Fleiri kjúklingar innkallaðir Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 13:35 Reykjagarður segir mikilvægt að steikja kjúklinginn í gegn til að koma í veg fyrir salmonellusmit. getty/Kseniya Ovchinnikova Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit. Þetta er í annað sinn á rúmri viku sem kjúklingur er innkallaður af þessum sökum, en Matvælastofnun varaði við Ali og Bónus-kjúklingi 24. júlí síðastliðinn. Kjúklingarnir sem innkallaðir eru nú voru seldir undir merkjum Holta, Kjörfugls og Krónunnar og þeir ýmist seldir í heilu lagi eða bringur þeirra, lundir og bitar af þeim seldir sérstaklega. Kjúklingarhópurinn er auðkenndur með sérstöku rekjanleikanúmeri, sem sjá má hér að neðan. Neytendur sem hafa keypt kjúklingaafurð sem rekja má til þessa hóps eru beðnir um að skila vörunni til verslunarinnar þar sem hún var keypt eða beint til Reykjagarðs að Fosshálsi 1 í Reykjavík. Reykjagarður segir í innköllunartilkynningu sinni að kjúklingurinn eigi að vera hættulaus ef farið eftir eftir áprentuðum leiðbeiningum á umbúðunum. Þá þurfi að gæta þess að blóðvökvi berist ekki í aðra matvöru og kjúklingurinn sé steiktur vel í gegn. Um er að ræða kjúkling með rekjanleikanúmeri 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. • Vöruheiti: Holta, Kjörfugl og Krónu kjúklingur • Rekjanleikanúmer: 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. (Heill fugl, bringur, lundir, bitar) • Dreifing: Iceland verslanir, Hagkaups verslanir, Krónan, KR Vík, Kjarval, Nettó, Costco. Matur Neytendur Innköllun Tengdar fréttir Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. 24. júlí 2020 14:05 Mest lesið Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Sjá meira
Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit. Þetta er í annað sinn á rúmri viku sem kjúklingur er innkallaður af þessum sökum, en Matvælastofnun varaði við Ali og Bónus-kjúklingi 24. júlí síðastliðinn. Kjúklingarnir sem innkallaðir eru nú voru seldir undir merkjum Holta, Kjörfugls og Krónunnar og þeir ýmist seldir í heilu lagi eða bringur þeirra, lundir og bitar af þeim seldir sérstaklega. Kjúklingarhópurinn er auðkenndur með sérstöku rekjanleikanúmeri, sem sjá má hér að neðan. Neytendur sem hafa keypt kjúklingaafurð sem rekja má til þessa hóps eru beðnir um að skila vörunni til verslunarinnar þar sem hún var keypt eða beint til Reykjagarðs að Fosshálsi 1 í Reykjavík. Reykjagarður segir í innköllunartilkynningu sinni að kjúklingurinn eigi að vera hættulaus ef farið eftir eftir áprentuðum leiðbeiningum á umbúðunum. Þá þurfi að gæta þess að blóðvökvi berist ekki í aðra matvöru og kjúklingurinn sé steiktur vel í gegn. Um er að ræða kjúkling með rekjanleikanúmeri 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. • Vöruheiti: Holta, Kjörfugl og Krónu kjúklingur • Rekjanleikanúmer: 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. (Heill fugl, bringur, lundir, bitar) • Dreifing: Iceland verslanir, Hagkaups verslanir, Krónan, KR Vík, Kjarval, Nettó, Costco.
Matur Neytendur Innköllun Tengdar fréttir Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. 24. júlí 2020 14:05 Mest lesið Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Sjá meira
Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. 24. júlí 2020 14:05