Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Man.Utd í einkar erfiðri stöðu

    Keppni heldur áfram í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í kvöld. Manchester United er í snúinni stöðu í viðureign sinni gegn PSG.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Neymar grét í tvo daga

    Brasilíumaðurinn Neymar er aðeins áhorfandi á leikjum franska liðsins Paris Saint Germain þessa dagana eftir að hafa brotið bein í fæti í lok janúar.

    Fótbolti