Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2017 21:45
Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum | Sjáðu mörkin Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2017 21:30
City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram | Sjáðu mörkin Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2017 21:30
Fyrirliði Atlético: „Evrópudeildin er algjört drasl“ Gabi hefur engan áhuga á að fara í Evrópudeildina komist liðið ekki áfram í Meistaradeildinni. Fótbolti 1. nóvember 2017 15:30
Biður fyrir því á hverju kvöldi að vinna Meistaradeildina með City Spánverjinn David Silva hefur spilað með Manchester City í sjö ár eða lengur en hjá nokkru öðru félagi. Hann vill vera þar áfram þrátt fyrir að ekki sé búið að ganga frá nýjum samningi. Enski boltinn 1. nóvember 2017 14:00
Fyrsti varnarmaðurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Franski bakvörðurinn Layvin Kurzawa skráði nafn sitt í sögubækur Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 1. nóvember 2017 10:30
Conte: Þurfum að finna hungrið Chelsea fékk á baukinn í Rómarborg í gær er liðið tapaði 3-0 gegn AS Roma. Skal því engan undra að stjóri Chelsea, Antonio Conte, sé áhyggjufullur. Fótbolti 1. nóvember 2017 09:30
Skutu púðurskotum í fyrsta skipti í fimm ár Þegar Barcelona spilar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þá rignir venjulega mörkum en ekki í gær er liðið sótti Olympiacos heim. Fótbolti 1. nóvember 2017 08:30
Enginn Bale en Kane gæti spilað Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er á Wembley þar sem Tottenham tekur á móti Real Madrid. Góðar líkur eru á því að Harry Kane geti spilað með Spurs í kvöld. Gareth Bale er frá vegna meiðsla. Fótbolti 1. nóvember 2017 06:00
Perotti fagnaði eins og Mikkel Maigaard | Myndbönd Diego Perotti skoraði eitt marka Roma í 3-0 sigri á Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 31. október 2017 22:47
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í kvöld | Myndbönd Tuttugu mörk voru skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 31. október 2017 22:30
PSG og Bayern komin með farseðilinn í 16-liða úrslit Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 31. október 2017 22:02
United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. Fótbolti 31. október 2017 21:30
Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. Fótbolti 31. október 2017 21:30
Setti tvö met í fyrri hálfleik Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31. október 2017 20:40
Maðurinn sem verður sá dýrasti í sögu Liverpool fær hvert rauða spjaldið á fætur öðru Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Enski boltinn 26. október 2017 08:30
Buffon: Aðeins sigur í Meistaradeildinni kemur í veg fyrir að hann hætti í sumar Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og Ítalíu, ætlar að leggja skóna á hilluna næsta sumar og það er aðeins eitt sem getur breytt þeirri ákvörðun hans. Fótbolti 25. október 2017 08:00
Leicester City fékk meiri Meistaradeildarpening en Real Madrid 2016-17 Real Madrid vann Meistaradeildina 2016-17 en enska félagið Leicester City fékk engu að síður meiri pening og ítalska félagið fékk mest allra félaga. Enski boltinn 20. október 2017 17:15
Neymar færði Messi vondar fréttir í brúðkaupsgjöf Lionel Messi bauð þáverandi liðsfélaga sínum Neymar í brúðkaup sitt síðasta sumar en það er óhætt að segja að þar hafi Brasilíumaðurinn stolið senunni af Argentínumanninum. Fótbolti 20. október 2017 08:45
Sjáðu öll 100 Evrópumörk Messi | Myndband Lionel Messi varð í gær annar leikmaðurinn til að skora 100 mörk mörk í Evrópukeppnum. Fótbolti 19. október 2017 14:00
Conte: Mourinho hugsar mikið um Chelsea Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, eftir 3-3 jafntefli Englandsmeistaranna við Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 19. október 2017 13:30
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Það voru skoruð mörg glæsileg mörk í Meistaradeildinni í kvöld og þau má öll sjá á Vísi. Fótbolti 18. október 2017 21:33
Messi kominn í 100 Evrópumörk | Öll úrslit kvöldsins Lionel Messi varð í kvöld annar maðurinn í sögunni sem nær því að skora 100 mörk í Evrópukeppnum. Hann skoraði þá eitt marka Barcelona í 3-1 sigri á Olympiacos. Fótbolti 18. október 2017 20:49
Rashford tryggði Man. Utd sigur í Portúgal Man. Utd er með fullt hús á toppi A-riðils eftir 0-1 sigur á Benfica í kvöld. Fótbolti 18. október 2017 20:30
Chelsea kastaði frá sér sigri gegn Roma Chelsea og Roma gerðu jafntefli, 3-3, í skrautlegum leik í Lundúnum í kvöld. Fótbolti 18. október 2017 20:30
Markalaust í Aserbaijan Qarabag nældi í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld er liðið gerði jafntefli við spænska stórliðið Atletico. Fótbolti 18. október 2017 18:01
Metið sem Liverpool setti á móti KR-ingum féll loksins í gær Liverpool-liðið setti allskonar met í stórsigri sínum í Meistaradeildinni í gærkvöldi en Ísland kom við sögu í einu af metunum sem féllu. Fótbolti 18. október 2017 09:30
Sjáðu markaveisluna í Meistaradeildinni Það var enginn skortur á mörkum í Meistaradeildinni í kvöld og hægt er að sjá öll mörkin á Vísi. Fótbolti 17. október 2017 21:24
Mörkunum rigndi í Meistaradeildinni | Öll úrslit kvöldsins Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins. Fótbolti 17. október 2017 20:48
Man. City er enn með fullt hús Það virðist fátt geta stöðvað lið Man. City sem vann sigur, 2-1, á toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 17. október 2017 20:30