Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 15:00 Virgil van Dijk ræðir málin við Sadio Mane. Getty/Andrew Powell Liverpool spilar mikilvægan leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þarf að gera það án eins síns mikilvægasta leikmanns. Virgil Van Dijk er í leikbanni í fyrri leiknum á móti Bayern München eftir að hafa fengið gult spjald í lokaleik riðlakeppninnar. Josh Wright á WhoScored síðunni lagðist yfir það að meta áhrif þess á leik Liverpool að geta ekki treyst á Van Dijk í öftustu línu í kvöld..@_WrightJosh believes Virgil Van Dijk has developed into one of the best players in the world since joining Liverpool. Read his full article on the impact of his absence for tonight's match against Bayern Munich -- https://t.co/t83yxm8khZpic.twitter.com/TmRGfWl6W1 — WhoScored.com (@WhoScored) February 19, 2019Liverpool vörnin var þekkt fyrir að gera mörg mistök fyrir komu Virgil Van Dijk en hann hefur fært allt annað yfirbragð yfir varnarlínu liðsins. Liverpool er nú það lið sem hefur haldið markinu oftast hreinu á þessu tímabili i ensku úrvalsdeildinni. Á síðustu tímabilum hefur Liverpool liðið oft þurft að skora meira en tvö mörk til að landa sigri en í vetur hefur liðið oft náð öllum þremur stigunum þrátt fyrir að skora aðeins eitt mark. Að mati Josh Wright er Virgil Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu. Hann býst við því að Fabinho byrji í miðri vörninni við hlið Joel Matip en Dejan Lovren er að glíma við meiðsli og því óvissa með þátttöku hans. Leikbann Virgil Van Dijk kemur á slæmum tíma enda þarf Liverpool vörnin að glíma við pólska framherjann Robert Lewandowski á Anfield í kvöld. Það hefði verið úrvalsverkefni fyrir Van Dijk en lendir nú á herðum Matip og annaðhvort Fabinho eða Lovren. Leikur Liverpool og Bayern München hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Liverpool spilar mikilvægan leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þarf að gera það án eins síns mikilvægasta leikmanns. Virgil Van Dijk er í leikbanni í fyrri leiknum á móti Bayern München eftir að hafa fengið gult spjald í lokaleik riðlakeppninnar. Josh Wright á WhoScored síðunni lagðist yfir það að meta áhrif þess á leik Liverpool að geta ekki treyst á Van Dijk í öftustu línu í kvöld..@_WrightJosh believes Virgil Van Dijk has developed into one of the best players in the world since joining Liverpool. Read his full article on the impact of his absence for tonight's match against Bayern Munich -- https://t.co/t83yxm8khZpic.twitter.com/TmRGfWl6W1 — WhoScored.com (@WhoScored) February 19, 2019Liverpool vörnin var þekkt fyrir að gera mörg mistök fyrir komu Virgil Van Dijk en hann hefur fært allt annað yfirbragð yfir varnarlínu liðsins. Liverpool er nú það lið sem hefur haldið markinu oftast hreinu á þessu tímabili i ensku úrvalsdeildinni. Á síðustu tímabilum hefur Liverpool liðið oft þurft að skora meira en tvö mörk til að landa sigri en í vetur hefur liðið oft náð öllum þremur stigunum þrátt fyrir að skora aðeins eitt mark. Að mati Josh Wright er Virgil Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu. Hann býst við því að Fabinho byrji í miðri vörninni við hlið Joel Matip en Dejan Lovren er að glíma við meiðsli og því óvissa með þátttöku hans. Leikbann Virgil Van Dijk kemur á slæmum tíma enda þarf Liverpool vörnin að glíma við pólska framherjann Robert Lewandowski á Anfield í kvöld. Það hefði verið úrvalsverkefni fyrir Van Dijk en lendir nú á herðum Matip og annaðhvort Fabinho eða Lovren. Leikur Liverpool og Bayern München hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira