Fyrsti varnarmaðurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Franski bakvörðurinn Layvin Kurzawa skráði nafn sitt í sögubækur Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 1. nóvember 2017 10:30
Conte: Þurfum að finna hungrið Chelsea fékk á baukinn í Rómarborg í gær er liðið tapaði 3-0 gegn AS Roma. Skal því engan undra að stjóri Chelsea, Antonio Conte, sé áhyggjufullur. Fótbolti 1. nóvember 2017 09:30
Skutu púðurskotum í fyrsta skipti í fimm ár Þegar Barcelona spilar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þá rignir venjulega mörkum en ekki í gær er liðið sótti Olympiacos heim. Fótbolti 1. nóvember 2017 08:30
Enginn Bale en Kane gæti spilað Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er á Wembley þar sem Tottenham tekur á móti Real Madrid. Góðar líkur eru á því að Harry Kane geti spilað með Spurs í kvöld. Gareth Bale er frá vegna meiðsla. Fótbolti 1. nóvember 2017 06:00
Perotti fagnaði eins og Mikkel Maigaard | Myndbönd Diego Perotti skoraði eitt marka Roma í 3-0 sigri á Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 31. október 2017 22:47
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í kvöld | Myndbönd Tuttugu mörk voru skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 31. október 2017 22:30
PSG og Bayern komin með farseðilinn í 16-liða úrslit Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 31. október 2017 22:02
United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. Fótbolti 31. október 2017 21:30
Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. Fótbolti 31. október 2017 21:30
Setti tvö met í fyrri hálfleik Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31. október 2017 20:40
Maðurinn sem verður sá dýrasti í sögu Liverpool fær hvert rauða spjaldið á fætur öðru Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Enski boltinn 26. október 2017 08:30
Buffon: Aðeins sigur í Meistaradeildinni kemur í veg fyrir að hann hætti í sumar Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og Ítalíu, ætlar að leggja skóna á hilluna næsta sumar og það er aðeins eitt sem getur breytt þeirri ákvörðun hans. Fótbolti 25. október 2017 08:00
Leicester City fékk meiri Meistaradeildarpening en Real Madrid 2016-17 Real Madrid vann Meistaradeildina 2016-17 en enska félagið Leicester City fékk engu að síður meiri pening og ítalska félagið fékk mest allra félaga. Enski boltinn 20. október 2017 17:15
Neymar færði Messi vondar fréttir í brúðkaupsgjöf Lionel Messi bauð þáverandi liðsfélaga sínum Neymar í brúðkaup sitt síðasta sumar en það er óhætt að segja að þar hafi Brasilíumaðurinn stolið senunni af Argentínumanninum. Fótbolti 20. október 2017 08:45
Sjáðu öll 100 Evrópumörk Messi | Myndband Lionel Messi varð í gær annar leikmaðurinn til að skora 100 mörk mörk í Evrópukeppnum. Fótbolti 19. október 2017 14:00
Conte: Mourinho hugsar mikið um Chelsea Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, eftir 3-3 jafntefli Englandsmeistaranna við Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 19. október 2017 13:30
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Það voru skoruð mörg glæsileg mörk í Meistaradeildinni í kvöld og þau má öll sjá á Vísi. Fótbolti 18. október 2017 21:33
Messi kominn í 100 Evrópumörk | Öll úrslit kvöldsins Lionel Messi varð í kvöld annar maðurinn í sögunni sem nær því að skora 100 mörk í Evrópukeppnum. Hann skoraði þá eitt marka Barcelona í 3-1 sigri á Olympiacos. Fótbolti 18. október 2017 20:49
Rashford tryggði Man. Utd sigur í Portúgal Man. Utd er með fullt hús á toppi A-riðils eftir 0-1 sigur á Benfica í kvöld. Fótbolti 18. október 2017 20:30
Chelsea kastaði frá sér sigri gegn Roma Chelsea og Roma gerðu jafntefli, 3-3, í skrautlegum leik í Lundúnum í kvöld. Fótbolti 18. október 2017 20:30
Markalaust í Aserbaijan Qarabag nældi í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld er liðið gerði jafntefli við spænska stórliðið Atletico. Fótbolti 18. október 2017 18:01
Metið sem Liverpool setti á móti KR-ingum féll loksins í gær Liverpool-liðið setti allskonar met í stórsigri sínum í Meistaradeildinni í gærkvöldi en Ísland kom við sögu í einu af metunum sem féllu. Fótbolti 18. október 2017 09:30
Sjáðu markaveisluna í Meistaradeildinni Það var enginn skortur á mörkum í Meistaradeildinni í kvöld og hægt er að sjá öll mörkin á Vísi. Fótbolti 17. október 2017 21:24
Mörkunum rigndi í Meistaradeildinni | Öll úrslit kvöldsins Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins. Fótbolti 17. október 2017 20:48
Man. City er enn með fullt hús Það virðist fátt geta stöðvað lið Man. City sem vann sigur, 2-1, á toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 17. október 2017 20:30
Tottenham sótti sterkt stig til Madridar Tottenham lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum á Santiago Bernabeau í kvöld. Liðið skiptu með sér stigunum í leik sem endaði 1-1. Fótbolti 17. október 2017 20:30
Markaveisla í Maribor Liverpool sló félagsmet í kvöld er liðið valtaði yfir slóvenska liðið Maribor í kvöld, 0-7. Fótbolti 17. október 2017 20:30
Neymar vill Barcelona úr Meistaradeildinni Brasilíska stórstjarnan Neymar vill að knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, dæmi Barcelona úr keppni í Meistaradeild Evrópu vegna peningadeilna milli hans og félagsins. Fótbolti 10. október 2017 07:00
Philippe Coutinho: Ég er rólegur því þetta mál er búið Philippe Coutinho er með fulla einbeitingu á því að spila fyrir Liverpool þrátt fyrir að Barcelona hafi sýnt honum mikinn áhuga í haust. Enski boltinn 28. september 2017 16:00
Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. Fótbolti 28. september 2017 13:03