Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Mæta með grillveisluna á staðinn

Matarkompaníið býður upp á fjölbreytta grillpakka þar sem grillmeistarar mæta á staðinn og grilla fyrir hópa. Þjónustan er stórsniðug fyrir starfsmannahópa sem vilja gera sér glaðan dag

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ferðast með söl og hvönn

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður er einn sjö Íslendinga sem tilnefndir eru til norrænu Emblu-matarverðlaunanna. Hann keppir í flokknum Miðlun um mat.

Lífið
Fréttamynd

„Gerum bara geggjaða kokteila"

Citrus - Cocktail Co. er sérsniðin kokteilþjónusta og ferðabar sem barþjónarnir Jónas Heiðarr og Jónmundur Þorsteinsson standa á bak við. Þeir mæta á hverskonar viðburði, vippa upp barnum og hrista fram dýrindis drykki.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Gerði áhugamálið að starfi sínu

Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, söðlaði heldur betur um í janúar og hóf matreiðslunám á Hótel Sögu undir handleiðslu Ólafs Helga Kristjánssonar yfirmatreiðslumanns.

Matur
Fréttamynd

Mikill munur á verði matvöru netverslana

Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hin þungu kol­efnis­spor nauta­kjötsins

Kolefnisfótspor og skaðleg áhrif þeirra á umhverfið eru starfsfólki EFLU verkfræðistofu ofarlega í huga ekki síst eftir að byrjað var að mæla dýpt kolefnisspora mötuneytismatseðils fyrirtækisins.

Lífið
Fréttamynd

59 leiðir til að matreiða egg

Amiel Stanek, ritstjóri matreiðslutímaritsins Bon Appétit, birtir fróðlegt og skemmtilegt myndband á YouTube þar sem hann fer yfir hvernig hægt sé að matreiða egg.

Lífið
Fréttamynd

Lífseigar mýtur um mat

Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur segir mýmargar mýtur um mat grassera í samfélaginu og oft erfitt að leiðrétta þær. Hún heldur fyrirlesturinn Matur og mýtur í Heilsuborg á miðvikudag.

Lífið
Fréttamynd

Allar konurnar komust áfram

Forkeppni fyrir keppnina Kokkur ársins 2019 fór fram í Kolabraut Hörpu í gær þar sem 10 matreiðslumenn kepptu um fimm eftirsótt sæti í úrslitunum sem fara fram eftir tvær vikur.

Lífið