi Lífið samstarf 6. desember 2021 08:51