Klopp: Stuðningsmenn Liverpool vilja frekar vinna úrvalsdeildina en Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2019 17:00 Jürgen Klopp. Getty/John Powell Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér fulla grein fyrir því að flestir stuðningsmenn Liverpool setja ensku úrvalsdeildina í forgang þegar kemur að því að velja á milli ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar. Liverpool tekur á móti þýska stórliðinu Bayern München annað kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool hefur ekki unnið ensku deildina í 29 ár (1990) en vann Meistradeildina árið 2005. Það var fimmti sigur Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða en liðið vann einnig 1977, 1978, 1981 og 1984. Fjölmiðlamaður á fundi Jürgen Klopp í dag hafði það eftir stuðningsmanni Liverpool að sá hinn sami væri alveg til í að detta út á móti Bayern ef það þýddi að liðið myndi loksins vinna ensku deildina. Hann spurði Klopp út í þá yfirlýsingu.Jurgen Klopp: I know Liverpool fans would rather win the Premier League than Champions League #LFChttps://t.co/ofPdzIl0nTpic.twitter.com/wyfnjDGktk — Telegraph Football (@TeleFootball) February 18, 2019„Ég veit ekki alveg hvernig ég að svara þessu,“ sagði Jürgen Klopp enda á fullu að undirbúa Meistaradeildarleik á móti Bayern. „Ef stuðningsmenn Liverpool fengju að velja þá er það ljóst að það yrði alltaf enska úrvalsdeildin. Núna erum við hins vegar að spila í Meistaradeildinni og allir fyrrnefndir stuðningsmenn búast við því að við gerum okkar besta á morgun,“ sagði Klopp. „Þökkum guði fyrir að þurfa ekki að taka þessa ákvörðun,“ sagði Klopp síðan í léttum tón. „Við vitum það ekki í dag eða á morgun. Við verðum að gefa allt okkar, spila ástríðufullan fótbolta og fótboltann sem við búumst alltaf við þegar við spilum á Anfield,“ sagði Klopp. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér fulla grein fyrir því að flestir stuðningsmenn Liverpool setja ensku úrvalsdeildina í forgang þegar kemur að því að velja á milli ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar. Liverpool tekur á móti þýska stórliðinu Bayern München annað kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool hefur ekki unnið ensku deildina í 29 ár (1990) en vann Meistradeildina árið 2005. Það var fimmti sigur Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða en liðið vann einnig 1977, 1978, 1981 og 1984. Fjölmiðlamaður á fundi Jürgen Klopp í dag hafði það eftir stuðningsmanni Liverpool að sá hinn sami væri alveg til í að detta út á móti Bayern ef það þýddi að liðið myndi loksins vinna ensku deildina. Hann spurði Klopp út í þá yfirlýsingu.Jurgen Klopp: I know Liverpool fans would rather win the Premier League than Champions League #LFChttps://t.co/ofPdzIl0nTpic.twitter.com/wyfnjDGktk — Telegraph Football (@TeleFootball) February 18, 2019„Ég veit ekki alveg hvernig ég að svara þessu,“ sagði Jürgen Klopp enda á fullu að undirbúa Meistaradeildarleik á móti Bayern. „Ef stuðningsmenn Liverpool fengju að velja þá er það ljóst að það yrði alltaf enska úrvalsdeildin. Núna erum við hins vegar að spila í Meistaradeildinni og allir fyrrnefndir stuðningsmenn búast við því að við gerum okkar besta á morgun,“ sagði Klopp. „Þökkum guði fyrir að þurfa ekki að taka þessa ákvörðun,“ sagði Klopp síðan í léttum tón. „Við vitum það ekki í dag eða á morgun. Við verðum að gefa allt okkar, spila ástríðufullan fótbolta og fótboltann sem við búumst alltaf við þegar við spilum á Anfield,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira