Frábær sigur hjá Kiel í Veszprem Kiel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kiel vann þá frækinn sigur, 28-29, á Veszprem í Ungverjalandi. Handbolti 27. apríl 2013 15:54
Meistaradeildarmörkin: Söguleg frammistaða Lewandowski Pólverjinn Robert Lewandowski skrifaði sig í sögubækurnar í kvöld er hann varð fyrsti maður sögunnar sem skorar fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Fótbolti 24. apríl 2013 23:34
Lewandowski: Mörkin eru ekki aðalmálið Pólverjinn Robert Lewandowski var maður kvöldsins er hann skoraði fjögur mörk fyrir Dortmund í 4-1 sigri á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24. apríl 2013 21:15
Mourinho: Dortmund miklu betra Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að vonum stúrinn eftir tapið stóra gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 24. apríl 2013 21:13
Forseti Bayern handtekinn fyrir skattsvik Uli Höness, forseti Bayern München, var handtekinn af þýsku lögreglunni fyrri skattsvik í síðasta mánuði. Honum var svo sleppt gegn því að greiða fimm milljónir evra, 762 milljónir króna, í tryggingu. Fótbolti 24. apríl 2013 14:30
Messi fékk falleinkunn hjá Bild Þýska götublaðið sýndi stórstjörnunni Lionel Messi enga vægð í einkunnagjöf sinni fyrir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24. apríl 2013 13:45
Messi: Ég var ekki meiddur Lionel Messi segist hafa verið heill heilsu þegar að Barcelona mætti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 24. apríl 2013 12:15
Ferna Lewandowski afgreiddi Real Madrid Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur. Fótbolti 24. apríl 2013 11:48
Mun salan á Götze trufla lið Dortmund? Tilkynnt var um sölu á stærstu stjörnu Dortmund, Mario Götze, til Bayern München degi fyrir stórleik liðsins gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Ekki besti undirbúningurinn fyrir stærsta leik ársins hjá félaginu. Fótbolti 24. apríl 2013 06:00
Meistaradeildarmörkin: Bayern bauð til veislu Bayern München kom knattspyrnuheiminum í uppnám í kvöld er liðið lék sér að besta liði Evrópu síðustu ára, Barcelona. Fótbolti 23. apríl 2013 21:57
Munum selja okkur dýrt í seinni leiknum Það kom í hlut Jordi Roura, aðstoðarþjálfara Barcelona, að svara fyrir ófarir liðsins gegn Bayern München í kvöld. Fótbolti 23. apríl 2013 21:22
Robben: Við megum vera stoltir Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður Bayern München, brosti allan hringinn eftir sigurinn ótrúlega gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 23. apríl 2013 20:56
Guardiola mun styðja Barcelona Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er þess fullviss að Pep Guardiola, gamli þjálfarinn sinn, muni styðja Barcelona gegn Bayern í kvöld. Fótbolti 23. apríl 2013 13:45
Fullkominn leikur hjá Bayern München Þýska liðið Bayern München bauð til veislu á Allianz-vellinum í kvöld er liðið kjöldró hið stórkostlega lið Barcelona og vann ótrúlegan 4-0 sigur sem seint mun gleymast. Fótbolti 23. apríl 2013 08:48
Ég þarf enga hjálp Bayern München tekur á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jupp Heynckes, þjálfari Bayern, ætlar ekki að fá neinar upplýsingar um Barcelona frá manninum sem bjó til Barcelona-liðið. Fótbolti 23. apríl 2013 06:00
Meistaradeildardraumur Arsenal úti Það verða Lyon og Wolfsburg sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í ár. Fótbolti 21. apríl 2013 16:45
Messi varð að kaupa hús nágrannans Lionel Messi á nú tvö hús á sama stað í Barcelona eftir deilur við nágranna hans urðu til þess að eina leiðin til að fá frið var að kaupa húsið af nágrannanum. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Diario Gol. Fótbolti 17. apríl 2013 23:30
Mourinho gefur út ævisögu sína í haust Jose Mourinho, þjálfari spænska félagsins Real Madrid, mun gefa út athyglisverða bók á haustmánuðum. Þessi heimsfrægi þjálfari, sem varð fimmtugur á dögunum, er nú búinn að skrifa ævisögu sína og ætlar að skella henni á prent. Fótbolti 17. apríl 2013 12:30
Slegist um síðustu miðana á Real Madrid leikinn Heitustu miðarnir í Þýskalandi þessa dagana eru miðar á leik Borussia Dortmund og Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Dortmund bókstaflega slógust um síðustu miðana á leikinn. Fótbolti 17. apríl 2013 09:30
Messi fékk grænt ljós Lionel Messi verður orðinn leikfær þegar að Barcelona mætir Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. Fótbolti 16. apríl 2013 18:00
Zlatan: Beckham mun vinna Meistaradeildina með PSG Svíinn Zlatan Ibrahimovic er öruggur á tvennu - að Paris Saint-Germain vinni Meistaradeildina í fótbolta á næsta tímabili og að David Beckham verði þá enn leikmaður liðsins. Zlatan er viss um að enski miðjumaðurinn framlengi samning sinn við franska liðið. Fótbolti 16. apríl 2013 08:15
Ég þarf engin ráð frá Guardiola Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, er búinn að gera frábæra hluti með þýska liðið á þessu tímabili. Bayern er að bursta þýsku deildina og fór auðveldlega í gegnum Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. apríl 2013 23:30
Ancelotti vill framlengja samning sinn hjá PSG Carlo Ancelotti, þjálfari Paris St Germain, sækist eftir því að fá nýjan samning við franska félagið. PSG komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og er á góðri leið með því að vinna frönsku deildina í fyrsta sinn síðan 1994. Fótbolti 12. apríl 2013 22:30
Klopp ánægður með að mæta Madrid Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, er ánægður með að hafa dregist gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12. apríl 2013 15:00
Bayern og Barca mætast Barcelona mætir Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Í hinum leiknum mætast Borussia Dortmund og Real Madrid. Fótbolti 12. apríl 2013 10:41
Meistaradeildarmörkin: Messi magnaður Það verða tvö spænsk lið og tvö þýsk sem verða í hattinum þegar dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. Fótbolti 10. apríl 2013 22:09
Við breyttumst þegar Messi kom inn á Markaskorarinn Pedro segir að það hafi breytt miklu að fá Lionel Messi inn á völlinn í kvöld. Fótbolti 10. apríl 2013 22:01
Robben vill sleppa við Dortmund Arjen Robben segir að það hafi verið mikið styrkleikamerki fyrir Bayern München að hafa unnið 2-0 útivallasigur á Juventus í kvöld. Fótbolti 10. apríl 2013 21:41
Verk að vinna hjá PSG og Juventus Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu verða gefnir út í kvöld. Þá tekur Barcelona á móti PSG og Bayern München sækir Juventus heim. Bayern er í fínum málum eftir 2-0 sigur á heimavelli gegn Juventus. Barcelona nældi í 2-2 jafntefli gegn PSG í Frakklandi og stendur því vel að vígi fyrir leikinn á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 10. apríl 2013 14:15
Á 70 sekúndum breyttist allt Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 10. apríl 2013 14:05
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti